Search found 318 matches

by Classic
9. Feb 2013 17:05
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Lopahúfan (Lattestout)
Replies: 4
Views: 6773

Re: Lopahúfan (Lattestout)

Það var svona nokkurn vegin þankahríðin sem var í gangi þegar nafnið og stíllinn skutu upp kollinum..
by Classic
8. Feb 2013 20:41
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Lopahúfan (Lattestout)
Replies: 4
Views: 6773

Lopahúfan (Lattestout)

Verkefni kvöldsins. Nennti ekki að fara í undirheimana og leita að laktósa (jafnvel þótt slíkt hafi verið til sölu hér á sölukorknum fyrir skemmstu), svo ég nýti tækifærið og kem því að að aldrei megi skemma góða sögu með sannleikanum. Lopahufan - Sweet Stout ========================================...
by Classic
2. Feb 2013 18:01
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Sierra Nevada Torpedo
Replies: 7
Views: 17644

Re: Sierra Nevada Torpedo

Þarf að panta hann í átvr og ef svo er hvað tekur það langan tíma? Bergrisi býr úti á landi og þarf því að sérpanta svona bjóra, þekki ekki ferlið en væntanlega kemur hann bara með næstu ferð frá lagernum. Ef þú ert í Reykjavík geturðu gengið inn í Kringlu, Skútuvog eða Heiðrúnu og keypt þetta ef Á...
by Classic
23. Jan 2013 18:25
Forum: Uppskriftir
Topic: DunkelWeizen
Replies: 15
Views: 25938

Re: DunkelWeizen

Myndi ekki vitna í þetta í ritgerð, þar sem heimildin er Wikipedia, en þetta virðist vera mállýskumunur: German wheat beers are called "Weizen" (wheat) in the western (Baden-Württemberg) and northern regions, and "Weißbier" or "Weiße" (white beer or white) in Bavaria. H...
by Classic
23. Jan 2013 13:06
Forum: Uppskriftir
Topic: DunkelWeizen
Replies: 15
Views: 25938

Re: DunkelWeizen

Má svo bæta við að Weißen er ekki ritað með "z" heldur eszett , nk samsett tvö s, lítur út ekki ósvipað stóru B, en oft skrifað sem tvö ss ef "ß" er ekki á lyklaborðinu. Weiß á þýsku þýðir hvítur. Dunkel þýðir dökkur. Hefe er hefun eða ger. Prost! :beer: Weizen er þýska orðið fy...
by Classic
22. Jan 2013 22:23
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Dömufrí (APA/Blonde Ale)
Replies: 3
Views: 5998

Re: Dömufrí (APA/Blonde Ale)

Tvær hressar:
Image
by Classic
20. Jan 2013 21:53
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Dömufrí (APA/Blonde Ale)
Replies: 3
Views: 5998

Dömufrí (APA/Blonde Ale)

Sullaði þessu saman um daginn, kominn tími á eitthvað létt og þægilegt: Domufri - American Pale Ale ================================================================================ Batch Size: 21.000 L Boil Size: 25.000 L Boil Time: 60.000 min Efficiency: 80%% OG: 1.050 FG: 1.013 ABV: 4.9%% Bitterne...
by Classic
20. Jan 2013 21:36
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Heimsókn í Borg Brugghús 19. janúar kl 14:00
Replies: 19
Views: 29618

Re: Heimsókn í Borg Brugghús 19. janúar kl 14:00

Hvernig er það, var svo grimmt smakkað að enginn man eftir neinu slúðri? Maður hefur heyrt sögur af páska-quadrupel með krassandi nafn og reyktu skrímsli sem fékk fyrst vængi þegar því var hrært saman við Myrkva, en meira fæ ég ekki upp úr mínum litla fugli sama hvað ég pressa á hann.. Voru þessir k...
by Classic
14. Jan 2013 19:06
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Balotelli (Black IPA)
Replies: 6
Views: 10867

Re: Balotelli (Black IPA)

Hann kemur eflaust með á febrúarfundinn. Ég fékk fyrirspurn um miðana í PM, örugglega hefur viðkomandi bara farið takkavilt, svo ég ætla að svara því hér, þó nafnlaust ef það skyldi hafa verið pælingin bakvið pmið: Sæll, Það eru örugglega margir búnir að spyrja þig út í miðana á flöskunum þínum. Hva...
by Classic
11. Jan 2013 23:58
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Balotelli (Black IPA)
Replies: 6
Views: 10867

Re: Balotelli (Black IPA)

Mynd segir meira en 1000 orð... Kveikir í löngunum til að kasta pílum og sprengja kínverja og láta reyna á útektarmörkin í hraðbankanum og troða í veskið "bara af því ég get það", en af einhverjum ástæðum átti ég óvenju erfitt með að klæða mig í vestið mitt... (Hlekkur á "Best of Balo...
by Classic
10. Jan 2013 22:08
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Eiríkur rauði (Indíarauðöl)
Replies: 1
Views: 3923

Eiríkur rauði (Indíarauðöl)

Potturinn búinn að rykfalla of lengi í prófa- og jólageðveikinni. Kominn tími til að gera eitthvað í því. Bruggaði fyrir jól APA sem fékk nafnið Leifur heppni. Í kjölfarið smeið ég stærri uppskrift úr sama grunni til að passa í IPA stílinn, og nefndi Eirík rauða. Fór með litinn upp í efri mörk stíls...
by Classic
7. Jan 2013 13:29
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur janúarmánaðar - Í DAG 7. JANÚAR
Replies: 25
Views: 34682

Re: Mánudagsfundur janúarmánaðar - Í DAG 7. JANÚAR

Ætli maður reyni ekki að kíkja... Jafnvel spurning hvort ekki leynist eitthvað gamalt og gott í ostahellinum hjá mér...
by Classic
3. Jan 2013 22:30
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Balotelli (Black IPA)
Replies: 6
Views: 10867

Re: Balotelli (Black IPA)

Fór ekki á flöskur fyrr en milli jóla og nýárs, lítill tími í desember fyrir bjórgerð fyrir búðarkall sem er í námi með því... Stalst í eina á gamlárskvöld. Lítið að marka enn, enda var ekki komin vika, en það sem helst stóð upp úr við ótímabæra smakkið var sterkur kaffikonfektmoli í síðbúnu eftirbr...
by Classic
18. Dec 2012 18:53
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvað gerið þið við kornið?
Replies: 12
Views: 13381

Re: Hvað gerið þið við kornið?

Ég skelli vænum slatta í poka og hendi í mömmu til að baka úr, get yfirleitt gengið að dýrindis brauði vísu þegar ég kíki á gamla settið í mat. Hún notar 100g af blautu korni á móti 500g af hveiti ... Restin hefur svo bara endað í sorprennunni vanræðalaust. Fuglafóðurshugmyndin hljómar eins og plan,...
by Classic
2. Dec 2012 23:28
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Balotelli (Black IPA)
Replies: 6
Views: 10867

Balotelli (Black IPA)

Bruggaði þetta einhvern tímann um daginn. Var með lærling með mér svo ég steingleymdi að setjast niður og deila uppskriftinni og miðanum. Black IPA er frekar loðinn stíll ef stíl má kalla, svo það má vel vera að þetta daðri frekar við amerískan stout, en góður bjór verður þetta held ég alveg öruggle...
by Classic
2. Dec 2012 22:45
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Hádurtur - ESB
Replies: 6
Views: 11223

Re: Hádurtur - ESB

Svo skemmtilega vill til að ég bruggaði Drýsil IV um miðjan nóvember. Styrjugullið var enn til hjá Hrafnkeli þegar ég fór að versla, svo mín uppskrift leit nokkurn veginn svona út: Drysill - Extra Special/Strong Bitter (English Pale Ale) ==============================================================...
by Classic
6. Nov 2012 00:03
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsti bjór á flöskum (myndir)
Replies: 9
Views: 4551

Re: Fyrsti bjór á flöskum (myndir)

Ég get ekki svarað fyrir Ger-anda, en ég hef fundið marga brúklega fríkeypis fonta á http://www.dafont.com/, má eflaust finna eitthvað þessu líkt í "Gothic" undirflokknum þar.
by Classic
3. Nov 2012 20:05
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur nóvembermánaðar á KEX 5. nóv
Replies: 4
Views: 6456

Re: Mánudagsfundur nóvembermánaðar á KEX 5. nóv

^^ Ég ætlaði einmitt að fara að segja þetta sama :beer:
by Classic
2. Nov 2012 00:11
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Teach a Friend to Homebrew Day (Nov 3)
Replies: 13
Views: 12121

Re: Teach a Friend to Homebrew Day (Nov 3)

Ég brugga best undir áhrifum :sing:
by Classic
1. Nov 2012 19:01
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Teach a Friend to Homebrew Day (Nov 3)
Replies: 13
Views: 12121

Re: Teach a Friend to Homebrew Day (Nov 3)

Ég hlýt að vera á undan minni samtíð, gerði þetta fyrir hálfum mánuði. A.m.k. einn gestanna er búinn að hringja í mig og biðja um uppskriftir og talaði um að heimsækja þig fyrir helgina.. Hvort hann stendur við það er svo önnur saga :)
by Classic
22. Oct 2012 17:36
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Í tunnum þessa dagana
Replies: 7
Views: 11097

Re: Í tunnum þessa dagana

Magntölur eru nokkurn veginn á pari og skipt út skv. töflunni hans Hrafnkels, en athugaðu að fyrsta humaviðbót er "First Wort Hops", þ.e. ekki sett út í í byrjun suðu, heldur strax og virtinn rennur af korninu, sem virðist skila minni beiskju skv. útreikningum.
by Classic
21. Oct 2012 23:48
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Verkefni helgarinnar
Replies: 1
Views: 3738

Verkefni helgarinnar

Tók á því um helgina og hnoðaði í tvær tunnur af bjór. Föstudagskvöldið fór í hafraporter, þarf sennilega ekki að pósta uppskriftinni, það þekkja hana flestir, enda kemur hún bara tilbúin í poka frá Hrafnkeli. Minn porter er þó aðeins frábrugðinn því í hann vantar síðustu humlaviðbótina vegna tæknil...
by Classic
20. Oct 2012 15:57
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Var að leggja í Hafraporter í gærkvöldi..
Replies: 1
Views: 2880

Var að leggja í Hafraporter í gærkvöldi..

Hressandi að finna þetta á eldhúsborðinu morguninn eftir bruggdag:
Smá úps
Smá úps
ups.jpg (378.34 KiB) Viewed 2880 times
Sem betur fer var þetta bara flameoutviðbótin, mikið að gera hjá mér þarna í blálokin greinilega :)
by Classic
20. Oct 2012 00:14
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Gangleri IPA - árgangur 2012
Replies: 3
Views: 5665

Re: Gangleri IPA - árgangur 2012

20 kílóin voru mögulega too much .. eða vitlaust framkvæmd... Er að gæðatesta hann, á 10 daga flöskuafmælinu, og humlabragðið minnir um margt á hálfsársgamla IPAnn sem ég dró upp úr kjallaranum um daginn, talsverð sýra í gangi, og... ekki endilega vondur, en ekki alveg eins og amerískur IPA á að ver...
by Classic
18. Oct 2012 20:31
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Í tunnum þessa dagana
Replies: 7
Views: 11097

Re: Í tunnum þessa dagana

Takk fyrir það. Drýsillinn hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Vill svo skemmtilega til, hafi einhver áhuga, að ég var einmitt bara í gær að teikna uppskriftina upp fyrir AG til að henda í framtíðarplönin mín: Drysill - Extra Special/Strong Bitter (English Pale Ale) ===============================...