Search found 2566 matches

by hrafnkell
13. Feb 2016 10:32
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Um heimasíðu Fágunar
Replies: 15
Views: 28188

Re: Um heimasíðu Fágunar

Á móti kemur að vbulletin kostar, og kostar reglulega til að fá uppfærslur. Ég er ekki viss um að það sé eitthvað í vbulletin sem er ekki hægt að fá í ókeypis kerfum...
by hrafnkell
8. Feb 2016 14:50
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Um heimasíðu Fágunar
Replies: 15
Views: 28188

Re: Um heimasíðu Fágunar

Akkúrat Hrafnkell. Það virðist vera vandamál með phpBB að geta sýnt nýja spajllþræði þarna á forsíðunni. Einnig þyrfti spjallið að falla betur að síðunni þannig að hausinn fylgi, svo það sé ekki eins og þú sért kominn á nýja síðu. Það sem mun gerast er að fólk bókmerkir "Show new posts" á...
by hrafnkell
8. Feb 2016 10:39
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Um heimasíðu Fágunar
Replies: 15
Views: 28188

Re: Um heimasíðu Fágunar

Þetta er góð byrjun. Væri gaman að sjá nýja spjallþræði á forsíðunni til dæmis, og hafa spjallið aðein greinilegra.

Sé til hvort ég geri pull request, langt síðan ég notaði django og leiddist það gríðarlega þegar ég gerði það síðast :)
by hrafnkell
3. Feb 2016 19:25
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Kælibox
Replies: 25
Views: 82339

Re: Kælibox

Kristinn er nokkurnvegin með þetta. * Kæliboxið er kalt þegar þú byrjar, þannig að það er mjög sterkur leikur að forhita það. * Þú tókst ekki fram hitastigið á grautnum þegar þú varst búinn að bæta við 2l af vatni. Mig grunar að það hafi ennþá verið frekar lágt, jafnvel undir 65°C Ég myndi gera þett...
by hrafnkell
30. Jan 2016 18:22
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Óhumlaður bjór
Replies: 9
Views: 22217

Re: Óhumlaður bjór

Smá brainfart, ég stóð í gæðaprófunum á bjórgerðinni þegar ofangreint svar var skrifað :)
by hrafnkell
29. Jan 2016 23:06
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Óhumlaður bjór
Replies: 9
Views: 22217

Re: Óhumlaður bjór

vallhumall er... humall. Þannig að ofnæmið kickar honum beint út. Það er hægt að fá beiskju úr allskonar, t.d. hvönn. Bara spurning um að finna eitthvað sem hittir á palettuna. Beiskur appelsínubörkur líka, þó það sé auðvitað ekki það sama.

Þolir hún alls enga humla, eða bara lítið af humlum?
by hrafnkell
17. Jan 2016 13:02
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bruggáramótaheit 2016
Replies: 9
Views: 17630

Re: Bruggáramótaheit 2016

Feðgar wrote:Einnig bíðum við spenntir eftir nýrri humlasendinu.
Það styttist nú sem betur fer í það :)
by hrafnkell
12. Jan 2016 09:01
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Greetings from Czech republic
Replies: 9
Views: 25142

Re: Greetings from Czech republic

Thanks a lot! :) It´s not that bad, i thought it will be worse. Can you buy grains, hops etc. online? In Czech it´s possible to brew a quiet ordinary beer (0,5l) for 25 ISK. Ofcourse it depends on the recipe and how you can reuse yeast. Sure, I own brew.is and ship anywhere. Just email me at brew@b...
by hrafnkell
11. Jan 2016 20:38
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Greetings from Czech republic
Replies: 9
Views: 25142

Re: Greetings from Czech republic

You should be able to go as low as 2000kr per batch in ingredients... 50gr hops, 5kg barley and a packet of yeast is all it takes (plus equipment :)) Could go lower by reusing yeast, a little less barley and less hops. Depends on what you want to brew.
by hrafnkell
11. Jan 2016 13:58
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur mánudaginn 11.janúar Hlemmi Square kl.20:00
Replies: 4
Views: 13859

Re: Mánaðarfundur mánudaginn 11.janúar Hlemmi Square kl.20:0

Ég ætla að reyna að mæta. Talsverðar líkur á að það gangi ekki eftir samt þar sem konan er á einhverju útstáelsi líka :)
by hrafnkell
6. Jan 2016 14:13
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Thermowell
Replies: 23
Views: 75166

Re: Thermowell

Sigurjón wrote:Ég er til í að vera með í thermowell sendingu.
https://www.brewershardware.com/12-Weld ... FTW12.html

Svona unit? Gæti trúað að þetta væri 4500-5000kr hingað komið.
by hrafnkell
5. Jan 2016 15:43
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Thermowell
Replies: 23
Views: 75166

Re: Thermowell

Ég ætla amk að taka frá usa. Þú lætur vita ef þú vilt að ég kippi með fyrir þig.
by hrafnkell
5. Jan 2016 13:13
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Thermowell
Replies: 23
Views: 75166

Re: Thermowell

Ég pantaði mína tvo frá Ali í fyrra. Þessa hér fékk ég á $16,64 fyrir tvo með sendingu til íslands. Sýnist þeir vera kannski örlítið dýrari núna eða $11,23 stykkið, með sendingarkostnaði. Þeir eru rúmlega 39cm btw Helvíti ljótt finish á endanum á þessum.. Veit ekki hvort það komi að sök en þeir lúk...
by hrafnkell
3. Jan 2016 13:26
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Thermowell
Replies: 23
Views: 75166

Re: Thermowell

æpíei wrote:Líst vel á þessa 12" sraight. Koma á $60 plús vsk, um 10 þúsund fyrir 3.

Ert þú að ná betra verði?
Alltaf betra ef fleiri panta. Ég er ekki með neinn spes díl hjá honum samt. Spurning með brewhardware.com líka, er með afslátt þar.
by hrafnkell
3. Jan 2016 12:12
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Thermowell
Replies: 23
Views: 75166

Re: Thermowell

Ég hef tekið langan héðan:
https://www.brewershardware.com/Thermowells/

Kom vel út. Er einmitt að velta fyrir mér að panta þaðan fljótlega aftur.
by hrafnkell
2. Jan 2016 11:13
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bruggáramótaheit 2016
Replies: 9
Views: 17630

Re: Bruggáramótaheit 2016

Brugga meira og vera ævintýragjarnari í stílavali. Taka amk eina uppskrift og fullkomna hana - brugga hana eins oft og þarf til að gera hana fullkomna (eða því sem næst) Ég er líka heitur fyrir að taka brewpi í gagnið í bruggun. Ég er með breweasy kerfi sem myndi njóta góðs af því að vera með fleiri...
by hrafnkell
15. Dec 2015 14:23
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur mánudaginn 7. desember á Hlemm Square
Replies: 6
Views: 14788

Re: Mánaðarfundur mánudaginn 7. desember á Hlemm Square

Hvernig var mætinginn á fundinn? Ég var svo langt eftirá í jóladagatalinu að hann steingleymdist :(
by hrafnkell
7. Dec 2015 21:26
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Lækkun á CO2 þrýstingi - er leki ?
Replies: 2
Views: 7404

Re: Lækkun á CO2 þrýstingi - er leki ?

Ef þú settir kolsýrukútinn inn í ísskáp þá er eðlilegt að þrýstingurinn lækki töluvert þar sem rýmdin í gasinu lækkar margfalt frá stofuhita niður í 2-4°C. Sennilega þetta. Þrýstingurinn í kútnum segir ekkert til um hvað er mikið á honum. Fljótandi kolsýra er með constant þrýsting, sem stýrist af h...
by hrafnkell
3. Dec 2015 14:10
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Sítrónuvín - Skeeter Pee
Replies: 13
Views: 41950

Re: Sítrónuvín - Skeeter Pee

eddi849 wrote:Also do you guys think it would be a bad idea to use a yeast slurry from a port wine :D ?
Færð örugglega smit á bragð frá púrtvíninu. Og gerið væntanlega ansi þreytt eftir 20% gerjun á því. Ég myndi frekar nota annan slurry - Ger á nógu erfitt með sítrónusafann fyrir.
by hrafnkell
2. Dec 2015 15:08
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Sjálfvirkni fyrir föndurheftan
Replies: 6
Views: 15770

Re: Sjálfvirkni fyrir föndurheftan

Komið í hús, kostar 23.000kr
by hrafnkell
2. Dec 2015 10:54
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Sjálfvirkni fyrir föndurheftan
Replies: 6
Views: 15770

Re: Sjálfvirkni fyrir föndurheftan

Er Brewpi Spark ekki nokkuð plug and play? Er að skoða síðuna hjá þeim. Plug an play The Arduino Shield came with a bag of parts, a separate display, Arduino and lots of panels to build the case. Assembling your brewing controller took a lot of steps, which where not all easy. With the new BrewPi S...
by hrafnkell
1. Dec 2015 20:54
Forum: Mjaðargerðarspjall
Topic: Átöppun
Replies: 4
Views: 11208

Re: Átöppun

Venjulega bara stáli, oft með einhverri húðun. Þess vegna virka seglar á þá og þeir geta ryðgað :)
by hrafnkell
1. Dec 2015 10:46
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Sjálfvirkni fyrir föndurheftan
Replies: 6
Views: 15770

Re: Sjálfvirkni fyrir föndurheftan

Dettur eiginlega helst í hug braumeister eða eitthvað slíkt. Öll svona "kit" sem gera þetta krefjast þess að menn föndri svolítið sjálfir - með rafmagn og jafnvel einhverja smíði. brewpi er t.d. komið með mashing prógram (ansi barebones) en þú þyrftir að víra allt saman og svona.
by hrafnkell
1. Dec 2015 08:14
Forum: Mjaðargerðarspjall
Topic: Átöppun
Replies: 4
Views: 11208

Re: Átöppun

Það er ekkert að því.


P.s.
Bjórtappar eru ekki úr áli :)