Search found 261 matches

by Plammi
8. Jun 2012 10:01
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Spjallið í lægð?
Replies: 7
Views: 8072

Re: Spjallið í lægð?

Er að gera smá toucan test, sem fær nafnið Hans Klaufi sökum hrakfalla á bruggdegi (missti aðra dósina í virtinn og fattaði þegar allt var komið í fötu að ég ætti bara einn loftlás sem ég var að nota í hvítvínslögnina) :) Mun skila skýrslu um hann eftir átöppun þ.e. ef hann tekst ágætlega, annars ve...
by Plammi
25. May 2012 20:44
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Better Brew Export Lager (1.8kg kit)
Replies: 11
Views: 13761

Re: Better Brew Export Lager (1.8kg kit)

Það er nú enginn haus á þessari mynd hjá þér, ertu viss um að hann séi ekki undercarbed ? Hef tekið eftir því að undercarbed kit bjórar haldast súrari lengur Held þú hafir verið alveg spot on með þetta, bjórinn er allur að koma til núna. Það er kominn smá haus á hann núna, en hann helst ekki lengi....
by Plammi
15. May 2012 17:06
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Better Brew Export Lager (1.8kg kit)
Replies: 11
Views: 13761

Re: Better Brew Export Lager (1.8kg kit)

Hann var alveg þokkalega carbed, og það hélst alveg þar til síðasta sopa. En þetta fer allavega ekki til spillis, var bara búinn að gera of miklar væntingar til bjórsins (lét góða markaðssetningu plata mig aðeins). Bee Cave BIAB verður allavega næsta bjórbrugg hjá mér, það verður gaman. En þangað ti...
by Plammi
12. May 2012 23:14
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Better Brew Export Lager (1.8kg kit)
Replies: 11
Views: 13761

Re: Better Brew Export Lager (1.8kg kit)

Jæja, bjórinn búinn að vera 3 vikur á flöskum og er ég að taka smakk á honum núna. Hann er alveg sæmilegur, alls ekki eins góður og ég vonaði, en vel drykkhæfur samt. Það er eitthvað súrt aukabragð sem er að trufla mig, en það vonandi eldist af honum. Ef það bragð dofnar, eða fer alveg, þá verður þe...
by Plammi
12. May 2012 22:57
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Víngerð - nokkrar spurningar
Replies: 0
Views: 5231

Víngerð - nokkrar spurningar

Hæ Ég var að setja í mínu fyrstu vínlögn, keypti 7,5L hvítvíns-kit í Ámunni, og er að pæla í nokkrum hlutum. Aðalega er ég að pæla í tímanum, leiðbeiningar segja 4 vikna en ég hef séð á einhverjum þráðum hér að menn mæla með að taka 6-8 vikur. Hvar er þessum tíma bætt inn? Ég áætla að það sé átt við...
by Plammi
11. May 2012 13:05
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað er í glasi?
Replies: 124
Views: 194646

Re: Hvað er í glasi?

Smakk helgarinnar:
by Plammi
3. May 2012 19:29
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Video af bjórsmökkun eða tengt því
Replies: 8
Views: 6983

Re: Video af bjórsmökkun eða tengt því

Ætti að vera hægt að fá þetta í öllum verslunum hagkaups, væntalega í heilsuvörudeildinni, eða jafnvel barnadeildinni því þetta er gefið ungbörnum til að mýkja hægðir. Þetta er pottþétt til í apótekum veit ég en ég man ekki hvað þetta kostar þar. Svo er hérna einhver umræða um þetta líka : http://ww...
by Plammi
21. Apr 2012 13:14
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Better Brew Export Lager (1.8kg kit)
Replies: 11
Views: 13761

Better Brew Export Lager (1.8kg kit)

Sælir, þetta er það sem ég setti í mína fyrstu lögn: Better Brew/Export_Lager 1,8kg Upplýingar frá framleiðanda: A very well balanced, medium hopped classic lager. Bitterness 18-22 EBU, colour 6-10 EBC, alcohol 4.6% ABV. Uppskrift: Export Lager kit - 1,8kg Bruggsykur (dextrose) - 1kg Ger sem fylgdi ...
by Plammi
13. Apr 2012 20:08
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Sjálfskynning - Plammi
Replies: 6
Views: 10996

Re: Sjálfskynning - Plammi

Takk fyrir þessi svör.
Það er allavega margt sem manni langar að prófa á næstunni og þetta er greinilega mjög skemmtilegt hobby.
by Plammi
13. Apr 2012 10:40
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Sjálfskynning - Plammi
Replies: 6
Views: 10996

Re: Sjálfskynning - Plammi

Takk fyrir þetta.
Ég er byrjaður að safna glerflöskum en bara gengur ekkert sérstaklega vel, en planið er að hafa allt í 500ml gleri í framtíðinni.
by Plammi
13. Apr 2012 10:01
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Sjálfskynning - Plammi
Replies: 6
Views: 10996

Sjálfskynning - Plammi

Halló Pálmi heiti ég og er að stíga mín fyrstu skref í heimabruggun. Eins og er mun ég aðeins brugga það sem ég get með þessum grunn víngerðarpakka. Hef ekki alveg aðstöðu fyrir suðugræjur og þessháttar. Ég er buinn að lesa mig mikið til hér á þessu spjalli og homebrewtalk ásamt nokkrum vídeoum á Yo...