Mexícanskar hveiti tortíur

Post Reply
User avatar
Öli
Kraftagerill
Posts: 103
Joined: 8. May 2009 10:51

Mexícanskar hveiti tortíur

Post by Öli »

Mexícanskar hveiti tortíur
Læt uppskriftina flakka eins og hún er í bókinni.

175 g plain flour
1/2 tsp salt
2 1/2 tbsp vegetable lard or solid shortening, diced (notaði pálmolíu)
5 tbsp water

Mix flour and salt. Rub in lard. Fork in water to form a dough. Knead until smooth, 3 minutes. Divide into six. Let rest, loosely covered for 30 minutes. Heat ungreased griddle until a splash of water sizzles on it. Roll out each round. Cook one at a time for 15-30 seconds each side. Serve at once or wrap in foil and keep warm in a low oven. Makes 6.

Trick of the trade:
Það er fínt að nota blandara til að "rub in lard". Þá setur maður hveitið og feitina í blandaran og blandar þar til feitin er vel smurð á hvert hveitikorn :) Sparar töluverðan tíma og vinnu.
Last edited by Öli on 2. Jun 2009 13:14, edited 1 time in total.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Mexícanskar hveiti tortíur

Post by Eyvindur »

Hrærivél ætti að gera sama gagn, eða hvað?

Þetta er klárlega að fara að gerast... Við hjónin höfum mjög oft mexíkóskan mat, en ég hef einhverra hluta vegna ekki enn farið í að gera þetta sjálfur. Sem er mesta bull, því þetta kostar morðfjár. Snilld.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Mexícanskar hveiti tortíur

Post by Hjalti »

Öli wrote: 2 1/2 vegetable lard or solid shortening, diced (notaði pálmolíu)

2 1/2 hvað? Tsp, Msk, Cups :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Öli
Kraftagerill
Posts: 103
Joined: 8. May 2009 10:51

Re: Mexícanskar hveiti tortíur

Post by Öli »

Þetta áttu að vera tbsp.

Þetta er fáránlega dýrt útí búð, sérstaklega þegar maður hugsar um hráefniskostnað.

Þetta 'rub in' er svolítið snúið. Jurtafeitinn er ýmist hörð eða fljótandi og það þarf að "maka henni á hveitið". Ég myndi halda að hrærivél myndi ekki duga nógu vel - en það má reyna. Ef það klikkar má nota fingurnar eins og hefur verið gert frá örófi alda. Það er ekket að því en hitt er fljótlegra :)

Myndi reikna með góðum tíma í að gera þetta í fyrsta sinn - og muna að deigið þarf að standa í 30 mínútur áður en það er flatt út.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Mexícanskar hveiti tortíur

Post by Eyvindur »

Ég get ekki ímyndað mér annað en að hnoðgaurinn í KitchenAid vélinni virki vel til að nudda fitunni í hveitið... Bara taka góðan tíma í það. Ég á ekki almennilegan blandara...

Prófa þetta við fyrsta tækifæri.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Korinna
Kraftagerill
Posts: 84
Joined: 7. May 2009 19:34
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Mexícanskar hveiti tortíur

Post by Korinna »

Oft verður deigið of þett og leiðinlegt að vinna með ef maður notar hrærivél í þannig deig, einmitt ef maður á að hnoða vel og lengi. En það má prófa. Endilega láttu okkur vita hvernig gekk Eyvindur! :fagun:
man does not live on beer alone
User avatar
Öli
Kraftagerill
Posts: 103
Joined: 8. May 2009 10:51

Re: Mexícanskar hveiti tortíur

Post by Öli »

Þetta er úr bók sem heitir "Le Cordon Bleu Complete Cooking Techniques". Ef maður ætlar bara að eiga eina kokkabók þá mæli ég með þessari - það er allur fjandinn í henni.

Þessi mynd er af sömu blaðsíðu og útskýrir hvernig er best að gera þetta.
Attachments
flourtortillas.jpg
flourtortillas.jpg (123.82 KiB) Viewed 40125 times
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Mexícanskar hveiti tortíur

Post by Eyvindur »

Ég treysti KitchenAid fyrir öllu... Ég er enn alltaf agndofa þegar ég nota hana, yfir því hversu mikil snilld þessi vél er...
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Mexícanskar hveiti tortíur

Post by Andri »

Brill, ætla að verzla þessa bók bráðlega. Elska bækur ... er að pæla í að gera stórinnkaup frá amazon og verzla allar þessar bruggbækur sem ég hef ætlað mér að gera.
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Korinna
Kraftagerill
Posts: 84
Joined: 7. May 2009 19:34
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Mexícanskar hveiti tortíur

Post by Korinna »

Eyvindur wrote:Ég treysti KitchenAid fyrir öllu... Ég er enn alltaf agndofa þegar ég nota hana, yfir því hversu mikil snilld þessi vél er...

Sammála. Hún stóð fyrir sínu í pylsubrauðagerð og súkkulaðikökugerðinni í dag. Klíkkar ekki! Og síður enn svo maður fékk ísvélaráhaldið á hana :yahoo:
man does not live on beer alone
User avatar
Öli
Kraftagerill
Posts: 103
Joined: 8. May 2009 10:51

Re: Mexícanskar hveiti tortíur

Post by Öli »

Ísvélaráhaldið... af hverju er ég að missa. Hvernig virkar það ?
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Mexícanskar hveiti tortíur

Post by Hjalti »

Viðbótar skál sem þú setur í staðinn fyrir venjulegu skálina sem er frosinn og tekur ca. 15 mínútur að búa til Ís :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Mexícanskar hveiti tortíur

Post by Andri »

Horfði á vídjó af Heston Blumenthal búa til ís í einhverri svona hrærivél. Hann notaði samt bara þurrís.
Man ekki hvort þetta var í "In search for perfection" eða "Kitchen chemistry" þáttunum
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Öli
Kraftagerill
Posts: 103
Joined: 8. May 2009 10:51

Re: Mexícanskar hveiti tortíur

Post by Öli »

Já, hef séð þann þátt með Heston Blumenthal. Það er extreme cooking að búa til rjómaís með þurrís! Það er á dagskrá hjá mér einhvern daginn.
Mæli hiklaust með þáttunum hans.

Hef prófa að gera frönskurnar hans (The Ultimate Chip), sjá hér: http://www.timesonline.co.uk/tol/life_a ... 542776.ece. Þær taka dulítin tíma en eru allveg þess virði!
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Mexícanskar hveiti tortíur

Post by Andri »

Hef líka prófað franskarnar nokkrum sinnum, ákvað samt bara að steikja þær á pönnu í slatta af olíu í staðin fyrir djúpsteikingu
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Korinna
Kraftagerill
Posts: 84
Joined: 7. May 2009 19:34
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Mexícanskar hveiti tortíur

Post by Korinna »

Ég gerði tortíur um daginn, var svolítið að efast um þennan deig fyrst en mér gékk furðu vel að flétta út. Bakaði þetta á þurru pönnukökupönnu. Þetta bara svínvirkaði! Það var vel hægt að rúlla þeim upp og allt! Kostnaður fyrir 8 tortíur: 10 kall (og þar er rafmagnið og stundarlaunin mín innifalið) I ♥ it!
man does not live on beer alone
Post Reply