Search found 50 matches

by eddi849
16. Jan 2016 14:04
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bruggáramótaheit 2016
Replies: 9
Views: 17582

Re: Bruggáramótaheit 2016

Kaupa ekki bjór í hálft ár. Klára öll specialty möltin sem ég er búinn að safna og eiga of lengi.. Brugga nokkrar uppskriftir úr Brewing Classic styles. Brugga að minsta kosti 3 lagera. Ná því að vera búinn að brugga 50 langir fyrir næsta ár.(búinn að brugga 31 lagnir) Ég er ekki vanur því að gera á...
by eddi849
12. Dec 2015 14:55
Forum: Uppskriftir
Topic: Biére de Garde Jólabjór - Jóladagatal #12
Replies: 0
Views: 5298

Biére de Garde Jólabjór - Jóladagatal #12

Þessi var bruggaður 29.08.2015 fyrir jóladagatalið. Hann fór á flöskur 13.09 þannig að hann var 15 daga í gerjun og fékk þá næstum 3 mán í lageringu. Þetta er önnur lögn af þessum bjór og gerðar voru nokkrar breytingar á honum. Í fyrri lögnini var gerjunar hitastigið 19°C í upphafi en svo hækkað ról...
by eddi849
5. Dec 2015 16:27
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Stjörnu anís stout
Replies: 2
Views: 12355

Re: Stjörnu anís stout

Þessi kom skemtilega á óvart , hann reyndi vel á bragðlaukana gaman að fá smakk takk fyrir bragðbombuna ;)
by eddi849
3. Dec 2015 18:29
Forum: Uppskriftir
Topic: Svört jól - Robust porter - Jóladagatal 2015 #5
Replies: 1
Views: 5936

Re: Svört jól - Robust porter - Jóladagatal 2015 #5

Ég er orðinn svoldið spenntur fyrir þessum mmmm. Fuu 2 dagar enn ;(
by eddi849
3. Dec 2015 17:46
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Púrtari
Replies: 5
Views: 18104

Re: Púrtari

Þegar að ég benti manninum í ámuni á undrun mína að það skildi ekki vera seld púrtvíns þrúga á landinu nota bene þá stendur þrúga á síðu ámunar.. Þá sagði hann mér að þessi vara hjá þeim væri mikið seld hjá þeim og þeir sem hafa keypt hana hafi bæði verið að setja meiri sykur í hana og annarsvega ha...
by eddi849
3. Dec 2015 14:12
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Sítrónuvín - Skeeter Pee
Replies: 13
Views: 41616

Re: Sítrónuvín - Skeeter Pee

Já , var að leggja í púrtara og sá svo þetta en held að það sé ekki góð blanda , en það er mjög spennandi eins og Mano gerði þetta :)
by eddi849
3. Dec 2015 14:01
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Púrtari
Replies: 5
Views: 18104

Púrtari

Með tiliti til þess að lífga upp víngerðarspjallið hér á Fáguni hef ég ákveðið að setja hér á næstuni inn upplýsingar um tvö víngerðar kit sem ég hef áskornast. http://aman.is/Vorur/Serstok_vin/Portvin_Nonne_Noir/ http://aman.is/Vorur/Hvitvin/Liebfraumilch_Selection/ Annað kitið er hvítvín og hitt e...
by eddi849
3. Dec 2015 10:17
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Sítrónuvín - Skeeter Pee
Replies: 13
Views: 41616

Re: Sítrónuvín - Skeeter Pee

Hello Mano.
I was wondering how has your skeeter pee progressed over time as you made it as a wine ?
Also do you guys think it would be a bad idea to use a yeast slurry from a port wine :D ?
by eddi849
16. Nov 2015 15:30
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: 15L gerjunarfata
Replies: 12
Views: 27564

Re: 15L gerjunarfata

Sæll
Afhverju viltu ekki krana ?
Mig minnir að það sé til 15 L fata í ámuni en hún er með krana. Ég vill allavegana alltaf hafa krana á gerjunarfötuni því þá er svo þægilegt að taka sýni.

Kv Eyþór
by eddi849
16. Nov 2015 00:35
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Kolsýring og sykurmagn ?
Replies: 4
Views: 10461

Re: Kolsýring og sykurmagn ?

Finnst þér flöskunar vera mis kolsýrðar ? Ef svo er þá væri ráðlagt að hræra rólega áður en þú setur á flöskur. Ef ég geri pale ale eða ipa þá nota ég alltaf 7g á L það gefur mjög fína kolsíru. Ef ég væri að gera þessa bjóra myndi ég ger þetta svona ; Blond 7 g L Porter 6.6 g á L en mögulega bara 6 ...
by eddi849
21. Oct 2015 14:44
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gerjunar prófíll á lager.
Replies: 2
Views: 6627

Re: Gerjunar prófíll á lager.

Já ég er með hitakvarða á tunnuni og ég fylgist vel með hitanum á tunnuni. Stillti þá stýrtinguna á aðeins lægri hita eftir þörfum og virkaði fínt en ég var ekki mikið að pæla í því í diacetyl restinu og mig minnir að ég hafi bara still sýringuna á 16°C. En þetta var skemmtilegur prófíl og væri gama...
by eddi849
20. Oct 2015 16:17
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gerjunar prófíll á lager.
Replies: 2
Views: 6627

Gerjunar prófíll á lager.

Sælir/Sælar Nú hef ég ákveðið að byrja að gera lagera reglulega. Ég gerði Bohemian pilsner um daginn sem kom þokkalega vel út og var mjög svipaður og sá sem Hrafnkell setti á bloggið sitt ; http://brew.is/blog/2014/12/godur-lager-a-stuttum-tima/ . Gerjunar prófílinn var nákvæmlega eins en uppskrifti...
by eddi849
7. Jul 2015 13:08
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 176488

Re: Jóladagatal 2015

Ég vil vera memm :) hugsanlega biére de garde, allveg sama um daginn. En ef að eftirspurnin verður mikil þá væri hægt að byrja dagatalið á 29.Nóv því þá er fyrsti í aðventu þá væri þetta reyndar aðventudagatal .. En var bara á að benda á þetta ef að það verður mikil eftirspurn, (þá væri ég til í 30....
by eddi849
10. May 2015 18:07
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] pony kút
Replies: 0
Views: 4030

[Óskast] pony kút

Mig vantar pony kút, hann þarf ekki að virka sem kútur heldur ætla ég að skera úr honum og sjóða við annan kút sem ég nota sem suðupott. Best væri að fá ónothæfan kút svo hann fái nýtt líf og einnig þannig að ég fái hann sem ódýrast.
Það er hægt að Senda mér skilaboð hér á Fáguni.
by eddi849
18. Mar 2015 00:16
Forum: Uppskriftir
Topic: Blackout IPA
Replies: 5
Views: 12078

Re: Blackout IPA

Þurhumlaðir þú í primary ?
by eddi849
13. Nov 2014 09:11
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Steðji Dökkur - Alt frá Þýskalandi
Replies: 8
Views: 24393

Re: Steðji Dökkur - Alt frá Þýskalandi

Vill bæta við að ef að hann stendur í smá stund fer hann að dala mjög fljót sem er ákveðinn ókostur. Vantar viðvörun: drekkist hratt hehe :D
by eddi849
30. Oct 2014 14:17
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Suðupotta-pæling
Replies: 3
Views: 6628

Suðupotta-pæling

Hef soldið langað að uppfæra mig í suðugræjunum en ég er ekkert klár með stýringar og annað. https://www.highgravitybrew.com/store/pc/BIAB-Electric-Brewing-System-269p3987.htm" onclick="window.open(this.href);return false; Sá þetta setup og það er einnmit nákvæmlega eins og ég hefði hugsað...
by eddi849
9. Sep 2014 22:26
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Steðji Dökkur - Alt frá Þýskalandi
Replies: 8
Views: 24393

Re: Steðji Dökkur - Alt frá Þýskalandi

Ég hef smakkað eitthvað að þessum steðja bjórum og alltaf fundist þeir lala , s.s. ekkert spes bara svona allt í lagi bjórar. Eftir að hafa lesið ummæli ,,sigurdur'' þá blossaði upp forvitni hjá mér. Ég vildi endilega fá að smakka ,dökkur'', en þar sem ég bý á Akranesi og ríkið þar er ekki með steðj...
by eddi849
3. Sep 2014 14:08
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Tri-centennial IPA, þurhumlun
Replies: 7
Views: 13741

Re: Tri-centennial IPA, þurhumlun

okei, er þetta þá einungis upp á lykt ?
PS takk fyrir svörin :)
by eddi849
2. Sep 2014 15:35
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Tri-centennial IPA, þurhumlun
Replies: 7
Views: 13741

Re: Tri-centennial IPA, þurhumlun

U,þ.b. 70% bragðs kemur af lykt, þess vegna getur fólk ekki greint hvað það er að borða þegar lyktarskynið er tekið í burtu. Einföld tilraun til að prófa heima ;)
by eddi849
1. Sep 2014 22:24
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Tri-centennial IPA, þurhumlun
Replies: 7
Views: 13741

Tri-centennial IPA, þurhumlun

Er með 23 lítra í gerjun af Tri-centennial IPA bjórnum frá Hrafnkelli á brew og ég ætla ég mér að taka 3-4 L frá þegar ég set í secondary og þurhumla hann ekki en gera það við hina 19-20 lítrana. Í uppskriftin segir til um að setja 29 gr Centennial humlum. En það sem ég er með minni bjór ætti ég ekk...
by eddi849
28. Aug 2014 22:42
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Hreinn Jarðaberjabjór frá Steðja
Replies: 2
Views: 9024

Re: Hreinn Jarðaberjabjór frá Steðja

Ég er einmitt líka alltaf að prufa eh nýtt úr mjólkurbúðini og konana langaði til að smakka hann um leið og við sáum hann. Ég bjóst við að hann yrði ógeðslegur, mín upplifun var einnmitt sú sama; hann var ekki óngeðslegur en heldur ekkert góður. Jarðaberjabjórinn var ekkert spennadi ekkert bjórbragð...
by eddi849
14. Apr 2014 21:37
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Vantar hjálp með beersmith
Replies: 4
Views: 10357

Vantar hjálp með beersmith

Hæ, ég heiti Eyþór og er tilturlega nýr bruggari hef gert 4 bjóra. Núna er maður búinn að fá sér Beersmith. Sá einhverstaðar á þráðinum þessa mynd fyrir suðutunnuna frá Brew.is http://fagun.is/download/file.php?id=825 Setti hana í Equipment prófíl. En síðan þegar ég var setja í nýja lögn tók ég efti...
by eddi849
14. Apr 2014 20:15
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Flokkun á Bee Cave í Beersmith
Replies: 5
Views: 9786

Re: Flokkun á Bee Cave í Beersmith

takk kærlega Hrafnkell :beer:
by eddi849
14. Apr 2014 14:12
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Flokkun á Bee Cave í Beersmith
Replies: 5
Views: 9786

Re: Flokkun á Bee Cave í Beersmith

Í bee cave-num er carahell, sem er ekki í beersmith. Bættið því inn í beersmith eða hvað eru menn að gera ?