Search found 318 matches

by Classic
5. Oct 2013 19:56
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðar Fundur Oktober - 7 Okt @ KEFLAVIK @ 8:30pm
Replies: 52
Views: 72038

Re: Mánaðar Fundur Oktober - 7 Okt @ KEFLAVIK @ 8:30pm

Ætla að stæla síðasta ræðumann og spyrjast fyrir um rúntinn sem rútan tekur. Verður lagt af stað frá BSÍ eins og í Keflavíkurferðinni í fyrra, eða Mjóddinni eins og í Ölvisholtsferðinni? Og ef Mjódd, verðum við komnir í bæinn aftur tímanlega til að ná síðasta Strætó vestur/eða allavega niður í bæ?
by Classic
11. Sep 2013 22:11
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Tortímandinn (Tripel)
Replies: 5
Views: 8811

Re: Tortímandinn (Tripel)

Tortímandinn kemur inn með hvelli.

Ég sver, þetta hefur aldrei komið fyrir mig áður :oops:
by Classic
10. Sep 2013 13:15
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Tortímandinn (Tripel)
Replies: 5
Views: 8811

Re: Tortímandinn (Tripel)

Jamm. Negldi'ða, sem kemur pínu á óvart því síðustu tveir skutu langt undir..
by Classic
10. Sep 2013 00:26
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Tortímandinn (Tripel)
Replies: 5
Views: 8811

Tortímandinn (Tripel)

Ég tók mér svo langa prófpásu frá brugginu að nú renna þeir í tunnuna í röðum. Þessi uppskrift er stolin og stæld héðan af vefnum, upprunalega frá Gunnari Óla, en eins og svo oft áður klikkaði ég á því að vista hlekk. Upprunalega uppskriftin innihélt demerara sykur, en í einhverju flippi (þó ekki ne...
by Classic
7. Sep 2013 23:13
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Vídalín (Weizenbock)
Replies: 2
Views: 5343

Re: Vídalín (Weizenbock)

Aldrei að vita nema hann dúkki upp á nóvemberfundi ef ég held sæmilega áætlun...
by Classic
7. Sep 2013 22:22
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Vídalín (Weizenbock)
Replies: 2
Views: 5343

Vídalín (Weizenbock)

Bjórreikningurinn hjá starfsmanni á plani er við það að setja fátækan námsmanninn á hausinn, því uppáhaldsbjórinn hans er rándýr Weizenbock. Ég ákvað því að freista þess að klóna téðan Weizenbock í von um að fjárhagur aðstoðarmannsins skáni lítillega við það. Gúgglaði bara "Weihenstephan Vitus ...
by Classic
7. Sep 2013 22:10
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Svarthöfði (Imperial Stout)
Replies: 3
Views: 7299

Re: Svarthöfði (Imperial Stout)

Flaskaðir. Svarthöfði endaði í skitnum 8,7%. Ekki einu sinni minn sterkasti til þessa, en það er ný uppskrift komin á teikniborðið, með hluta pale maltsins skipt út fyrir DME, sem þýðir minna korn í meskingu, sem þýðir betri nýtni sem þýðir stærri bjór :skal: En þangað til hefur maður þetta til að n...
by Classic
20. Jul 2013 21:30
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Svarthöfði (Imperial Stout)
Replies: 3
Views: 7299

Re: Svarthöfði (Imperial Stout)

OG 1,092. Tveggja stafa talan verður að bíða betri tíma.
by Classic
20. Jul 2013 20:50
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Svarthöfði (Imperial Stout)
Replies: 3
Views: 7299

Svarthöfði (Imperial Stout)

Endur fyrir löngu á fjarlægri vetrarbraut... Svarthofdi - Russian Imperial Stout ================================================================================ Batch Size: 22.000 L Boil Size: 26.000 L Boil Time: 60.000 min Efficiency: 70%% OG: 1.104 FG: 1.026 ABV: 10.1%% Bitterness: 57.5 IBUs (Rag...
by Classic
29. Jun 2013 16:45
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Apabróðir (APA/IPA línudans)
Replies: 4
Views: 8957

Re: Apabróðir (APA/IPA línudans)

Ég vona að ég sé ekki að eyðileggja möguleikana á fleiri svona listaverkum í framtíðinni, en ég bjó til nýjan miða...
by Classic
27. Jun 2013 22:36
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Apabróðir (APA/IPA línudans)
Replies: 4
Views: 8957

Re: Apabróðir (APA/IPA línudans)

Gaman að geta þess líka að þegar ég kom í sveitina til að sækja pöntunina mína var Hrafnkell búinn að skreyta pokann með maltinu í þennan svona líka glæsilega. Á maður ekki að líta á þetta sem "fan art"? :)
by Classic
27. Jun 2013 22:17
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Apabróðir (APA/IPA línudans)
Replies: 4
Views: 8957

Apabróðir (APA/IPA línudans)

Loksins fékk maður malt til að sulla með, best að vinda sér bara beint í eldamennskuna. Enn ein uppskriftin frá extraktárunum uppfærð í AG. Þessari klúðraði ég á sínum tíma, átti að vera ósköp venjulegur APA, en ég gleymdi að krossa við "late addition" á extraktið í Brewtarget, svo bjórinn...
by Classic
26. Jun 2013 18:02
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Óskast: Breskt súkkulaðimalt
Replies: 3
Views: 2570

Re: Óskast: Breskt súkkulaðimalt

Snilld. Má ég vera í bandi við þig á morgun?
by Classic
26. Jun 2013 17:43
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Óskast: Breskt súkkulaðimalt
Replies: 3
Views: 2570

Óskast: Breskt súkkulaðimalt

Er nokkur hér sem lumar á ca. 250g af Simpsons Chocolate eða öðru bresku súkkulaðimalti og er til í að skipta á því og einhverjum gómsætum prufum?

Björn s.866-9495 / bjolli@gmail.com
by Classic
19. Jun 2013 22:57
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Sleppa sparging?
Replies: 12
Views: 14924

Re: Sleppa sparging?

Það sem ég myndi gera öðruvísi er að hafa aðeins meira vatn til hliðar, t.d. 8lítra og hita það aðeins meira. Taka svo pokann uppúr meskikari í annað ílát, til dæmis gerjunarfötu sem er með þessum 8 lítrum og láta liggja þar í nokkrar mín. Hitastigið á þessum 8 lítrum ætti að vera um 80-82 gráður, ...
by Classic
29. May 2013 21:27
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Brúður Frankensteins (ljósöl)
Replies: 1
Views: 4457

Brúður Frankensteins (ljósöl)

Hlóð í einn brunaútsölubjór í gærkvöldi. Tók einfaldlega alla þá humla sem ég fann í frystinum, og ekki voru eyrnamerktir öðrum verkefnum (þ.e. allt nema Columbusinn sem á að þurrhumla Conquistador IIPA bjórinn seinna í vikunni), setti í einn poka og hristi og sauð í mörgum litlum skömmtum í ljósum ...
by Classic
26. May 2013 01:38
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Humaröl
Replies: 9
Views: 13294

Re: Humaröl

hvílígur bjór firi humar!
by Classic
20. May 2013 22:19
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Conquistador (IIPA)
Replies: 2
Views: 5420

Re: Conquistador (IIPA)

72 prósentin stemmdu reyndar ekki þegar upp var staðið, mælt OG var 1,078, sem gefur 69% nýtni. Einhvers staðar er ég með vitlausar tölur í útreikningum, annað hvort hitastigsleiðrétti ég PBG eitthvað vitlaust eða að ég er með of háa uppgufunartölu í græjulýsingunni. En hvað sem því líður, þá er ég ...
by Classic
20. May 2013 17:35
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Conquistador (IIPA)
Replies: 2
Views: 5420

Conquistador (IIPA)

Þessi er langt kominn í suðupottinum hjá mér. Græjuprufu SMASH bjór, vildi láta á reyna hvort hægt væri að fá fulla lögun af þungavigtarbjór úr startpakkagræjunum. Svarið virðist vera mjög einfalt já. 21l strike og 10l dýfuskolun (dunk sparge), og ég er með 27 lítra pre-boil eftir að hafa undið poka...
by Classic
15. May 2013 21:37
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Heimski Hans
Replies: 0
Views: 3677

Heimski Hans

Prófin búin, og hefst þá sumarbruggeríið. Fyrstur af sumardrykkjum ársins er lánsuppskrift frá Jóa Proppe. Hann bragðaðist mjög vel hjá honum í fyrrasumar, og ég efast ekki um að þessi komist allavega nálægt. Heimski Hans - American Pale Ale ==========================================================...
by Classic
15. May 2013 20:28
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Simcoe dagar
Replies: 2
Views: 6097

Simcoe dagar

Það eru Simcoe dagar hjá Klassiker ölgerð þessa dagana. Þrír síðustu bjórar hafa verið mismunandi útfærslur af amerískri nýbylgju sem allir eiga það sameiginlegt að vera gamalreyndar uppskriftir hér úr eldhúsinu, með Simcoe humlum í beiskju og Cascade í síðhumlun. Miðar eru allir eldri, nennti ekker...
by Classic
13. Apr 2013 14:27
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Keppniskvöldið 13. apríl á KEX - sjálf árshátíð Fágunar!
Replies: 14
Views: 19275

Re: Keppniskvöldið 13. apríl á KEX - sjálf árshátíð Fágunar!

Maður er búin að vera með lifrarkláða eins og skólastrákur alla vikuna. Þetta verður eitthvað :sing:
by Classic
8. Apr 2013 18:42
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kolsýra í kepnisbjór
Replies: 3
Views: 2913

Re: Kolsýra í kepnisbjór

Í fyrra var ég með extraktbjór með late-addition, og því mögulega með vitlaust reiknaða beiskju í hugbúnaðinum. Tók það bara fram í athugasemdareitnum að reiknuð IBU tala væri líklega of há, IBU talan sést hvort eð er ekki á merkimiðanum, bara fylgiblaðinu...
by Classic
10. Feb 2013 23:48
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Lopahúfan (Lattestout)
Replies: 4
Views: 6775

Re: Lopahúfan (Lattestout)

Kaffibaunirnar í föstu formi fara aldrei saman við virtinn, heldur helli ég einfaldlega upp á rótsterka kalda uppáhellingu. Mig minnir að það sé yfirleitt gert með grófmöluðu kaffi, en ég kem til með að gúggla það nánar áður en að átöppun kemur.