Page 2 of 2

Re: Bjór og ostar + Mozzarellagerð

Posted: 13. May 2009 18:29
by halldor
Þið eruð heldur betur búnir að kveikja ostagerðaráhuga hjá mér :D ótrúlega spennandi!

Re: Bjór og ostar + Mozzarellagerð

Posted: 13. May 2009 18:52
by Eyvindur
Kíktu á eHow.com og gerðu sjálfum þér þann grikk að skoða alla mismunandi ostana sem eru sýndir þar... Leitin virkar mjög vel og það er auðvelt að finna osta eins og feta, brie, gráðaost, cheddar og fleira... Ég varð alveg veikur eftir nokkrar mínútur þarna...

Re: Bjór og ostar + Mozzarellagerð

Posted: 13. May 2009 22:43
by Andri
missti mig aðeins á þessari ehow síðu ... þvílík snilld.. ég er bara slefandi

Re: Bjór og ostar + Mozzarellagerð

Posted: 13. May 2009 22:44
by Eyvindur
Ég veit... Hún er stórhættuleg... Eins gott að ég átti ekkert nema brauðost í gær þegar ég var að skoða þetta... Ég hefði getað étið heilt ostahjól.

Re: Bjór og ostar + Mozzarellagerð

Posted: 13. May 2009 22:50
by arnilong
Ég þori nú ekki einu sinni að opna þessa síðu fyrr en eftir próf. En freistingin er mikil.

Re: Bjór og ostar + Mozzarellagerð

Posted: 13. May 2009 23:11
by Eyvindur
Þetta eru þó allt stuttar greinar, þannig að þú fellur kannski ekki þótt þú feistist smá.

Re: Bjór og ostar + Mozzarellagerð

Posted: 9. Nov 2009 23:54
by Oli
Ég lagði í Mozzarella gerð á laugardaginn. Hann kom þokkalega út miðað við fyrsta skipti, svolítið grófur og þurr samt. Heppnast örugglega betur næst.