Search found 2278 matches

by Eyvindur
10. Sep 2015 17:23
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Of lágt OG
Replies: 6
Views: 14155

Re: Of lágt OG

Mashout ætti ekki að breyta svona miklu. Líkur hafa verið leiddar að því að það sé frekar aukatíminn sem fer í það heldur en hitinn sjálfur sem valdi aukinni nýtingu. Það sem veldur slæmri nýtingu er oftast: Léleg mölun. Ekki nógu vel hrært og deigið í kekkjum. Of stutt mesking. Of lágur meskihiti. ...
by Eyvindur
2. Sep 2015 21:33
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: leigja kút
Replies: 1
Views: 6713

Re: leigja kút

Ég á tóma kúta. Sendu mér skilaboð.
by Eyvindur
27. Aug 2015 21:57
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hraðbrugg
Replies: 9
Views: 18631

Re: Hraðbrugg

by Eyvindur
27. Aug 2015 09:59
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hraðbrugg
Replies: 9
Views: 18631

Re: Hraðbrugg

Bitter og mild eru jafnvel enn betri kostir - lítið áfengi, þannig að þeir verða tilbúnir miklu hraðar.

Annars hef ég líka gert hoppy rauðöl á 10 dögum fyrir partý. Kom geysilega vel út.
by Eyvindur
19. Aug 2015 21:57
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Endalaust fikt
Replies: 2
Views: 7934

Re: Endalaust fikt

Já, ég er farinn að hafa það sem reglu að vera ekki að skoða uppskriftina of mikið á milli þess sem ég bý hana til og brugga hana, því ég á það einmitt til að fara í aðeins of marga hringi. Ég hef sjálfan mig grunaðan um að gleyma gjarnan hvað það var sem mér fannst góð hugmynd við uppskriftirnar up...
by Eyvindur
4. Jul 2015 09:01
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 176381

Re: Jóladagatal 2015

Ég vil 7. desember. Afmælisdagurinn minn. ;)

Læt vita með stíl fljótlega.
by Eyvindur
3. Jul 2015 20:12
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 176381

Re: Jóladagatal 2015

Ójá, þetta er ég til í.
by Eyvindur
2. Jul 2015 17:05
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað er erfitt að nálgast á klakanum?
Replies: 7
Views: 11071

Re: Hvað er erfitt að nálgast á klakanum?

Einhyrninga. Tilfinnanlegur skortur á þeim hjá Kela.
by Eyvindur
30. Jun 2015 22:04
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Langar þig að brugga með atvinnumönnum?
Replies: 3
Views: 6150

Re: Langar þig að brugga með atvinnumönnum?

Þetta datt því miður uppfyrir. Plönin klikkuðu eitthvað hjá útlendingunum. :(
by Eyvindur
30. Jun 2015 22:03
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Tölur í BeerSmith
Replies: 3
Views: 5697

Re: Tölur í BeerSmith

Bandaríkjamenn nota punkta en ekki kommur eins og við. Þannig að það er ekki skrýtið þótt hann kannist ekki við villuna, því þetta er ekki villa. ;)

Það væri þó næs að geta valið hvorn háttinn maður vill hafa, eða að geta gert hvort tveggja.
by Eyvindur
20. Jun 2015 01:09
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gerstarter pælingar
Replies: 4
Views: 6874

Re: Gerstarter pælingar

Einn möguleiki er að gera bara nokkra aukalítra næst þegar þú bruggar og setja í frystinn.
by Eyvindur
11. Jun 2015 14:33
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til sölu] 3500W hitaelement - ónotað
Replies: 3
Views: 7515

Re: [Til sölu] 3500W hitaelement - ónotað

Hmm... Nei. En elementið er annars farið.
by Eyvindur
9. Jun 2015 21:32
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: 3/4 gengju vesen á Blichmann Therminator plötukælir
Replies: 4
Views: 6935

Re: 3/4 gengju vesen á Blichmann Therminator plötukælir

Minn túkall: Fara beint í Blichmann tengi. Þau eru pottþétt rétt og ekkert fúsk.

Ég er búinn að brenna mig einum of oft á því að ætla að spara (endar alltaf á því að verða dýrara en annars).
by Eyvindur
8. Jun 2015 16:42
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til sölu] 3500W hitaelement - ónotað
Replies: 3
Views: 7515

Re: [Til sölu] 3500W hitaelement - ónotað

Brunaútsala - 4.000 ef það fer í dag.
by Eyvindur
6. Jun 2015 19:43
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til sölu] 3500W hitaelement - ónotað
Replies: 3
Views: 7515

[Til sölu] 3500W hitaelement - ónotað

Vantar ekki einhvern hitaelement?
Sel ónotað element (komið úr umbúðunum, en aldrei verið notað) á 6.000 ISK. (Kostar 8.000 hjá Kela.)
by Eyvindur
4. Jun 2015 08:34
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Að halda haus
Replies: 1
Views: 5214

Re: Að halda haus

Í fyrsta lagi er þetta frekar ungur bjór, og stundum er hausinn aðeins eftirá. Annars virkar vel að nota carapils eða smá hveitimalt til að hjálpa hausnum. Svo er þetta náttúrulega líka spurning um að þrífa glösin rétt. Aldrei setja þau í uppþvottavél, bara handvo. Ég nota smá uppþvottalög, en passa...
by Eyvindur
2. Jun 2015 20:09
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Langar þig að brugga með atvinnumönnum?
Replies: 3
Views: 6150

Re: Langar þig að brugga með atvinnumönnum?

Líklega er best að þetta séu bruggarar sem geta bruggað sæmilega stóra skammta - þeir hafa varla tíma til að brugga tíu sinnum. Þannig að 40l + væri best.
by Eyvindur
2. Jun 2015 19:24
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Langar þig að brugga með atvinnumönnum?
Replies: 3
Views: 6150

Langar þig að brugga með atvinnumönnum?

Heil og sæl, öllsömul. Nýlega höfðu Þjóðverjar sem standa fyrir kvikmyndahátíð norður á Hólmavík samband við mig og báðu mig að hjálpa sér, því þeir vilja vinna með íslenskum heimabruggurum að því að búa til einhvers konar hátíðarbjór(a) sem yrði í boði á hátíðinni. Þeir ætla að flytja tvo atvinnubr...
by Eyvindur
30. May 2015 14:37
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Tveir í einu
Replies: 4
Views: 14451

Re: Tveir í einu

Vel gert.

Ég er ekki frá því að American Amber og American Brown ale séu uppáhalds stílarnir mínir í dag. Humlagleði og smá malt - sameinar það besta úr báðum heimum.
by Eyvindur
22. May 2015 16:47
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Geymsla á korni
Replies: 5
Views: 7660

Re: Geymsla á korni

Já, ég er líka með tvö Sortera box - mjög góð.
by Eyvindur
21. May 2015 12:21
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Geymsla á korni
Replies: 5
Views: 7660

Re: Geymsla á korni

Ég nota þessi IKEA box. Kann vel við þau. Er með svona bala-skúffugrindasystem frá IKEA (hætt að selja þetta - svona rekkar sem er hægt að setja grindur eða bala í), og geymi grunnmalt í sumum (einn svona bali rúmar akkúrat 25kg), og svo þessa litlu dalla í öðrum (mismunandi stærðir - 10l rúmar 5kg ...
by Eyvindur
18. May 2015 08:32
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Eitthvað fyrir græjufíklana
Replies: 1
Views: 5522

Eitthvað fyrir græjufíklana

Rakst á þessa BIAB Arduino hitastýringu, ef einhver hefur áhuga. Sýnist að þetta komi nánast tilbúið til notkunar (heppilegt fyrir föndurhefta menn eins og mig). Ég veit reyndar ekki hvort ég panta mér þetta að svo stöddu, en þetta lítur út fyrir að vera sniðugt - datt í hug að einhver hérna hefði á...
by Eyvindur
17. May 2015 18:08
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Blue Velvet
Replies: 5
Views: 15208

Re: Blue Velvet

Ég horfði á þessa mynd endalaust oft þegar ég var unglingur. Í miklu uppáhaldi. En ég man ekkert eftir bjór. Þarf augljóslega að rifja hana upp.
by Eyvindur
14. May 2015 00:38
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Melassi eða hunang í kaldan bjór á kút...
Replies: 5
Views: 9104

Re: Melassi eða hunang í kaldan bjór á kút...

Já, ég myndi drepa gerið, til öryggis.