Page 1 of 1

Námskeið í ostagerð á netinu

Posted: 18. Sep 2013 21:13
by sigurdur
Ég er að meta hvort ég eigi að útbúa ostagerðarnámskeið á netinu.

Í námskeiðinu þá munt þú sjá allt frá því hvernig þú undirbýrð ostagerð yfir í hvernig þú býrð til einstaka osta, skref fyrir skref.

Sem dæmi þá um myndbönd sem þú munt fá aðgang að:
Grunnur í ostagerð
Hvaða potta áttu EKKI að nota
Hvaða áhöld áttu að nota
Hvernig á að búa til: Mozzarella, Feta, Ricotta, Rjómaost, Halloumi, og fleiri og fleiri.

Ef þú hefur áhuga á að fá leiðbeiningar og kennslu um hvernig eigi að gera osta, skráðu þig þá á http://ostagerd.is/namskeid/" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég er með sérstakt forsöluverð á námskeiðinu (verðið MUN hækka) út föstudaginn 20.09.2013.

Ég er að bjóða aðgang áður en ég bý til myndböndin svo ég geti metið áhugann á námskeiðinu.

Allar nánari upplýsingar eru (og koma til með að vera) á http://ostagerd.is/namskeid/" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Námskeið í ostagerð á netinu

Posted: 18. Sep 2013 21:33
by sigurdur
Mér þykir myndapr0n svo skemmtilegt .. hérna eru nokkrar myndir af ostagerð..

Re: Námskeið í ostagerð á netinu

Posted: 22. Sep 2013 19:17
by sigurdur
Hérna er Ricotta sem ég var að búa til .. :)
.. og mynd af upptökustúdíóinu mínu ..

Re: Námskeið í ostagerð á netinu

Posted: 23. Sep 2013 10:43
by sigurdur
Ég bjó til Mozzarella í gær .. hérna er mynd af honum .. :)

Re: Námskeið í ostagerð á netinu

Posted: 23. Sep 2013 15:59
by Eyvindur
Nei, nú verður þú að fara að hætta þessu!

Re: Námskeið í ostagerð á netinu

Posted: 23. Sep 2013 16:24
by sigurdur
Eyvindur wrote:Nei, nú verður þú að fara að hætta þessu!
Bíddu bara .. Rjómaostur sem kemur í kvöld!!

Re: Námskeið í ostagerð á netinu

Posted: 23. Sep 2013 17:36
by Eyvindur
:shock:

Re: Námskeið í ostagerð á netinu

Posted: 24. Sep 2013 13:18
by sigurdur
mmmmmm .. rjómaostur .... (1 KG!!)

.. langar þig ekki að panta námskeiðið áður en verðið hækkar..? :)
Smelltu hér til að panta námskeiðið

Re: Námskeið í ostagerð á netinu

Posted: 24. Sep 2013 19:28
by æpíei
Þú átt klárlega að prómóta þetta á síðu matgæðinga, lífstílsbloggum og dagblöðum. Held það hljóti að vera hellings áhugi þarna úti, þó fólk sé ekki endilega bruggarar. ;)

Re: Námskeið í ostagerð á netinu

Posted: 24. Sep 2013 19:31
by sigurdur
æpíei wrote:Þú átt klárlega að prómóta þetta á síðu matgæðinga, lífstílsbloggum og dagblöðum. Held það hljóti að vera hellings áhugi þarna úti, þó fólk sé ekki endilega bruggarar. ;)
fagun.is er gerjunarspjall með matgæðingum .. ekki bara bruggurum ;)

Re: Námskeið í ostagerð á netinu

Posted: 24. Sep 2013 19:35
by sigurdur
æpíei wrote:Þú átt klárlega að prómóta þetta á síðu matgæðinga, lífstílsbloggum og dagblöðum. Held það hljóti að vera hellings áhugi þarna úti, þó fólk sé ekki endilega bruggarar. ;)
Og góð hugmynd .. fer að hamra á fleiri stöðum þegar þetta er komið út .. takk ;)

Re: Námskeið í ostagerð á netinu

Posted: 25. Sep 2013 20:02
by sigurdur
Núna er ég að búa til myndband fyrir Feta ost.

Ef þið viljið fá að vita hvenær námskeiðið opnar, skráið ykkur þá á póstlistann hérna:
http://eepurl.com/FUrCD" onclick="window.open(this.href);return false;