Search found 754 matches

by æpíei
2. Apr 2016 12:02
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: BrewPi gerjunarskápur
Replies: 26
Views: 71061

Re: BrewPi gerjunarskápur

Update: tókst að finna út úr þessu með skjáinn á BrewPi. Nú er hann eins og hjá Hedinn hér að ofan. Þá gat ég kveikt á outputinum frá test skjánum, en á eftir að finna út hvernig ég læt scriptið gera það. Ég er ennþá með tvo hitanema á sama device svo ég kannski innset forritið aftur á RP í von um a...
by æpíei
31. Mar 2016 19:17
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ekta íslenskur bjór?
Replies: 4
Views: 12687

Re: Ekta íslenskur bjór?

Má svara á íslensku? English below. Það er ekki til neitt sem heitir "ekta íslenskur bjór". Bjór er tiltölulega ungur hér á landi. Hann var almennt ekki leyfður fyrr en 1989 eftir að hafa verið bannaður (með smá undantekningum) frá því snemma á 20. öld. Það sem 95% af íslendingum drekkur e...
by æpíei
31. Mar 2016 19:03
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: BrewPi gerjunarskápur
Replies: 26
Views: 71061

Re: BrewPi gerjunarskápur

Ég demdi mér út í þetta. Ég er búinn að setja upp Raspberry Pi og allt það og það virðist hafa tekist vel. Ég tengdi svo BrewPi við RP með USB snúru og tvo hitanema við hann. Ég sé hitanemana í Devices svo eitthvað er rétt tengt. En ég hef eitthvað gert rangt því sami hitaneminn kemur upp sem Device...
by æpíei
30. Mar 2016 08:57
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: að brugga úr "gömlu" brauði.
Replies: 11
Views: 30480

Re: að brugga úr "gömlu" brauði.

Þessi er tilbúinn. Það skilaði sér ekki mikið brauðbragð í bjórinn. Hann var eiginlega bara týpískur Berliner weisse.
by æpíei
30. Mar 2016 08:55
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Óhumlaður bjór
Replies: 9
Views: 22130

Re: Óhumlaður bjór

Hér er uppskrift http://growlermag.com/homebrew-recipe-alehoofer-gruit/

Notar "ground ivy" sem sagt er algent í Evrópu en veit ekki hvort það vex hér https://en.m.wikipedia.org/wiki/Glechoma_hederacea
by æpíei
23. Mar 2016 10:05
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni Fágunar 2016
Replies: 18
Views: 43130

Bruggkeppni Fágunar 2016

Kæru félagar. Bruggkeppni Fágunar og sjálft keppniskvöldið er stærsti viðburður ársins í starfsemi félagsins. Í ár verður keppnin haldin þann 7. maí í sal Sjálfstæðisfélags Seltirninga, Austurstönd 3, vestan við Eiðistorg. Dagskrá kvöldsins byrjar kl. 20:00. Stefnt er að því að tilkynna úrslit í kep...
by æpíei
19. Mar 2016 14:54
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Könnun: tillaga að nýjum aukaverðlaunum í bruggkeppni 2016
Replies: 8
Views: 18189

Re: Könnun: tillaga að nýjum aukaverðlaunum í bruggkeppni 20

Dálítið flókið að dæma svona fyrirfram því dómnefnd má ekki fá neinar upplýsingar um bjórana fyrirfram.

En hvað með að hafa flöskurnar til sýnis við innganginn á keppniskvöldi og fólk velur 1-3 bestu, td gefur 5, 3 og 1 stig.
by æpíei
18. Mar 2016 19:59
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Könnun: tillaga að nýjum aukaverðlaunum í bruggkeppni 2016
Replies: 8
Views: 18189

Könnun: tillaga að nýjum aukaverðlaunum í bruggkeppni 2016

Í síðustu bruggkeppni var í fyrsta sinn veitt aukaverðlaun fyrir besta bjórnafnið. Þátttaka var valkvæð en undirtektir voru mjög góðar og nær allir innsendir bjórar höfðu nafn. Einhver stakk upp á að við tækjum þetta skrefi lengra og hefðum auk þess aukakeppni í framsetningu, þ.e. flöskur með miða &...
by æpíei
17. Mar 2016 10:55
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Undirbúningur fyrir Bjórgerðarkeppni 2016 er hafinn
Replies: 5
Views: 9677

Re: Undirbúningur fyrir Bjórgerðarkeppni 2016 er hafinn

Við erum að ganga frá keppnisreglunum og birtum bráðlega. Það má gera ráð fyrir að þetta verði með svipuðu sniði og í fyrra http://fagun.is/viewtopic.php?f=25&t=3485
by æpíei
14. Mar 2016 20:50
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Thermowell
Replies: 23
Views: 75064

Re: Thermowell

Landvélar er ein uppáhalds verslunin mín nú þegar... ;)
by æpíei
14. Mar 2016 20:10
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Thermowell
Replies: 23
Views: 75064

Re: Thermowell

Já, þetta eru ekki geymvísindi og því á þetta ekki að vera svona dýrt. Hvernig er best að loka öðrum endanum þannig að það sé 100% vatnsþétt?
by æpíei
13. Mar 2016 23:49
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Slökkvitæki og kolsýra
Replies: 10
Views: 20492

Re: Slökkvitæki og kolsýra

Þú sem sagt fékkst tóman 5 kg kút á 12 (eða 13) þúsund sem annars kostar 20 þúsund. Kolsýran er seld eftir vikt plús smá fast gjald svo það kostar næstum tvöfalt meira að fylla á 5 kg heldur en 2,5 kg kút. Það fer eftir hvernig þú notar hann hvað hentar þér. 5 kg kútar eru ekki meðfærilegir en duga ...
by æpíei
8. Mar 2016 18:38
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Sól og blíða :)
Replies: 3
Views: 10381

Re: Sól og blíða :)

Fönkí græjur sem þú ert með. Like!
by æpíei
4. Mar 2016 18:56
Forum: Fræðsla og Fróðleikur
Topic: Roggenbier - Bjórstíll Mánaðarins 03-2016
Replies: 6
Views: 17067

Re: Roggenbier - Bjórstíll Mánaðarins 03-2016

Ég held að það sé algjört möst að gera protein rest fyrir weiss bjóra ef þú vilt fá hann almennilegan. Ef roggenbier er sagður dökkur weiss með rúgi þá væntanlega á það sama við. Sjálfur hef ég ekki gert bjór án protein rest í næstum 3 ár síðan ég fékk mér Braumeister. Mash in á 52 gráðum og halda h...
by æpíei
3. Mar 2016 17:22
Forum: Fræðsla og Fróðleikur
Topic: Roggenbier - Bjórstíll Mánaðarins 03-2016
Replies: 6
Views: 17067

Re: Roggenbier - Bjórstíll Mánaðarins 03-2016

Áhugaverð pæling varðandi meskinguna. Sjálfur geri ég alltaf protein rest því ég er með sjálfvirkt meskitæki og því mjög einfalt að gera það. Mun sannarlega gera það með þennan bjór líka. Leit í Brewing Classic Styles og þar er uppskrift (bls 199) ekki ósvipuð þessari, þó örlítið minni rúgur. Þar ta...
by æpíei
2. Mar 2016 03:17
Forum: Fræðsla og Fróðleikur
Topic: Roggenbier - Bjórstíll Mánaðarins 03-2016
Replies: 6
Views: 17067

Roggenbier - Bjórstíll Mánaðarins 03-2016

Við í Fágun ætlum að byrja með nýjan þátt á þessu ári sem er Bjórstíll Mánaðarins . Í hverjum mánuði þá útnefnum við einn bjórstíl sem stíl mánaðarins, fáum smá fróðleik um hann og svo kannski eina uppskrift í lokin. Tilgangurinn er að vekja athygli á nýjum stílum, eldri stílum sem ekki margir þekkj...
by æpíei
27. Feb 2016 21:35
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óska eftir] Vinator
Replies: 4
Views: 9288

Re: [Óska eftir] Vinator

Mjög undarlegt. Minn hefur dugað í ca 2000 flöskur. Mögulega var ykkar bara gallað eintak?
by æpíei
20. Feb 2016 00:25
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: vantar bjórflöskur
Replies: 2
Views: 5963

Re: vantar bjórflöskur

Farðu á Micro bar. Steini er alltaf tilbúinn að láta flöskur. Jafnvel aðrir staðir líka.
by æpíei
18. Feb 2016 21:39
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Að stofna brugghús
Replies: 10
Views: 26580

Re: Að stofna brugghús

Hef heyrt að þú þarft að hafa fyrirtæki (ehf) með VSK númeri til að byrja með. Það eitt og sér kostar ekki mikið. Hlutaféð getur komið í öðru formi en innborgun í krónum. En þú vilt líklega hafa nokkrar milljónir í upphafi því tækin, uppsetning, húsaleiga og annað er ekki gefins. Þegar það er komið ...
by æpíei
17. Feb 2016 22:47
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Undirbúningur fyrir Bjórgerðarkeppni 2016 er hafinn
Replies: 5
Views: 9677

Re: Undirbúningur fyrir Bjórgerðarkeppni 2016 er hafinn

Það er búið að ákveða 7. maí sem keppniskvöld. Flokkar og fleira verður eins og kemur fram hér að ofan. Þá er stefnt að námskeiði með tveimur erlendum dómurum á föstudagskvöldinu daginn áður, þar sem þau fara yfir grunnatriði í BJCP stílum og dómum á bjórum, off-flavor og fleira. Þetta námskeið er k...
by æpíei
12. Feb 2016 19:59
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Um heimasíðu Fágunar
Replies: 15
Views: 28113

Re: Um heimasíðu Fágunar

Við eigum leyfi á vBulletin kerfið. Það er m.a. notað af homebrewtalk, sbr. http://builtwith.com/homebrewtalk.com Ef ég skil það rétt er vBulletin bæði wiki og spjallkerfi saman í einu kerfi. Þannig er auðvelt að tengja þetta tvennt saman. Á forsíðu eru nýjustu greinar í lista vinstra megin og svo e...
by æpíei
12. Feb 2016 16:51
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Um heimasíðu Fágunar
Replies: 15
Views: 28113

Re: Um heimasíðu Fágunar

Annars hef ég séð Wordpress membership síður með spjallborðum þar sem maður þarf bara að logga sig inn einu sinni til að komast í alla virkni - bæði spjallborð og aðrar, læstar síður. Það er væntanlega einhvers konar membership site plugin sem er svo samkeyrt við eitthvað Wordpress BB. En ég þekki ...
by æpíei
8. Feb 2016 17:16
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Um heimasíðu Fágunar
Replies: 15
Views: 28113

Re: Um heimasíðu Fágunar

Ég sé fyrir mér að síðan verði meiri heldur en bara spjallborðið. Hún á að þjóna sem vettvangur fyrir þekkingu og fræðslu, bæði um félagið en einnig fróðleiks til meðlima. Þannig að ég er ekki sammála að forsíðan eigi bara að vera fyrsta stopp fyrir nýja meðlimi og meðlimir svo eftir það fari eingön...
by æpíei
8. Feb 2016 13:59
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Um heimasíðu Fágunar
Replies: 15
Views: 28113

Re: Um heimasíðu Fágunar

Akkúrat Hrafnkell. Það virðist vera vandamál með phpBB að geta sýnt nýja spajllþræði þarna á forsíðunni. Einnig þyrfti spjallið að falla betur að síðunni þannig að hausinn fylgi, svo það sé ekki eins og þú sért kominn á nýja síðu. Það sem mun gerast er að fólk bókmerkir "Show new posts" á ...
by æpíei
5. Feb 2016 22:48
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Boð á aðalfund Fágunar 2016
Replies: 4
Views: 68192

Re: Boð á aðalfund Fágunar 2016

Ný stjórn:

Margrét Á forynja
Helgi gjaldkeri
Þórgnýr ritari
Sigurjón meðstjórnandi
Sigurður meðstjórnandi