Search found 33 matches

by ElliV
3. Dec 2009 14:17
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvítöl-Jólaöl
Replies: 7
Views: 6331

Re: Hvítöl-Jólaöl

Þegar ég fór að skoða málið betur sé eg að Hvítöl og malt er með minna alc en ég hélt
Hvítöl 0,5%
Malt 1%

Hélt að þetta væri um 2%

Kanski maður geri samt öl um 2%
Öldruð frænka sem kemur um jólin verður þá bara hressari en vanalega :-)
by ElliV
3. Dec 2009 12:55
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvítöl-Jólaöl
Replies: 7
Views: 6331

Re: Hvítöl-Jólaöl

Ég get nú ekki trúað að gerið mundi lifna við þetta hitastig. Þarf ekki frekar að kæla eftir að gerjun hefst til að stoppa hana? Kanski dæmið væri svona. Gera Stout ca OG 1.040 IBU ca. 20 Láta gerjast til 1.020 setja í kæli og stoppa gerjun. Kolsýra á kút þegar orðið er tært Halda því köldu til að g...
by ElliV
3. Dec 2009 11:57
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvítöl-Jólaöl
Replies: 7
Views: 6331

Hvítöl-Jólaöl

Er að spá í að gera Hvítöl-Jólaöl
Datt í hug að taka Stout uppskrift og þynna hana út í ca. OG 1.020-25
Hver ætli IBU sé í jólaöli og er ekki smá lakkrís eins og í Malti


Veit að það væri auðveldast að kaupa jólaöl í Bónus en þetta er bara smá tilraunastarfsemi til gamans
by ElliV
28. Nov 2009 14:20
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Of stórt ílát
Replies: 8
Views: 9572

Re: Of stórt ílát

Ef það er gerjun í gangi eftir þessa viku er ok að setja vínið í fötu því kolsýran sem myndast við gerjunina ýtir loftinu út um vatnslásinn. Ekki vera samt að opna fötuna að þarflausu því þá kemst loft að víninu og súrefnið skemmir það með tímanum. Ef þú ætlar að láta það þroskast vel eftir gerjun á...
by ElliV
5. Nov 2009 19:07
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Gagnlegar vefsíður
Replies: 2
Views: 10524

Re: Gagnlegar vefsíður

Þetta er góð síða fyrir þá sem eru í víngerð
Mikið magn af uppl. og uppskriftum

http://winemaking.jackkeller.net/" onclick="window.open(this.href);return false;
by ElliV
13. Sep 2009 12:29
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Bláberjavíns vandamál...
Replies: 8
Views: 12734

Re: Bláberjavíns vandamál...

Ef þú ert að nota alkahólmæli fyrir léttvín þessa sem maður setur dropa af víninu í og les svo á kvarða. Þeir virka ekki ef einhver sykur er enn í víninu og ef þetta er bara búið að vera í gerjun í viku er enn hellingur af sykri í þessu. Láttu þetta gerjast alveg út þar til sykurflotvog er fallinn u...
by ElliV
5. Sep 2009 02:04
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Epplavín
Replies: 99
Views: 207262

Re: Epplavín

Hef gert nokkrar tilraunir með epplasafa og oft lent í vændræðum með h2s (brennisteinsvetni) sem lyktar ekki mjög vel og bragðast enn verr. Kallað "rotten egg smell "en hef aldrei fundið vonda lykt af eggjunum í ísskápnum mínum það er hægt að ná því úr með kopar ef maður gerir það nógu sne...
by ElliV
5. Sep 2009 00:05
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: ElliV
Replies: 5
Views: 6388

ElliV

Hæ Frábært að sjá að framtakssamir einstaklingar hafi stofnað þetta félag og opnað síðu. Ég heiti Elli og hef haft áhuga á víngerð í mörg ár, líklega eru 17 ár frá að ég lagði í mína fyrstu lögun og eru þær orðnar nokkuð margar síðan. Ég hef aðallega verið að gera vín úr íslenskum jurtum og berjum o...