Search found 48 matches

by einaroskarsson
20. Aug 2015 17:32
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Sótthreinsun á ferskum ávöxtum?
Replies: 2
Views: 9309

Re: Sótthreinsun á ferskum ávöxtum?

Jæja, deili hér reynslu okkar af ferskum ávöxtum með myndabloggi (maður hatar ekki myndabloggið!!) Ferskjur afhýddar og kjarninn fjarlægður. Fékkst ca 110 g per ferskju. 2015-07-18 15.27.43.jpg Maukað með matvinnsluvél. 2015-07-18 15.35.16.jpg Sett í zip-lock poka og í frystinn í 48 tíma. 2015-07-18...
by einaroskarsson
18. Aug 2015 11:17
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Suðutunnan frá brew.is einangruð
Replies: 6
Views: 17802

Re: Suðutunnan frá brew.is einangruð

Pippsta wrote:Hver fær maður franskan rennilás?
T.d. hjá Þ Þorgríms, fékk smá bút gefins með þegar ég keypti efnið... annars er þetta metravara hjá Poulsen í Skeifunni, en kostar skildinginn!
by einaroskarsson
30. Jul 2015 22:20
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bjórkassi DIY
Replies: 1
Views: 6886

Bjórkassi DIY

Sá þetta um daginn http://www.brewgeeks.com/12oz-beer-crate.html og langaði að smíða svona. Komst að því að það var erfitt að nálgast efni í þessum stærðum, endaði á að fá 21x44 mm2 í stað 1"x2" og 21x70 mm2 í stað 1"x3" í Bauhaus. Selt í 3.6 m lengjum, einn af hvorum dugir í kas...
by einaroskarsson
20. Jul 2015 10:40
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hreinsa miða af flöskum
Replies: 38
Views: 108234

Re: Hreinsa miða af flöskum

Gamall þráður og allt það, en... Flöskur frá Borg: Ég baka flöskurnar á 180-200 gráðum í 20 min. Við það dettur miðinn af. Stundum eru smá límleifar eftir sem fara af með smá stálull undir rennandi vatni. Gerðist lítið fyrstu 15 mínúturnar en skipti frá undir-yfir hita í blástur og þá datt þetta af...
by einaroskarsson
15. Jul 2015 16:18
Forum: Brauðgerð
Topic: Biertreberbrot (Spent grain bread - brauð úr meskjuðu korni)
Replies: 1
Views: 12886

Re: Biertreberbrot (Spent grain bread - brauð úr meskjuðu ko

Lítur vel út :) verð að prófa þetta við tækifæri!
by einaroskarsson
13. Jul 2015 17:36
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Sótthreinsun á ferskum ávöxtum?
Replies: 2
Views: 9309

Sótthreinsun á ferskum ávöxtum?

Sæl verið þið! Mig langar rosalega að prófa uppskrift með ferskum ferskjum (þær eru í fullu swingi um þessar mundir) en er hræddur við sýkingar. Hef séð að fólk er að tala um að frysta í nokkra daga, sumir leggja til að "sjóða" og á enn einum stað las ég að nota mætti SO2 sem notað er í ví...
by einaroskarsson
7. Jul 2015 15:16
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 176892

Re: Jóladagatal 2015

Ég vil vera með! Mér sýnist að 6. des sé laus, væri hann ekki bara fínn?? Óákveðið með stíl um sinn...
by einaroskarsson
3. Jul 2015 14:19
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Krítískur bjór
Replies: 3
Views: 12580

Re: Krítískur bjór

Já, má víst ekki hafa fleiri en 10 myndir þannig að hér eru síðustu myndirnar frá brugghúsinu:
1000 lítra batch í gangi
IMG_0236.JPG
IMG_0236.JPG (228 KiB) Viewed 12578 times
Gríski eigandinn
IMG_0238.JPG
IMG_0238.JPG (224.22 KiB) Viewed 12578 times
by einaroskarsson
3. Jul 2015 14:15
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Krítískur bjór
Replies: 3
Views: 12580

Krítískur bjór

Smá leikur að orðum, var s.s. á Krít og Santorini í 10 daga í brúðkaupsferð og smakkaði þar marga (misgóða) bjóra :) Hér er smá myndablogg: Ferðin byrjaði ekki vel. Vorum í 3 nætur á all-inclusive hóteli þar sem aðeins var boðið upp á Rhodos lager sem var með öllu bragðlaus en rann þó ljúft niður á ...
by einaroskarsson
27. May 2015 17:27
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Suðutunnan frá brew.is einangruð
Replies: 6
Views: 17802

Re: Suðutunnan frá brew.is einangruð

Vel gert! Er þetta reflectix efnið frá ÞÞorgríms? http://www.thco.is/einangrunarefni/reflectix/" onclick="window.open(this.href);return false;
by einaroskarsson
21. May 2015 12:24
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: 170 L í gerjun
Replies: 4
Views: 13280

170 L í gerjun

Nýtt met hjá okkur sett síðasta laugardag... eftir 12,5 klst vinnudag þá fóru um 132 L af brúðkaupsöli og 38 L af zombie dust clone í gerjun upp á loft, allt hugsað fyrir brúðkaup mitt seinni partinn í júní :fagun: 98 lítra potturinn var nýttur til hins ítrasta, allt brúðkaupsölið var gert í tveimur...
by einaroskarsson
11. May 2015 13:46
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Gefins bjórflöskur
Replies: 6
Views: 11885

Re: Gefins bjórflöskur

Frábært! Verð í bandi!
by einaroskarsson
11. May 2015 13:27
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Gefins bjórflöskur
Replies: 6
Views: 11885

Re: Gefins bjórflöskur

Ég skal þiggja þær með þökkum!! Get rúllað við hjá þér í kvöld ef þú ert heima?? :)
by einaroskarsson
6. May 2015 10:37
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Hola!
Replies: 6
Views: 17651

Re: Hola!

Vel gert! California Common hljómar virkilega vel! Hvaða ger notaðiru og við hvaða hitastig varstu að gerja? :skal:
by einaroskarsson
22. Apr 2015 17:12
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun
Replies: 34
Views: 95181

Re: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun

Góðan daginn gerlar og gerlur Við vorum að henda inn grein um BrewPi gerjunarstýringu. Þetta er nýjasta viðbótin í bruggkjallaranum mínum. Þetta er tilvalið verkefni fyrir þá sem hafa gaman að því að smíða eitthvað sjálfir. Þeir sem eru flinkir á rafmagn og forritun ættu að geta hent þessu saman au...
by einaroskarsson
3. Apr 2015 23:21
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Miðaföndur
Replies: 15
Views: 41846

Re: Miðaföndur

Vel gert! Hvernig ætlaru að prenta/líma?? :)
by einaroskarsson
3. Apr 2015 14:31
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Sælt verið fólkið !
Replies: 7
Views: 19049

Re: Sælt verið fólkið !

Takk fyrir það - Zombie Clone var akkúrat að ná viku á flösku í gær og það var ekki beðið með að smakka :-) Lítur virkilega vel út en mun örugglega ekki versna að fá meiri tíma á flösku. Ég kann ekki alveg nógu góð skil á lýsa bragðinu af honum en hann smakkast vel en virkar dálítið "flókinn&q...
by einaroskarsson
29. Mar 2015 16:51
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Halló halló!!
Replies: 13
Views: 31200

Re: Halló halló!!

Fór í svaka talíumission í dag, helstu niðurstöður: Bauhaus býður upp á úrval af talíum og reipi, en ekkert svona komplett kitt. Voru reyndar engar upplýsingar um hvort þetta væri ryðfrítt eða yfirborðsmeðhöndlað sem mér fannst skipta máli þar sem þetta verður væntanlega fest beint yfir pottinum. Sv...
by einaroskarsson
26. Mar 2015 10:04
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Styrkingar fyrir BIAB poka
Replies: 2
Views: 6476

Styrkingar fyrir BIAB poka

Hæhæ! Erum að brugga með BIAB í 100L potti með ágætis árangri. Helsta vandamálið er að hífa upp pokann fullan af blautu korni (18 kg þurrt, ég giska á ~40kg blautt). Lausnin er að setja upp talíukerfi sem ætti að vera auðvelt ( sjá t.d. http://www.biabrewer.info/viewtopic.php?f=53&t=972&hili...
by einaroskarsson
25. Mar 2015 13:06
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Halló halló!!
Replies: 13
Views: 31200

Re: Halló halló!!

Ég fékk fjórfalda trissu í Verkfæralagernum fyrir ca. ári síðan. Kostaði sáralítið og hefur gagnast yndislega - ekkert mál að lyfta pokanum upp úr (að vísu bara með 72l pott, en þúst...). Snilld, ég tékka á þeim. Ertu þá að lyfta pokanum sjálfum með talíukerfinu? Eða ertu að krækja í falskan botn e...
by einaroskarsson
24. Mar 2015 16:11
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?
Replies: 43
Views: 74432

Re: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?

Ég fékk þessa í jólagjöf frá systur minni þegar hún kom heim frá USA: http://www.amazon.com/The-Complete-Beer-Course-Tasting/dp/1402797672/ref=pd_bxgy_b_img_y" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false; Búinn með fyrstu þrjá kafla...
by einaroskarsson
24. Mar 2015 08:41
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Halló halló!!
Replies: 13
Views: 31200

Re: Halló halló!!

rdavidsson wrote:Velkominn Einar, ég get staðfest að fyrstu bjórarnir ykkar hafa lukkast vel :)

Væri ekki bara málið að útbúa falska botninn þannig að þið gerið híft pokann upp með honum, þ.e. húkkað talíunni í falska..? Hann þyrfti sennilega að vera í 3mm gataplötu eða álíka
Ekki slæm hugmynd! :)
by einaroskarsson
23. Mar 2015 22:55
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Halló halló!!
Replies: 13
Views: 31200

Halló halló!!

Sæl öll! Kominn tími á að henda í eina sjálfskynningu þar sem mér sýnist ég vera kominn "past the point of no return" í þessu hobbýi :) Einar heiti ég og byrjaði að brugga ásamt nokkrum vinum rétt fyrir síðustu áramót. Við splæstum saman nokkrir í byrjendapakka hjá brew.is í nóvember og fy...