Search found 754 matches

by æpíei
4. Feb 2016 08:52
Forum: Uppskriftir
Topic: Sléttsama - [Eitthvað í áttina að Hefeweizen]
Replies: 2
Views: 8166

Re: Sléttsama - [Eitthvað í áttina að Hefeweizen]

Ef fékk að smakka þann fyrri hjá þér tvisvar. Ágætur bjór en hann minnti lítið á weissen. Hann var heldur bragðdaufur og hafði lítið body. Fann ekki fyrir citra humlunum. Hann var líka mjög ljós, líkari wit en weisse. Týpískur weisse er með ca jafnt hlutfall af hveiti og pilsner sem kann að skýra þa...
by æpíei
2. Feb 2016 11:06
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Boð á aðalfund Fágunar 2016
Replies: 4
Views: 68198

Re: Boð á aðalfund Fágunar 2016

Lýst er eftir framboðum í stjórn Fágunar 2016. Í stjórn eru 5 manns sem skipta með sér eftirfarandi verkum: - formaður - gjaldkeri - ritari - 2 meðstjórnendur Félagar sem hafa hug á að gefa kost á sér geta gert það á aðalfundi eða með því að hafa samband við okkur áður, t.d. með því að svara þessum ...
by æpíei
2. Feb 2016 11:04
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Fréttabréf Fágunar febrúar 2016
Replies: 0
Views: 5932

Fréttabréf Fágunar febrúar 2016

Aðalfundur Fágunar Aðalfundur Fágunar 2016 verður haldinn næstkomandi föstudag 5. febrúar kl. 18:30 í Friðarhúsinu á Snorrabraut, gegnt Austurbæ. Venjuleg aðalfundarstörf. Að þeim loknum munum við fagna nýrri stjórn með veglegum veitingum. Það má því búast við að við verðum að eitthvað frameftir. A...
by æpíei
28. Jan 2016 16:31
Forum: Uppskriftir
Topic: Ölgjörvi Advania
Replies: 7
Views: 14685

Re: Ölgjörvi Advania

Er hann ekki að meina 85%/15% af 90% prósentunum? Þ.e. 77% og 13% af heildinni.
by æpíei
27. Jan 2016 13:00
Forum: Uppskriftir
Topic: Ölgjörvi Advania
Replies: 7
Views: 14685

Re: Ölgjörvi Advania

Frábært að fá uppskriftina. Bjórinn kom mjög vel út.

p.s. hlutföllin í korninu eru ekki alveg rétt hjá þér. Þau eru samtals 110%
by æpíei
26. Jan 2016 09:58
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Boð á aðalfund Fágunar 2016
Replies: 4
Views: 68198

Re: Boð á aðalfund Fágunar 2016

Formaður, fh. stjórnar Fágunar leggur fram eftirfarandi lagabreytingatillögur. Á aðalfundi 2014 voru samþykktar grundvalla breytingar á lögum félagsins sem breyttu starfsári félagsins þannig að það er nú almanaksárið en ekki milli aðalfunda eins og áður. Á síðasta aðalfundi 2015 voru svo samþykktar ...
by æpíei
22. Jan 2016 10:46
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Undirbúningur fyrir Bjórgerðarkeppni 2016 er hafinn
Replies: 5
Views: 9689

Re: Undirbúningur fyrir Bjórgerðarkeppni 2016 er hafinn

Þrír aðilar hafa nú gengið í keppnisnefnd, þeir Guðjón, Helgi og Björn. Auk þeirra er Sigurður formaður Fágunar 2015 nefndinni til aðstoðar. Formaður dómnefndar verður sem fyrr Valgeir frá Borg. Fyrsti fundur þessa hóps var í gær. Nokkur atriði voru rædd og ákveðin. Innsendum bjór verður skipt upp í...
by æpíei
21. Jan 2016 13:25
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: að brugga úr "gömlu" brauði.
Replies: 11
Views: 30715

Re: að brugga úr "gömlu" brauði.

Að dæma af virtinum, já!
by æpíei
18. Jan 2016 18:55
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: að brugga úr "gömlu" brauði.
Replies: 11
Views: 30715

Re: að brugga úr "gömlu" brauði.

Takk, tékka á þessu. Þetta er reyndar ekki mikið sem kom úr brauðinu. Eftir að það var runnið sem mest af brauðsúpunni var ég með 9 lítra af 1,010 vökva. Ég setti 16 lítra af vatni útí og byrja því að meskja með vökva sem er um 1,004.
by æpíei
18. Jan 2016 12:23
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: að brugga úr "gömlu" brauði.
Replies: 11
Views: 30715

Re: að brugga úr "gömlu" brauði.

Ég gerði smá tilraun í anda þess sem talað er um í podcastinu. Ég var með ca 1,3 kg af rúgbrauði, normalbrauði og líku sem ég hafði safnað og fryst. Ég leysti það upp í ca 10 lítrum af 88 gráðu vatni í um 12 tíma. Úr þessu fékk ég "virt" sem er 1,006. Ekki nægilegt til að gerja eitt og sér...
by æpíei
17. Jan 2016 13:02
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Tappavél
Replies: 7
Views: 19760

Re: Tappavél

Feðgar wrote:Hrikalega töff :)
Hlakka til að sjá ykkar útgáfu, ef ég þekki ykkur rétt ;)
by æpíei
15. Jan 2016 11:21
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Boð á aðalfund Fágunar 2016
Replies: 4
Views: 68198

Boð á aðalfund Fágunar 2016

Aðalfundur Fágunar 2016 verður haldinn föstudaginn 5. febrúar nk. kl 18:30. Fundurinn verður haldinn í Friðarhúsinu, Njálsgötu 87 (á horninu við Snorrabraut) Aðeins gildir félagsmenn 2015 og þeir sem hafa greitt félagsgjald 2016 á aðalfundi eruð boðaðir. Boðið verður upp á veitingar, mat og drykk. A...
by æpíei
14. Jan 2016 10:05
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Undirbúningur fyrir Bjórgerðarkeppni 2016 er hafinn
Replies: 5
Views: 9689

Undirbúningur fyrir Bjórgerðarkeppni 2016 er hafinn

Undirbúningur fyrir Bjórgerðarkeppni 2016 er hafinn. Stefnt er að því að halda keppnina kringum mánaðarmótin apríl/maí eins og í fyrra. Eins og komið hefur fram er sérflokkurinn þetta ár allir villigerjaðir bjórar, súrir, brettaðir o.s.frv. Til athugunar er að hafa annan sérflokk einnig, auk minni o...
by æpíei
11. Jan 2016 23:19
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur mánudaginn 11.janúar Hlemmi Square kl.20:00
Replies: 4
Views: 13864

Re: Mánaðarfundur mánudaginn 11.janúar Hlemmi Square kl.20:0

Já, þau sem eiga skírteini hafi samband við fagun hjá fagun.is og við finnum út úr því.
by æpíei
8. Jan 2016 17:52
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur mánudaginn 11.janúar Hlemmi Square kl.20:00
Replies: 4
Views: 13864

Re: Mánaðarfundur mánudaginn 11.janúar Hlemmi Square kl.20:0

Þau sem vilja fá 2016 skírteinið afhent á mánudag eru vinsamlegast beðin um að greiða árgjaldið áður og passa að senda tilkynningu til viðtakenda. Það einfaldar prósessinn. Þó verður hægt að greiða á staðnum líka. Ný stjórn tekur við á aðalfundinum í lok mánaðarins. Við getum ekki fullyrt á þessari ...
by æpíei
6. Jan 2016 16:35
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Thermowell
Replies: 23
Views: 75331

Re: Thermowell

Ég er að spá í að kaup mér 3 kínversk, byrja á því.
by æpíei
5. Jan 2016 15:02
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Thermowell
Replies: 23
Views: 75331

Re: Thermowell

Aðal málið er hvort þeir eru vatnsþéttir og hvort það ryðgi nokkuð. Mér sýnist ekkert ryð vera en get ekki fullyrt um vatnsheldnina. Annars lítur þetta ágætlega út. Það er engin skölun í sendikostnaði að ráði. Var búið að breyta reglum þannig að vörur undir 2000 koma inn án VSK og afgreiðslugjalda? ...
by æpíei
5. Jan 2016 14:39
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Íslenskt bruggorðasafn
Replies: 0
Views: 5726

Íslenskt bruggorðasafn

Við skulum í sameingingu vinna að íslensku bruggorðasafni. Fágun hefur sett upp skjal á Google Docs sem þið getið farið inn á og sett inn íslenskar þýðingar á orðum. Það þarf aðeins að hafa þennan hlekk hér og svo líklega gmail póstfang. https://docs.google.com/spreadsheets/d/1lZrmLcFPfFUvFSoEYfg2am...
by æpíei
4. Jan 2016 21:39
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Thermowell
Replies: 23
Views: 75331

Re: Thermowell

Segir að þeir séu waterproof. Segir ekkert um food safe. Eða er ég ekki að sjá það?

Það skiptir svo sem ekki máli. Ég bara vil ekki svona gúmmí og silikón hangandi í mínum virti ;)
by æpíei
3. Jan 2016 13:05
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Thermowell
Replies: 23
Views: 75331

Re: Thermowell

Líst vel á þessa 12" sraight. Koma á $60 plús vsk, um 10 þúsund fyrir 3.

Ert þú að ná betra verði?
by æpíei
2. Jan 2016 16:39
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Thermowell
Replies: 23
Views: 75331

Thermowell

Ég hef verið að skoða "thermowell" á aliexpress og eBay en mér sýnist þeir flestir vera mjög stuttir. Finnst eðliegast að setja hann í lokið á gerjunarfötunni svo hann þarf þá að vera um 20 cm langur til að ná niður í miðja tunnu. Kannski helst þessi sem kemur til greina Eru einhverjir að ...
by æpíei
2. Jan 2016 11:29
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bruggáramótaheit 2016
Replies: 9
Views: 17816

Re: Bruggáramótaheit 2016

Gleðilegt ár!

Ég er með nokkur markmið. Fyrst er að klára BrewPi gerjunarskápinn og fara að fikra mig áfram með lagera. Þá langar mig að prófa nýja stíla sem ég hef aldrei áður gert, og ná betri tökum á saison. Hann er enn að valda mér vandræðum og vonbrigðum ;)
by æpíei
24. Dec 2015 15:43
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Jóli frá Ölvisholti
Replies: 5
Views: 16894

Re: Jóli frá Ölvisholti

Áttu við "Jóli" barleywine bjórinn eða venjulega jólabjórinn? Jóli BW kom mun seinna í verslanir svo ég geri ráð fyrir að þú sért að tala um þann síðarnefnda. Ég tek undir með hinum að ég hef ekki orðið var við þetta í mínum flöskum. Hvað varðar Jóla BW þá hef ég ekki enn smakkað hann á fl...
by æpíei
15. Dec 2015 17:50
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur mánudaginn 7. desember á Hlemm Square
Replies: 6
Views: 14795

Re: Mánaðarfundur mánudaginn 7. desember á Hlemm Square

hrafnkell wrote:Hvernig var mætinginn á fundinn? Ég var svo langt eftirá í jóladagatalinu að hann steingleymdist :(
Stendur í fundargerð :)
by æpíei
15. Dec 2015 13:26
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur mánudaginn 7. desember á Hlemm Square
Replies: 6
Views: 14795

Re: Mánaðarfundur mánudaginn 7. desember á Hlemm Square

Fundargerðin er komin í upprunalega póstinn.