Bjórbrauð

Bjórbrauð

Postby kristfin » 30. Oct 2010 20:14

var með vetrarsúpu og brauð í kvöldmat.

3 bollar af hveiti (heilhveiti og hveiti)
3 tsk af lyftidufti
1 tsk af salti
500 ml af bjór (nokkrir góðir sopar, restin í brauðið)

öllu blandað saman, í form og sólblómafræ ofaná
tók desilíter af sméri, bræddi og helti yfir brauðið í forminu
öllu blandað saman og í form og 190° í klukkutíma.

ljómandi gott.

notaði amerískt öl, cascade skilaði sér í brauðið og gaf mikið gott bragð.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
 
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Bjórbrauð

Postby bergrisi » 21. Apr 2012 14:54

Líst vel á þetta. Nógu einfalt fyrir mig.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
bergrisi
Undragerill
 
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík


Return to Brauðgerð

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest

cron