Search found 318 matches

by Classic
15. Oct 2012 18:52
Forum: Fagaðilar
Topic: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Replies: 333
Views: 405504

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Ég er að vinna frameftir á miðvikudaginn, skellirðu nokkuð á mig þótt ég hringi á fimmtudag? :P
by Classic
4. Oct 2012 22:38
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur októbermánaðar í Keflavík 8. okt
Replies: 26
Views: 26148

Re: Mánudagsfundur októbermánaðar í Keflavík 8. okt

Búinn að skrá mig. Með í för verður allavega ein dama sem oft sést fáklædd reykjandi fyrir framan gamla verksmiðju (linkur)
by Classic
22. Sep 2012 20:59
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Gangleri IPA - árgangur 2012
Replies: 3
Views: 5671

Re: Gangleri IPA - árgangur 2012

Ég ætlaði einmitt að fara að spyrja hvrot einhver sæi bakaradrengs-mómentið þarna.. Vitaskuld eiga þetta að vera 20g, kíló er víst default-einingin í brewtarget þegar maður slær inn magn og ýtir á enter, og þar sem þurrhumlun breytir tölunum ekkert sá ég þetta ekki fyrr en eftirá :)
by Classic
22. Sep 2012 18:20
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Gangleri IPA - árgangur 2012
Replies: 3
Views: 5671

Gangleri IPA - árgangur 2012

Gamalt nafn, lítillega breytt uppskrift, efast ekki um að þetta verði eðall: Gangleri - American IPA ================================================================================ Batch Size: 21.000 L Boil Size: 24.000 L Boil Time: 1.000 hr Efficiency: 80% OG: 1.068 FG: 1.017 ABV: 6.7% Bitterness:...
by Classic
21. Sep 2012 22:00
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hitaelementavesen
Replies: 6
Views: 10852

Re: Hitaelementavesen

Svínvirkar núna (eða works like a pig eins og Gaui Þórðar myndi orða það).
by Classic
9. Sep 2012 02:09
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað er í glasi?
Replies: 124
Views: 194646

Re: Hvað er í glasi?

Þegar maður kemur heim eftir að hafa þurft að hanga í Kringlunni langt framyfir miðnætti langar mann í tvennt .. bjór og reyk .. Tilvalið tækifæri til að taka fyrstu prufuna af reykbjórnum og slá tvær flugur í einu höggi
by Classic
6. Sep 2012 20:18
Forum: Uppskriftir
Topic: White House bjórinn
Replies: 1
Views: 4476

Re: White House bjórinn

Þær eru líka komnar sem kit á Northern Brewer. Ég mæli reyndar ekki sérstaklega með kittunum sjálfum, en leiðbeiningarnar með þeim (undir Additional Information á vöruspjaldinu) geta hjálpað til við að fylla upp í eyður sem Hvítahúskokkarnir skildu eftir í sínum leiðbeiningum. Viðbót: gleymdi hlekkn...
by Classic
12. Aug 2012 15:52
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur ágústmánaðar, 13. ágúst kl. 20.30
Replies: 15
Views: 12980

Re: Mánudagsfundur ágústmánaðar, 13. ágúst kl. 20.30

Er að slútta sumarskólanum með tveimur prófum á þriðjudag. Ætli það sé ekki æskilegra að ég verði fjarri góðu gamni á mánudagskvöldið :)
by Classic
27. Jul 2012 01:03
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Í tunnum þessa dagana
Replies: 7
Views: 11100

Í tunnum þessa dagana

Hef verið latur við að tjá mig upp á síðkastið, ætli ekki sé réttast að henda inn þeim drykkjum sem eru í gerjun eins og er, og væntanlegir í tunnuna næstu daga, þó ekki sé nema bara til að sýna miðana. Fyrstur er Kölsch-stílbrotið Müller, bruggaður 11. júlí, fer á flöskur snemma í næstu viku. OG 1,...
by Classic
9. Jul 2012 18:24
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur júlímánaðar, 9. júlí kl. 20.30
Replies: 15
Views: 12518

Re: Mánudagsfundur júlímánaðar, 9. júlí kl. 20.30

Mæti. Þjálfi og Wolfsburger verða með í för.
by Classic
2. Jul 2012 18:03
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: blóðberg + IPA
Replies: 4
Views: 2734

Re: blóðberg + IPA

Snorri er afar mildur, mér datt fyrst í hug Wit þegar ég smakkaði hann..
by Classic
26. Jun 2012 23:31
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Óreyndur, en upprennandi.
Replies: 6
Views: 8605

Re: Óreyndur, en upprennandi.

Ég man [lauslega] eftir þessu grilli .. mér fannst ég mæta með svo mikið nesti, því það átti að verða ríflegur afgangur sem kalla átti afmælisgjöf, en ég þurfti að gera mér ferð daginn eftir með ábót því kassinn tæmdist rétt um miðnættið. Styttist í að við þurfum að plana næsta grill. Hvað er langt ...
by Classic
26. Jun 2012 23:23
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Þjálfi (APA)
Replies: 2
Views: 5218

Re: Þjálfi (APA)

Ákvað að bregða út af vananum eftir leik og gæðatékka eitthvað grænt í stað þess að fá mér af Fimmtu stjörnunni. Mikið svakalega er þessi orðinn góður þótt hann sé ekki nema viku gamall. Ekta APA með gómsætri beiskju, skemmtilega "þungri" þótt hún sé ekki mikil (allar mínar uppskriftir eru...
by Classic
16. Jun 2012 23:03
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Andvari (Session IPA)
Replies: 1
Views: 3830

Andvari (Session IPA)

Verkefni kvöldsins, gott ef þetta er ekki mitt flippaðasta stílbrot til þessa: Andvari - Standard/Ordinary Bitter ================================================================================ Batch Size: 25.000 L Boil Size: 11.000 L Boil Time: 1.000 hr Efficiency: 70% OG: 1.034 FG: 1.007 ABV: 3.5...
by Classic
2. Jun 2012 01:17
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Þjálfi (APA)
Replies: 2
Views: 5218

Þjálfi (APA)

Verkefni kvöldsins: Thjalfi - American Pale Ale ================================================================================ Batch Size: 23.000 L Boil Size: 11.000 L Boil Time: 1.000 hr Efficiency: 70% OG: 1.050 FG: 1.010 ABV: 5.2% Bitterness: 38.0 IBUs (Rager) Color: 7 SRM (Morey) Fermentables ...
by Classic
31. May 2012 22:32
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Aðalfundur Fágunar 2012
Replies: 50
Views: 39681

Re: Aðalfundur Fágunar 2012

Menn eru greinilega að taka litla-föstudag með trompi eftir fundinn :sing:
by Classic
29. May 2012 23:31
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Mayflower (Amerískur extract hveitibjór)
Replies: 6
Views: 9048

Re: Mayflower (Amerískur extract hveitibjór)

Tók þennan í prufu, sléttri viku eftir átöppun, samhliða bruggdegi næsta verkefnis. Rosalega "venjulegur", fallega ljós, afskaplega mildur og ljúfur, allt að því of léttur fyrir humlahaus eins og mig og þó við fyrstu sýn alveg laus við eitthvert "vatnsbragð". Talsvert ljúffengari...
by Classic
29. May 2012 20:00
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Wolfsburger Hefeweizen (Extrakt)
Replies: 25
Views: 36132

Re: Wolfsburger Hefeweizen (Extrakt)

Taka 3 - Þetta er síðasta bömp á gömlum pósti í bili, ég lofa :) Weizen fyrir sumarið að malla á eldavélinni núna. Þriðja sumarið í röð sem ég brugga Wolfsburger, uppskriftin breyttist lítið í fyrra, ég lagaði bara verklagið, en hefur tekið þónokkrum breytingum þetta árið, löguð að úrvalinu hjá Hraf...
by Classic
29. May 2012 19:11
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2012 - Úrslit
Replies: 15
Views: 17295

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2012 - Úrslit

69,4 í heildina, og heldur jafnari en síðustu ræðumenn, lægsta einkunn 48, sú hæsta 81.
by Classic
15. May 2012 23:57
Forum: Fagaðilar
Topic: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Replies: 333
Views: 405504

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Ef það væri nú hægt að lauma eins og einum dunk af rauch extract með brettinu án þess að það kosti handlegg og fót (ber þó að geta að sársaukaþröskuldurinn fyrir verði er hærri hjá extractbruggurum en AG) væri það brilliant, mér gengur bölvanlega að finna þetta til sölu online (mögulega er ég samt b...
by Classic
15. May 2012 23:30
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað er í glasi?
Replies: 124
Views: 194646

Re: Hvað er í glasi?

Leikdagur í Vesturbænum. Þá kemur aðeins eitt til greina.
by Classic
12. May 2012 23:36
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað er í glasi?
Replies: 124
Views: 194646

Re: Hvað er í glasi?

Gott að þeir gerðu lukku. Er einmitt með Hefe-inn frá þér í glasi núna. Gaus upp þessi dýrindis bananabrauðilmur um leið og ég opnaði flöskuna. Ekki alveg jafn "matarmikill" og mig minnir að ég eigi að venjast úr Hefe, en afskaplega ljúfur og bragðgóður. :skal:
by Classic
7. May 2012 16:27
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Flöskur og kassar
Replies: 2
Views: 4056

Re: Flöskur og kassar

ég á nóg af kössum en vantar flöskur í þá .. er þetta ekki eitthvað sem við leysum bara? :)
by Classic
7. May 2012 14:26
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur maímánaðar, 7. maí kl. 20.30
Replies: 8
Views: 6864

Re: Mánudagsfundur maímánaðar, 7. maí kl. 20.30

Orð dagsins virðist vera próf. Þannig er það hér á bæ líka, kemst ekki, þarf að liggja yfir bókunum.
by Classic
6. May 2012 22:33
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Spay/dry malt bjór
Replies: 5
Views: 5572

Re: Spay/dry malt bjór

10.500 fyrir 5kg skv. heimasíðunni, var eitthvað ódýrara í hóppöntuninni.

Dýrt, en samt talsvert ódýrara en að kaupa bjór í þessum gæðaflokki í Ríkinu. Og þægilegt þegar helgarnar eru þétt skipaðar og húsrúm takmarkað, að geta bruggað inni í eldhúsi á þrem tímum sléttum á virku kvöldi eftir vinnu.