Search found 769 matches

by helgibelgi
11. Jul 2011 14:56
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Byrjendabrugg - fyrstu skref.
Replies: 8
Views: 9963

Re: Byrjendabrugg - fyrstu skref.

Það vantar eiginlega svona "læk"-takka hehe :)
by helgibelgi
11. Jul 2011 10:57
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Pokar fyrir humla
Replies: 10
Views: 8028

Re: Pokar fyrir humla

Gvarimoto wrote:Vitiði hvað ég þarf þá að byðja um ef ég fer í rúmfó ?
Farðu í rúmfatalagerinn og biddu um nælon-efni. Það lítur svona gult/rjómalitað út. Það er líka mjög þægilegt að þvo það í venjulegri þvottavél.
by helgibelgi
2. Jul 2011 13:17
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: A long time no brew
Replies: 4
Views: 4649

Re: A long time no brew

djöfull er þetta flott!
by helgibelgi
14. Jun 2011 19:55
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Handgerðir custom BIAB pokar eftir ykkar máli
Replies: 3
Views: 1965

Re: Handgerðir custom BIAB pokar eftir ykkar máli

Það er hægt að kaupa bara nælon efni í rúmfatalagernum og sauma úr því.

Bæði ég og Bjarkith höfum verið að nota svoleiðis með fínum árangri :)
by helgibelgi
24. May 2011 14:36
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Beer Gun
Replies: 35
Views: 33359

Re: Beer Gun

Vá ég var einmitt að pæla í svona tæki.

Geturðu sagt mér hvernig þetta virkar nákvæmlega? (svona útskýring "for dummy")

Ég er til í að kaupa svona af þér
by helgibelgi
18. May 2011 12:15
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gelatín - "cold crash"
Replies: 61
Views: 69460

Re: Gelatín - "cold crash"

Þegar ég kæli bjórinn, hvað er það sem skiptir máli? Þarf ég bara að ná honum niður í ákveðið hitastig og get svo skellt gelatíninu út í eða þarf hann að vera á þessu hitastigi í ákveðið langan tíma? Er nefnilega að prófa þetta á 12 lítrum og þeir eru mjög fljótir að kælast, var bara að spá hvort ég...
by helgibelgi
3. May 2011 23:27
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bell's Two Hearted Ale klón (IPA)
Replies: 10
Views: 8191

Re: Bell's Two Hearted Ale klón (IPA)

Jæja loksins

Lenti í miklu veseni við að búa suðutunnuna mína til en núna er hún "operational" svo að núna loksins gat ég skellt í þennan IPA.

Er að sjóða núna.

Læt ykkur vita hvernig hann verður :)
by helgibelgi
16. Mar 2011 10:52
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bell's Two Hearted Ale klón (IPA)
Replies: 10
Views: 8191

Re: Bell's Two Hearted Ale klón (IPA)

Ok takk fyrir þetta, nú get ég byrjað á þessu :)

Ég var samt líka að spá hvort það væri sniðugt að breyta gerinu, Bjarkith langar að ég noti Nottingham Ale gerið. Hvað finnst ykkur um það?
by helgibelgi
16. Mar 2011 10:26
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bell's Two Hearted Ale klón (IPA)
Replies: 10
Views: 8191

Bell's Two Hearted Ale klón (IPA)

Sælir félagar Ég ætla að taka þessa uppskrift næst og er aðeins með eina spurningu til ykkar fagmanna og það er varðandi Caramel/Crystal Malt - 20L (20.0 SRM) Grain 3.85 %. Ég finn þetta ekki á brew.is eða þeas ég veit ekki hvað ég á að nota í staðinn. Getið þið sagt mér það? (fékk þessa uppskrift f...
by helgibelgi
7. Mar 2011 13:12
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Marsfundur Fágunar 2011 - Opinn fundur
Replies: 8
Views: 10055

Re: Marsfundur Fágunar 2011 - Opinn fundur

Ég ætla að mæta, en með þessa smökkun... ætlið þið að koma með marga bjóra eða gefiði bara smá slurk per mann eða?

Hafði hugsað mér að leyfa ykkur að smakka IPA'inn minn :) bara að spá í hversu mikið ég á að koma með.
by helgibelgi
15. Feb 2011 15:51
Forum: Uppskriftir
Topic: No Name ESB
Replies: 2
Views: 6957

Re: No Name ESB

Hvernig gekk með þennan? Hvernig bragðaðist?
by helgibelgi
1. Feb 2011 17:11
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011
Replies: 7
Views: 9509

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011

Hvað þarf maður að mæta með marga bjóra?

Hvar skráir maður sig?
by helgibelgi
2. Dec 2010 21:34
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Hæ ég er glænýr bruggari
Replies: 6
Views: 9941

Re: Hæ ég er glænýr bruggari

Jæja, þetta gekk bara eins og í sögu. Ég stalst í bjórinn eftir að hafa haft hann í 3 daga á flöskum (ég veit að ég er óþekkur!) og ég var hissa á því að það var komið frekar mikið gos í hann þá og hann var ekki alslæmur en samt mjög sætur á bragðið. Ég hélt svo formlega smökkun fyrir vinina viku ef...
by helgibelgi
2. Dec 2010 21:13
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Blöndun humla við coopers
Replies: 27
Views: 8350

Re: Blöndun humla við coopers

Ég prófaði einmitt Coopers Draught um daginn, það heppnaðist ágætlega, hélt smökkun fyrir vinina og þeir kvörtuðu ekki. Ég ætla því ekki að hætta þessu hobbýi strax og hef engan áhuga á því að hætta. Ég hætti ekki fyrr en ég hef fullkomnað þessa list! Ég notaði kíló af sykri við gerjunina og svo ca....
by helgibelgi
13. Nov 2010 14:17
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Hæ ég er glænýr bruggari
Replies: 6
Views: 9941

Re: Hæ ég er glænýr bruggari

Takk fyrir góðar móttökur :D Það virðist sem ég hafi gert að minnsta kosti eitthvað rétt um daginn, því núna getur maður séð loftbólurnar fara í gegnum loftsíuna. Gerið er því allavega lifandi og byrjað að éta sykurinn. Ég notaði 1 kg af strásykri, reyndi að gera starter fyrir gerið, það var skrautl...
by helgibelgi
11. Nov 2010 00:58
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Blöndun humla við coopers
Replies: 27
Views: 8350

Re: Blöndun humla við coopers

Ég er eiginlega líka að spá í þessu. "25 gr Cascade 0 mín (flameout) 25 gr Cascade 7 dagar (dry hop) Leyfa þessu að gerjast í 7-10 daga fleyta yfir á secondary og þurrhumla í viku" Hvað þýðir þetta? sérstaklega þá "0 mín" og "7 dagar dry hop" og svo "secondary og þ...
by helgibelgi
10. Nov 2010 17:46
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Hæ ég er glænýr bruggari
Replies: 6
Views: 9941

Hæ ég er glænýr bruggari

Sælt veri fólkið :) Mér datt allt í einu í hug að ég þyrfti að byrja að brugga bjór, svo ég hljóp út í Ámuna og keypti áhaldasett og Cooper's Draught (svona sýróp) og síðan í Elko og keypti einhvern risastóran pott (þurfti svo lítið að nota hann) hljóp svo heim og henti þessu saman og núna situr mal...