Auður - uppskrift?

Umræður um ostagerð.
Post Reply
gunnsa90
Villigerill
Posts: 3
Joined: 29. Sep 2012 23:22

Auður - uppskrift?

Post by gunnsa90 »

Gott kvöld

Ég var bara að velta fyrir mér hvort einhver ætti svipaða uppskrift og nýlegi osturinn auður? Mér finnst það alveg einstaklega góður ostur og væri til í að geta búið hann til sjálf..
Ef þið eigið hinsvegar ekki uppskrift að henni var ég líka að velta fyrir mér hvort einhver eigi uppskrift af mildum brie eða svipuðum osti?

Gunnhildur
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Auður - uppskrift?

Post by sigurdur »

Það er spurning hvort þú sendir ekki mjólkurfræðingunum hjá MS bara fyrirspurn .. (eða hringir)

Ég er alveg viss um það að þeim þykir mikið til koma ef þú vilt búa til ost eftir þeirra uppskrift ... ;)

Ef þú færð uppskriftina, þá mátt þú endilega deila henni hér :)

Annars er hér ágæt uppskrift að Camembert/Brie
http://cheeseforum.org/articles/wiki-br ... ng-recipe/" onclick="window.open(this.href);return false;

Aðal málið við gerð á hvítmygluostum er hita- og rakastigið á fyrstu vikunum.
Post Reply