Ostahleypir fæst nú í Búrinu

Umræður um ostagerð.
Post Reply
User avatar
aki
Kraftagerill
Posts: 90
Joined: 8. Sep 2009 10:42

Ostahleypir fæst nú í Búrinu

Post by aki »

Keypti mér 50ml í dag - til að gera tilraunir.

Hafði hugsað mér að prófa alla vega ricotta og jafnvel mozzarella - þótt ég sé raunar dálítið efins með þann síðarnefnda. :fagun:
Í gerjun: Ekkert
Á flöskum: ESB
Á teikniborðinu: Jólabjór
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Ostahleypir fæst nú í Búrinu

Post by Eyvindur »

Þú þarft ekki hleypi í ricotta, eins og sést á ricotta uppskriftinni sem er til taks hér á þessum þræði.

Ég keypti svona hleypi fyrir þónokkru síðan, en á enn eftir að leggja í að gera mozzarella... Ætla að æfa mig aðeins betur á ricotta fyrst.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply