Áhugaverð heimasíða um ostagerð

Umræður um ostagerð.
Post Reply
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Áhugaverð heimasíða um ostagerð

Post by arnarb »

Bróðir minn benti mér á þessa heimasíðu þegar ég fór að spyrja hann um ostagerð, en hann vinnur í mjólkurstöðinn á Ísafirði.

Mig langar að prófa þetta betur í sumar eða haust.

http://biology.clc.uc.edu/Fankhauser/Cheese/Cheese.html
Arnar
Bruggkofinn
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Áhugaverð heimasíða um ostagerð

Post by karlp »

ég elska þessi fankhauser gaurinn. fullkomið bland af "anything goes" við vísindi. Mikla betra en "heimagerð ostur" bækur, sem segier bara, "gera þessi, og ekkert annað"
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Áhugaverð heimasíða um ostagerð

Post by kristfin »

fyrsta ostinn minn bjó ég til eftir þessum leiðbeiningum.
http://biology.clc.uc.edu/Fankhauser/Ch ... gal_00.htm" onclick="window.open(this.href);return false;
skalaði niður í 6 lítra.

gerði ostinn í feb, borðaði hann í síðustu viku. commentin sem ég fékk, var að þetta væri einn besti ostur sem fólk hefði smakkað
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Post Reply