Page 1 of 1

Áhugaverð heimasíða um ostagerð

Posted: 19. May 2010 22:05
by arnarb
Bróðir minn benti mér á þessa heimasíðu þegar ég fór að spyrja hann um ostagerð, en hann vinnur í mjólkurstöðinn á Ísafirði.

Mig langar að prófa þetta betur í sumar eða haust.

http://biology.clc.uc.edu/Fankhauser/Cheese/Cheese.html

Re: Áhugaverð heimasíða um ostagerð

Posted: 21. May 2010 11:08
by karlp
ég elska þessi fankhauser gaurinn. fullkomið bland af "anything goes" við vísindi. Mikla betra en "heimagerð ostur" bækur, sem segier bara, "gera þessi, og ekkert annað"

Re: Áhugaverð heimasíða um ostagerð

Posted: 21. May 2010 12:29
by kristfin
fyrsta ostinn minn bjó ég til eftir þessum leiðbeiningum.
http://biology.clc.uc.edu/Fankhauser/Ch ... gal_00.htm" onclick="window.open(this.href);return false;
skalaði niður í 6 lítra.

gerði ostinn í feb, borðaði hann í síðustu viku. commentin sem ég fékk, var að þetta væri einn besti ostur sem fólk hefði smakkað