Page 1 of 1

ostagerð hjá kalla, fimmtudaginn, 26 nov kl 20

Posted: 24. Nov 2009 16:11
by karlp
kannski "farmhouse cheddar" harðan ost, með ostahleypir og mjolkurger,

eða kannski "ricotta salata" miðjungs harðar, þurrkað og saltað curd ostur, sem allt sem kemur kann að fara heim með.

Ef ykkur vilja búa til ricotta salata, skrifa undir, og koma með 3L of nýmjolk, ~70x70cm square of cheesecloth or a _clean_ tea towel, or _clean_ sokkurbuxur, og lika smá kassi að berja osti heim.

Ef ykkur langa að horfa á farmhouse cheddar, skrifa undir, svo get ég veit hvað tegund við erum að bua til, og þá koma með brosa á munur og ekkert annað :)

Hverfisgötu 104c, það er bakkhús, á móti Nexus, eða á bak við Gallerí 17. Hringdu bara á 8222595 ef þú finnst ekki.

Sjáumst!

Re: ostagerð hjá kalla, fimmtudaginn, 26 nov kl 20

Posted: 25. Nov 2009 00:51
by Andri
Djöfull hljómar þetta vel, hvað verður þetta að miklum osti?
Ég er til í að horfa á & kanski prófa að gera ricotta salata.

Re: ostagerð hjá kalla, fimmtudaginn, 26 nov kl 20

Posted: 25. Nov 2009 01:57
by karlp
liklega 400-450g of ricotta salata, og ~1.5L af mýsa lika.

Re: ostagerð hjá kalla, fimmtudaginn, 26 nov kl 20

Posted: 26. Nov 2009 16:52
by karlp
það lítur út eins og enginn er að lesa ostagerð board :) Aftur :)

Re: ostagerð hjá kalla, fimmtudaginn, 26 nov kl 20

Posted: 26. Nov 2009 17:34
by Andri
jújú ég kem en hvernig klút á maður að koma með ? Viskustykki?

Re: ostagerð hjá kalla, fimmtudaginn, 26 nov kl 20

Posted: 26. Nov 2009 19:32
by karlp
yeah, if it's clean enough that you'll put cheese in it. We'll boil it anyway :) We'll work something out. See you soonish

Re: ostagerð hjá kalla, fimmtudaginn, 26 nov kl 20

Posted: 27. Nov 2009 16:20
by Andri
Þetta var rosalega skemtilegt, mætti þarna með 3 lítra af nýmjólk & einhvern klút úr eldhúsinu.
Við bjuggum til ricotta salata held ég :P Við skelltum 6 lítrum af mjólk í pott, skelltum citric acid í pottinn & hituðum upp í ákveðið hitastig. Það voru smá mistök höldum við, við hefðum líklegast átt að hita upp í 75-80°C fyrst og skella svo citric acid í pottinn, curd molarnir brotnuðu í smærri agnir en við vonuðumst eftir og það tók aðeins lengri tíma að sía whey-ið frá.
Ég tók bútinn minn heim og nú mun ég salta hann og snúa honum reglulega í viku.

Ég smakkaði pale ale & stout beint úr krana hjá honum sem var asskoti ljúft, Fékk einnig að smakka chilli jam sem hann hafði gert með eins ost og við vorum að gera núna, það var bara unaður.

Leiðilegt fyrir ykkur að missa af þessu, mér þótti þetta allavegna þrælskemtilegt!

Re: ostagerð hjá kalla, fimmtudaginn, 26 nov kl 20

Posted: 27. Nov 2009 23:11
by kristfin
dauðöfunda ykkur. ég átti ekki heimangengt. síðan varaði amma mig við að láta fólk á internetinu lokka mig inn í hús, sama hvað góðan ost þeir áttu

Re: ostagerð hjá kalla, fimmtudaginn, 26 nov kl 20

Posted: 27. Nov 2009 23:55
by arnilong
Mig langaði mikið að mæta Karl. Það er gaman að hafa mann sem heldur uppi ostagerðinni hér á fágun.

Re: ostagerð hjá kalla, fimmtudaginn, 26 nov kl 20

Posted: 28. Nov 2009 21:02
by karlp
woo! I have a disciples!

soon, soon I will take over iceland, then THE WORLD! muahhahahaha

Re: ostagerð hjá kalla, fimmtudaginn, 26 nov kl 20

Posted: 29. Nov 2009 15:28
by halldor
Mig langaði mjööög mikið að koma en var því miður mjööög upptekinn :(

Ég ætla að prófa mjúkan ricotta núna í vikunni :)

Re: ostagerð hjá kalla, fimmtudaginn, 26 nov kl 20

Posted: 1. Dec 2009 13:47
by Bjössi
Hvenær er næsta ostagerð? :)

Re: ostagerð hjá kalla, fimmtudaginn, 26 nov kl 20

Posted: 21. Jan 2010 22:15
by Tigra
Oh hvað þetta hljómar spennandi! Mig hefur alltaf langað til að læra að búa til ost :D

Re: ostagerð hjá kalla, fimmtudaginn, 26 nov kl 20

Posted: 21. Jan 2010 22:16
by Eyvindur
Heyrðu já! Hvenær er næsta ostagerð? Ég er að deyja úr ostaþrá.

Re: ostagerð hjá kalla, fimmtudaginn, 26 nov kl 20

Posted: 24. Jan 2010 21:16
by karlp
Well, the shelf's empty, so I really should make some more. I'll see if I can pick a good night, I'll update here soon(ish)