Search found 671 matches

by Hjalti
14. Dec 2009 10:45
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Vínkjallarinn
Replies: 15
Views: 15034

Re: Vínkjallarinn

Fyrir mína parta þá vil ég sjá Muntons ger og Muntons Malt extract. Ég myndi versla svoleiðis fyrir hvert einasta brugg :)
by Hjalti
10. Dec 2009 00:49
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Of stórt ílát
Replies: 8
Views: 9569

Re: Of stórt ílát

Skal barasta lána þér mitt!

Nota það ekki neitt og skal alveg vera án þess í nokkrar vikur....
by Hjalti
17. Nov 2009 22:26
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hversu mikið er búið að brugga.
Replies: 9
Views: 9510

Re: Hversu mikið er búið að brugga.

175L Bjór
50L Vín

Bjór: 1209 lítrar.
Vín: 328 lítrar.
by Hjalti
16. Nov 2009 09:50
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Mánudagsljóð
Replies: 2
Views: 3773

Mánudagsljóð

Bjór minn vor, þú sem ert í flösku, frelsist þinn tappi, tilkomi þín froða, freyði þínir humlar svo í glasi sem í munni. Svalaðu í dag mínum daglega þorsta og skeyttu ei um vísaskuldir svo og líka hjá þyrstunautum mínum. Eigi leið þú oss á Astró heldur ei á Nasa, því að þitt er valdið, gleðin og stu...
by Hjalti
9. Nov 2009 16:38
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: [Tilkynning] Jólabjórinn kemur í bæinn
Replies: 33
Views: 26910

[Tilkynning] Jólabjórinn kemur í bæinn

Jólabjórinn kemur í bæinn! Fimmtudaginn 12. nóvember verður jólabjórnum frá Ölvisholt Brugghúsi verða dreift á betri bari og veitingahús. Endað verður á Vínbarnum þar sem formleg sala hefst með pompi og prakt kl 19:30. Jólabjórinn verður fáanlegur í gleri og í mjög takmörkuðu magni á krana. Allir b...
by Hjalti
3. Nov 2009 13:25
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Fyrsti mánudagur Nóvember mánaðar
Replies: 22
Views: 33046

Re: Fyrsti mánudagur Nóvember mánaðar

Ég komst því miður ekki.... (held að þetta sé fyrsti fundurinn sem ég kemst ekki á)

Hvað mættu margir?

Ég skal taka næsta fund heim til mín :)
by Hjalti
2. Nov 2009 17:35
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Ágæti plastsuðupotta
Replies: 44
Views: 60140

Re: Ágæti plastsuðupotta

Þetta þykir mér fullorðins!
by Hjalti
2. Nov 2009 17:32
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Aecht Schlenkerla Rauchbier Marzen
Replies: 12
Views: 20803

Re: Aecht Schlenkerla Rauchbier Marzen

Er þessi kominn í Vínbúðirnar eða?
by Hjalti
2. Nov 2009 08:56
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Fyrsti mánudagur Nóvember mánaðar
Replies: 22
Views: 33046

Re: Fyrsti mánudagur Nóvember mánaðar

Sælir!

Ég er búinn að vera Netlaus alla helgina þannig að þetta er mögulega of seint í rassinn gripið.


Fundurinn Verður klukkan 20:00 í kvöld 2 Nóvember.
Brekkutún 1, Kópavogi
kjallari
Efstu 3 stæðin fyrir framan, húsið. Þar á að vera landrover jeppi.

Kort má finna hér
by Hjalti
30. Oct 2009 09:50
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Jóla Jörvi 2009
Replies: 0
Views: 2268

Jóla Jörvi 2009

Tók mig til og setti í einn síðasta extract bjór vegna þess að ég er ekki búinn að klára AG setupið mitt. 1 dós Coopers stout 1 dós Coopers Brewmaster Selection Pilsner 400g Chocolate malt 250g Haframjöl 30g Fuggles Safale S-33 1/2 Teskeið Kanill 1/2 Teskeið Negull Tepokaði Chocolate maltið og Hafra...
by Hjalti
30. Oct 2009 09:21
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Fyrsti mánudagur Nóvember mánaðar
Replies: 22
Views: 33046

Re: Fyrsti mánudagur Nóvember mánaðar

Sendu á mig upplýsingarnar í PM um heimilisfang, þá sendi ég út tilkynningu :)
by Hjalti
29. Oct 2009 14:06
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Fyrsti mánudagur Nóvember mánaðar
Replies: 22
Views: 33046

Re: Fyrsti mánudagur Nóvember mánaðar

Við yrðum að fá leyfi fyrst og svo getum við lokað soldið að okkur þarna hjá þeim. Það verður samt að vera innan mjög rímlega marka sem við gerum svonalagað hjá Vínbarnum og sömuleiðis yrðum við sjálfsagt að greiða eithvað smá fyrir það að gera þetta. Ekki nema það væri að allir kaupa sér allavega 1...
by Hjalti
29. Oct 2009 13:36
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Fyrsti mánudagur Nóvember mánaðar
Replies: 22
Views: 33046

Re: Fyrsti mánudagur Nóvember mánaðar

Spurning um að hittast bara á Vínbarnum klukkan 8 á mánudagskvöld ef það er engin sem vill halda þetta.

Yfirleitt hefur það nú ekki verið meira en 5-6 sem hafa mætt en það kanski breytist ef við færum þetta á Vínbarinn!
by Hjalti
29. Oct 2009 12:47
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Fyrsti mánudagur Nóvember mánaðar
Replies: 22
Views: 33046

Re: Fyrsti mánudagur Nóvember mánaðar

Er engin sem vill halda þetta í þetta skiptið?
by Hjalti
28. Oct 2009 13:24
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Fyrsti mánudagur Nóvember mánaðar
Replies: 22
Views: 33046

Fyrsti mánudagur Nóvember mánaðar

Núna er tæp vika að fyrsta mánudagi Nóvember (2 nóvember)

Einhver sem vill halda hittingin í þetta skiptið? :fagun:
by Hjalti
23. Oct 2009 11:52
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Meira um innflutning og hugsanlega bjórsmökkun
Replies: 16
Views: 10534

Re: Meira um innflutning og hugsanlega bjórsmökkun

Ég held að það sé ekki að uppfylla neitt að panta heilt bretti. Frekar þá að tala við fyrirtæki eins og Elg ehf. sem flytur inn skemtilegan bjór og fá hann til að púlla eithvað inn og lofa að þú bendir á þetta og seljir. http://ja.is/u/elgur-heildverslun/" onclick="window.open(this.href);r...
by Hjalti
23. Oct 2009 11:07
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Einn góður á föstudegi :)
Replies: 1
Views: 2597

Einn góður á föstudegi :)

http://shop.neatorama.com/product-info. ... id508.html" onclick="window.open(this.href);return false;
by Hjalti
21. Oct 2009 10:13
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Brewblogger
Replies: 13
Views: 6370

Re: Brewblogger

Er einhver að fíla þetta?
by Hjalti
20. Oct 2009 09:28
Forum: Uppskriftir
Topic: Skjaldborgar Öl
Replies: 3
Views: 7430

Re: Skjaldborgar Öl

Alltaf gaman þegar maður fer næstumþví að gráta útaf bjór :)
by Hjalti
19. Oct 2009 17:17
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Brewblogger
Replies: 13
Views: 6370

Re: Brewblogger

Fæ ég ykkur kanski til að prufa þetta kerfi með mér :)

Sendið mér skilaboð ef þið viljið fá aðgang!

http://www.fagun.is/blog" onclick="window.open(this.href);return false;
by Hjalti
19. Oct 2009 11:14
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Innflutningur
Replies: 3
Views: 2800

Re: Innflutningur

Já, ég smakkaði þennan bjór í sumar og mér þótti hann ekkert svakalegur...
by Hjalti
19. Oct 2009 11:12
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Innflutningur
Replies: 3
Views: 2800

Re: Innflutningur

Hann verður ekki tekinn af þér en hann verður tollaður og skattaður í drasl... Held að þú getir tvöfaldað verðið sem þú sérð þarna með sendingakostnaði miðað við það sem það kostar. Tengdaforeldrar mínir senda mér stundum austurískan snafs fyrir jólin og þá borga ég yfirleitt um 2000-3000 krónur í t...
by Hjalti
18. Oct 2009 22:08
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Brewblogger
Replies: 13
Views: 6370

Re: Brewblogger

Meinti það að sjálfsögðu :fagun:
by Hjalti
18. Oct 2009 21:43
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Sigurdur's AG #1 (late hopping experiment)
Replies: 7
Views: 5126

Re: Sigurdur's AG #1 (late hopping experiment)

Til lukku með þetta! :)