Mórabrauð

Post Reply
User avatar
Korinna
Kraftagerill
Posts: 84
Joined: 7. May 2009 19:34
Location: Reykjavík
Contact:

Mórabrauð

Post by Korinna »

Innihald:

3dl heitt vatn
1 tsp olía
1 tsp salt
2 dl hveiti
2 dl heilhveiti
3 dl notað malt úr Ölvisholti (Var veirð að brugga Móra)
2 tsp ger

Sétt í brauðvél og bakað á basic program, medium.

þetta kom rosalega vel út, mjög létt og safaríkt brauð sem er gott með smá smurost (því miður vorum við ekki með heimagerðan) eða smjöri (allt er gott með smjöri).
Fyrir þau sem eiga enga brauðvél mæli ég með að búa til deigið og búa til bollur úr þessu, bakað við 200° í u.þ.b 25 mínútur mundi ég halda.
Ég er að spá að búa til svona og koma með smá smökkun þann 1., kannski gaman fyrir þau á Ölvishólti að sjá hvað er hægt að búa til úr þessu :mynd:
man does not live on beer alone
Post Reply