Search found 2566 matches

by hrafnkell
22. Jun 2015 08:25
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gerstarter pælingar
Replies: 4
Views: 6888

Re: Gerstarter pælingar

Kippa bara 1-2 lítrum frá eftir meskingu og sjóða sér (án humla, með gernæringu) og geyma :)

Ég fæ DME fljótlega aftur, muntons eru bara með leiðindi við mig að vilja bara selja það í heilum brettum. Það er ríflegt fyrir mig.
by hrafnkell
22. Jun 2015 08:13
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Vantar hjálp með breyttann keg
Replies: 5
Views: 8485

Re: Vantar hjálp með breyttann keg

Það klikkaði eitthvað að fá diptube o hringina með sendingunni, en ég á slatta af þeim og fæ annan slatta eftir uþb viku. Getið kíkt á mig til að fá dip tube hringi.
by hrafnkell
8. Jun 2015 22:20
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: 3/4 gengju vesen á Blichmann Therminator plötukælir
Replies: 4
Views: 6937

Re: 3/4 gengju vesen á Blichmann Therminator plötukælir

Ég á sett frá blichmann sem passar á þá. Hef líka keypt gardena tengi með 3/4 skrúfgangi sem passaði fínt.

Svipað og þetta hægra megin á þessari mynd:
Image
by hrafnkell
29. May 2015 10:55
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur 1.júní 2015 á Mikkeler
Replies: 8
Views: 18480

Re: Mánaðarfundur 1.júní 2015 á Mikkeler

Súperkúl. Ég stefni á að mæta.
by hrafnkell
21. May 2015 15:54
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Geymsla á korni
Replies: 5
Views: 7668

Re: Geymsla á korni

Hellingur til af boxum og döllum í bauhaus og rúmfatalagernum líka. Staflast vel, kosta frekar lítið og mörg með smelltu loki.
by hrafnkell
21. May 2015 15:53
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: 170 L í gerjun
Replies: 4
Views: 13267

Re: 170 L í gerjun

Helvíti gott :)
by hrafnkell
14. May 2015 13:59
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Melassi eða hunang í kaldan bjór á kút...
Replies: 5
Views: 9108

Re: Melassi eða hunang í kaldan bjór á kút...

Held alveg örugglega að potassium metabisulfite drepi gerið. Ég á það til í brew.is
by hrafnkell
14. May 2015 09:33
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Melassi eða hunang í kaldan bjór á kút...
Replies: 5
Views: 9108

Re: Melassi eða hunang í kaldan bjór á kút...

Já gerið er ekki endilega steindautt þó það sé kalt. Það borgar sig að drepa það áður en þú ferð í að sæta bjórinn.
by hrafnkell
12. May 2015 10:31
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Einhver sem þarf að losna við humlaplöntu/rót?
Replies: 4
Views: 8025

Re: Einhver sem þarf að losna við humlaplöntu/rót?

Ég fékk northern brewer í bauhaus fyrir 2 árum.. Sakar ekki að kíkja þar.
by hrafnkell
5. May 2015 20:09
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Hola!
Replies: 6
Views: 17645

Re: Hola!

Velkominn á fágun :)
by hrafnkell
4. May 2015 19:01
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Þurrhumlun á kút
Replies: 4
Views: 7698

Re: Þurrhumlun á kút

Ég hef notað girni bara. Ég saumaði mér langan og mjóan meskipoka sem ég nota í þetta. Svínvirkar.
by hrafnkell
27. Apr 2015 14:57
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Merkingar á pott, mælistiku eða sleif?
Replies: 3
Views: 6901

Re: Merkingar á pott, mælistiku eða sleif?

Málband hefur dugað mér ágætlega.. Ég nenni ekki að etcha eða vesenast umfram það :)
by hrafnkell
26. Apr 2015 18:01
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Sjálfvirk bruggunargræja
Replies: 4
Views: 12291

Re: Sjálfvirk bruggunargræja

Tek undir með æpíei að 20 lítra lagnir eru of litlar fyrir fleiri en 1-2. Ég myndi skoða græjur sem miða við amk 10l af bjór á mann. Ég skoðaði þetta aðeins áðan en fann ekki almennilegar upplýsingar um þetta. Gæti vel virkað ágætlega. Ég er að skoða sjálfur að flytja inn grainfather (http://www.gra...
by hrafnkell
22. Apr 2015 14:24
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: "Somersby" fyrir frúnna ?
Replies: 4
Views: 27020

Re: "Somersby" fyrir frúnna ?

Paging @flokason :)
by hrafnkell
21. Apr 2015 20:14
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Þurrhumlunarpælingar
Replies: 16
Views: 27551

Re: Þurrhumlunarpælingar

Það er nefnilega vandamálið við poka.. Of lítill poki og þá nær bjórinn ekki að leika almennilega um humlana. Og þá er maður svolítið að henda þeim í súginn.
by hrafnkell
17. Apr 2015 08:32
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Uppfært Firmware fyrir STC-1000
Replies: 6
Views: 13972

Re: Uppfært Firmware fyrir STC-1000

gosi wrote:Þá væntanlega sem voru til í janúar á þessu ári? Fékk eina í afmælisgjöf og þetta væri schnilld
Það er ekki alveg víst. Eina leiðin til að komast að því er að opna stýringuna og sjá hvort hún sé eins og á stc1000p github síðunni.
by hrafnkell
16. Apr 2015 14:47
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Uppfært Firmware fyrir STC-1000
Replies: 6
Views: 13972

Re: Uppfært Firmware fyrir STC-1000

stc1000p er einmitt algjör snilld í þetta - Það leiðinlega við þennan góða lager á stutta tíma er að þurfa að muna eftir að breyta hitanum daglega. Ég er ekki þannig maður. Ég er meira svona set and forget. Þess má líka til gamans geta að stýringarnar sem ég er með til sölu núna er hægt að flassa me...
by hrafnkell
15. Apr 2015 22:58
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Þurrhumlunarpælingar
Replies: 16
Views: 27551

Re: Þurrhumlunarpælingar

Mesking er venjulega 65-70 gráður. Því heitari sem hún er, því meira verður til af illgerjanlegum sykrum (og FG verður hærra).
by hrafnkell
15. Apr 2015 21:00
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Þurrhumlunarpælingar
Replies: 16
Views: 27551

Re: Þurrhumlunarpælingar

Sennilega hægt að kenna heitri meskingu um - Gerið væri sennilega komið neðar ef það gæti. Eina sem gæti truflað er ef hitastig var lágt í gerjun eða miklar sveiflur.
by hrafnkell
10. Apr 2015 17:32
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Þurrhumlunarpælingar
Replies: 16
Views: 27551

Re: Þurrhumlunarpælingar

Henda þessu beint í. Ekkert bull.

Annars ekki nota bómullarefni. Nylon eða polyester ef þú vilt endilega nota poka.
by hrafnkell
10. Apr 2015 08:59
Forum: Fagaðilar
Topic: Wyeast gerpöntun brew.is - 5. Október 2015!
Replies: 4
Views: 12293

Wyeast gerpöntun brew.is - 5. Október 2015!

Nú stendur til að panta aftur blautger frá Wyeast. Fyrirkomulagið er eins og venjulega: 1500kr pakkinn 2000kr ef bakteríur (Lacto, Pedio, Brett) 6 pakkar á 7500kr – Einn pakki frír Skiladagur pantana er 13. apríl, fyrir hádegi. Gerið er svo væntanlegt til mín 23. apríl. Greiðslur óskast á reikning b...
by hrafnkell
10. Apr 2015 08:34
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Stirbar
Replies: 2
Views: 4439

Re: Stirbar

Ég á slatta af þeim líka.
by hrafnkell
8. Apr 2015 10:37
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Of kalt fyrir gerjun
Replies: 4
Views: 5685

Re: Of kalt fyrir gerjun

já. Það er amk mjög hentugt að geta haft of kalt inni, því þá er svo auvðelt að setja fötuna í skáp (bara venjulegan skáp, einfaldan) og setja frekar bara litla hitaperu með fötunni. Easy peasy :) Mikið einfaldara að hita en kæla
by hrafnkell
8. Apr 2015 09:32
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Þorlákur 2015
Replies: 9
Views: 25656

Re: Þorlákur 2015

Ég smakkaði einn um helgina, hann var ágætur. Fann enga aukna sýru svosem, enda gefur brett enga sýru. Ágætur bjór alveg.
by hrafnkell
8. Apr 2015 09:31
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Of kalt fyrir gerjun
Replies: 4
Views: 5685

Re: Of kalt fyrir gerjun

Ætti að vera í góðu lagi. Gerið fór bara að lúlla :)

Kannski borgar sig að hræra ofur varlega upp í gerkökunni til að kýla þetta í gang aftur, en að öðru leyti ertu í góðum málum bara.