Search found 216 matches

by viddi
4. Nov 2012 21:31
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Humlatilraun
Replies: 3
Views: 2190

Humlatilraun

Er með fullan kút af blonde ale sem vantar smá spark í rassinn. Ég var ekki viss um hvaða humlategund myndi henta vel svo ég fyllti á 3 flöskur og lét smá mola af humlum/humli út í. Í fyrstu flöskuna setti ég Hallertauer Mittelfruh, svo E. Kent Goldings og svo Brewers gold í þá síðustu. Setti þær sv...
by viddi
30. Oct 2012 15:21
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Nýir hérna, fyrsta bruggun (kit bjór)
Replies: 17
Views: 7968

Re: Nýir hérna, fyrsta bruggun (kit bjór)

Það þarf alls ekki að vera. Ég hef lent í því að það lak út annars staðar en um loftlásinn. Prófaðu að taka sýni og mæla "gravity". Ef það hefur lækkað síðan í upphafi er eitthvað að gerast. Ef ekki er passlegur tími til að panikka.
by viddi
9. Oct 2012 12:50
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvað eru menn lengi að ná upp suðu?
Replies: 3
Views: 4289

Re: Hvað eru menn lengi að ná upp suðu?

Við erum líka með svona Rafha þvottapott og vorum mjög lengi að ná upp suðu. Við bættum við þvottavélarelementi í hann og þetta er mun fljótlegra núna. Hef ekki tímann á takteinunum en það lagaðist til mikilla muna. Sama með uppgufun - þurftum að endurhugsa allt upp á nýtt enda sýður mun meira af ef...
by viddi
9. Oct 2012 12:39
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur októbermánaðar í Keflavík 8. okt
Replies: 26
Views: 26148

Re: Mánudagsfundur októbermánaðar í Keflavík 8. okt

Tek undir þakkir fyrir skemmtilegt kvöld. Rúnar - þú átt heiður skilinn og allir hinir takk fyrir bráðskemmtilegt spjall og fræðandi.
by viddi
6. Oct 2012 20:15
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [ÓE] Flöskum
Replies: 2
Views: 1704

Re: [ÓE] Flöskum

Á eitthvað af grænum með miðum. Getur fengið.
by viddi
5. Oct 2012 17:01
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [ÓE] Special roast / brown malt
Replies: 0
Views: 1581

[ÓE] Special roast / brown malt

Býr nokkur hérna svo vel að eiga 100 grömm af þessu til að selja mér? Virðist ekkert koma í staðin fyrir þetta skv. Jamil. Þetta er um 50 lovibond svo það ekki það sama og Brown malt sem er sýnt hvernig er hægt að gera í Radical Brewing og er miklu dekkra.
by viddi
30. Sep 2012 20:02
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Einfaldur lager
Replies: 1
Views: 3650

Einfaldur lager

Lögðum í frekar einfaldan lager í síðustu viku. Tvöföld uppskrift svo það var byrjað með 50 l af vatni. Meskjað við 65° í klst. BIAB. 8 kg. Pale 290 g. CMIII (sett í síðasta korterið) Mashout 75° í 10 mín. PBG 1.046 og 46 l. (est 1.044 og 44 l) 130 g. saaz í 60 mín. 28 g. saaz í 15 mín. 28 g. mittel...
by viddi
2. Sep 2012 20:45
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: La Trappe Quadrupel Clone
Replies: 15
Views: 18103

Re: La Trappe Quadrupel Clone

Töppuðum 4,5 l af þessum sem höfðu legið á eik síðan í febrúar. Hafði geymt slatta af flöskum frá Anchor en fyrsta flaska hálsbrotnaði við töppun svo við þorðum ekki að halda áfram með þær. Smakkið var mjög skemmtilegt, kominn mikill púrtvínskeimur sem tónaði mjög vel við eikarbragðið sem var þó ekk...
by viddi
31. Aug 2012 00:09
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Sverige bjórsmakk blogg
Replies: 11
Views: 14168

Re: Sverige bjórsmakk blogg

Skemmtilegt framtak. Búinn að bókamerkja. Gangi þér vel á þessari krossferð. Ekki laust við smá öfund.
by viddi
21. Aug 2012 01:02
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Kútapartí Fágunar á menningarnótt 18. ágúst kl 14:00
Replies: 27
Views: 26945

Re: Kútapartí Fágunar á menningarnótt 18. ágúst kl 14:00

Tek undir - virkilega vel heppnað. Hafði mjög gaman af þessum hittingi. Þakka fyrir mig.
by viddi
16. Aug 2012 00:19
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Bergrisabrugg haust 2012
Replies: 19
Views: 35465

Re: Bergrisabrugg haust 2012

Styð októberfest í Keflavík. Stórskemmtilegt síðast. Og já - til að rugla ekki þræðinum alveg - spennandi bjórar hjá þér!
by viddi
13. Aug 2012 19:43
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur ágústmánaðar, 13. ágúst kl. 20.30
Replies: 15
Views: 12980

Re: Mánudagsfundur ágústmánaðar, 13. ágúst kl. 20.30

Mæti. Einhver á leið úr Hafnarfirði sem getur leyft mér að fljóta með? Ég ætla að fara úr hafnarfirði ... ég veit ekki nákvæmlega hvenær ég fer (börnin ráða..). Ef ég redda fari, þá læt ég vita .. annars get ég bara pikkað þig upp. Mikið væri það nú fallega gert af þér. Ertu til í að slá á þráðinn ...
by viddi
13. Aug 2012 10:25
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur ágústmánaðar, 13. ágúst kl. 20.30
Replies: 15
Views: 12980

Re: Mánudagsfundur ágústmánaðar, 13. ágúst kl. 20.30

Mæti. Einhver á leið úr Hafnarfirði sem getur leyft mér að fljóta með?
by viddi
1. Aug 2012 10:40
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bruggdagur í Hafnarfirði
Replies: 3
Views: 4085

Re: Bruggdagur í Hafnarfirði

Okkar að þakka. Skemmtilegur dagur og takk fyrir bjórana sem þið komuð með. Ferlega gaman að fá heimsókn á bruggdegi. Alltaf velkomnir :)
by viddi
1. Aug 2012 01:07
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: La Trappe Quadrupel Clone
Replies: 15
Views: 18103

Re: La Trappe Quadrupel Clone

Jú þetta er hann og þakka (sem og fyrir samveruna á föstudag). Það versta er að nú er hann að verða búinn :( Þá verður bara að leggja í meira!
by viddi
26. Jul 2012 17:50
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Neyðarkall - Munich I og S-05
Replies: 7
Views: 6699

Re: Neyðarkall - Munich I og S-05

Þessir höfðingjar hér björguðu þessu auðvitað. Takk Idle (Siggi), Bergrisi (Rúnar) og Helgi(belgi). Þið eigið inni stóran greiða. Það er lýsandi fyrir þetta frábæra "samfélag" fágaðra einstaklinga að ég hafði satt best að segja litlar áhyggjur af því að þetta myndi ekki reddast.
by viddi
25. Jul 2012 22:45
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Neyðarkall - Munich I og S-05
Replies: 7
Views: 6699

Neyðarkall - Munich I og S-05

Óþolandi þegar sjoppunni er lokað og maður ætlar að fara að brugga! ;)
Er einhver sem býr svo vel að eiga 560 gr af Munich I og 5 pakka af S-05 sem hann/hún getur selt mér?
by viddi
27. Jun 2012 17:18
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Amerískur amber
Replies: 0
Views: 2850

Amerískur amber

Lagði í amerískan amber í gær (með fulltingi Bjarka og Helga). Upprunaleg uppskrift úr BCS en ákvað að nota bara það sem ég átti til og þurfti því að breyta ýmsu. 4 kg pale 340 gr. CM II (bætt út í undir lok meskingar) 210 gr. Munich I 166 gr. Melanoidin 90 gr. Biscuit Meskjað við 66 gr. í klukkustu...
by viddi
31. May 2012 17:23
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Aðalfundur Fágunar 2012
Replies: 50
Views: 39686

Re: Aðalfundur Fágunar 2012

Til hamingju með hann Hrafnkell. Stelpan mín á einmitt líka afmæli í dag svo ég kemst heldur ekki.
by viddi
31. May 2012 14:09
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2012 - Úrslit
Replies: 15
Views: 17295

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2012 - Úrslit

Sendum þrjá bjóra inn. Versta dóma fékk afgangaporter sem mig langar að gera aftur með hliðsjón af ágætum ábendingum. 53 meðaleink. Blonde Ale fékk 71,7 (hæst 84) sem fékk skynsamlegar ábendingar um hvernig má bæta. Quad fékk 72,5 en eingungis 4 einkunnir/umsagnir og eitt umsagnablað autt (fyrir uta...
by viddi
25. May 2012 11:07
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hitastafur
Replies: 6
Views: 9683

Re: Hitastafur

Við enduðum á að bæta hitaldi í pottinn okkar.
by viddi
7. May 2012 17:17
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur maímánaðar, 7. maí kl. 20.30
Replies: 8
Views: 6866

Re: Mánudagsfundur maímánaðar, 7. maí kl. 20.30

Sama hér - nema ég þarf að fara yfir þessi blessuðu próf.
by viddi
5. May 2012 21:42
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bjórdæla
Replies: 16
Views: 26908

Re: Bjórdæla

Hrikalega flott hjá þér! Öfund!
by viddi
3. May 2012 23:49
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Sælir
Replies: 7
Views: 12051

Re: Sælir

Velkominn
by viddi
1. May 2012 21:34
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [TS] Kegorator
Replies: 2
Views: 3856

Re: [TS] Kegorator

Við stökkvum á það :) Skjóttu á mig símanr í pm og ég fæ að vera í sambandi.