Search found 948 matches

by bergrisi
7. Jul 2014 16:33
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Facebook síða Fágunar
Replies: 22
Views: 29523

Re: Facebook síða Fágunar

Góð umræða.
Ég held að umræða ætti ekki endilega að færast á Facebook. Fagunarsiðan er mun betri þar. Sem mynda-deilisíða þá er Facebook betra. Held að við getum líka stýrt umræðunni. Reynsluboltarnir svara bara á Fagun.is.
by bergrisi
6. Jul 2014 23:35
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Facebook síða Fágunar
Replies: 22
Views: 29523

Re: Facebook síða Fágunar

Held að ég taki undir það að grúbba sé betri en síða. Hellingur af vinum mínum sem eru ekki í Fágun eru búnir að "læka" myndina mína. Eitthvað sem var bara ætlað Fágunarmeðlimum eða þeim sem hafa áhuga á Fágun.
by bergrisi
6. Jul 2014 23:20
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Facebook síða Fágunar
Replies: 22
Views: 29523

Re: Facebook síða Fágunar

Prufaði að setja inn eina mynd á Facebook. Vonandi fylgja aðrir í kjölfarið.
by bergrisi
6. Jul 2014 23:04
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Bergrisabrugg 2014
Replies: 39
Views: 104254

Re: Bergrisabrugg 2014

Skellti hveitibjórunum og American Premium Lager bjórnum mínum á flöskur í gær. Núna eru til 420 flöskur af heimagerðum bjór og samtals um 150 lítrar af bjór í húsinu. Vonandi verður eitthvað ennþá til í oktober þegar Fágun kemur í heimsókn. Er mjög spenntur að smakka reykta-porter-hveiti bjórinn. D...
by bergrisi
6. Jul 2014 22:57
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Facebook síða Fágunar
Replies: 22
Views: 29523

Re: Facebook síða Fágunar

Góðan daginn. Ég legg til að Facebook síða Fágunar verði bara létt afþreyingarsíða. Þar setjum við inn myndir af okkar bjórgerð og hittingum með Fágunarmeðlimum og því þegar við erum að drekka okkar heimagerðu bjóra. Mjög auðvelt er að setja inn myndir á Facebook frá símum og ég verð að viðurkenna a...
by bergrisi
28. Jun 2014 18:18
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Dagskrá / Calendar
Replies: 18
Views: 52981

Re: Dagskrá / Calendar

Kemur 7 og 14
by bergrisi
28. Jun 2014 15:18
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Dagskrá / Calendar
Replies: 18
Views: 52981

Re: Dagskrá / Calendar

Afhverju koma tveir manudagsfundir i júlí?
by bergrisi
25. Jun 2014 23:26
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Facebook síða Fágunar
Replies: 22
Views: 29523

Re: Facebook síða Fágunar

Flott framtak.
Skora á ykkur að gera svo "event" fyrir fundi og atburði á Facebook.
by bergrisi
25. Jun 2014 23:24
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Dagskrá / Calendar
Replies: 18
Views: 52981

Re: Dagskrá / Calendar

Takk. Svinvirkar.
by bergrisi
21. Jun 2014 15:16
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Sælt veri fólkið.
Replies: 6
Views: 16499

Re: Sælt veri fólkið.

Velkominn. BeeCave er mjög traust og góð byrjun.
by bergrisi
19. Jun 2014 22:30
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Bergrisabrugg 2014
Replies: 39
Views: 104254

Re: Bergrisabrugg 2014

Góðan daginn. Ég á í vandræðum með að láta Dobble bockinn og Oktorber-marzen bjórana mína í friði svo ég ákvað að skella í tvo hveitibjóra sem munu fara á flöskur eftir sirka 10 daga og eiga svo að vera aðalbjóranir í sumar á þessu heimili. Ætlaði að nota uppskriftir úr BCS sem ég held mikið uppá. E...
by bergrisi
18. Jun 2014 22:16
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Mölun - Vantar að mala korn, helst í kvöld
Replies: 1
Views: 3166

Re: Mölun - Vantar að mala korn, helst í kvöld

Er að mala en er í Keflavík. Velkominn.
by bergrisi
13. Jun 2014 19:16
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Fágun ÓE borðfánastöng
Replies: 2
Views: 3692

Re: Fágun ÓE borðfánastöng

Svona fánastöng er til í verslun foreldra minna. Gæti reddað þessari fyrir eitt Fágunarglas eða bol. Væri samt gaman að hafa undistőðuna bjóglas.
by bergrisi
12. Jun 2014 14:28
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Ferð í Eimverk
Replies: 8
Views: 10763

Re: Ferð í Eimverk

Er því miður næturvaktarhelgi hjá mér. Hefði haft mikið gaman af þessu. Verð að bíða eftir næstu ferð.
by bergrisi
10. Jun 2014 16:36
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Bergrisabrugg 2014
Replies: 39
Views: 104254

Re: Bergrisabrugg 2014

Gerði loksins bjór í dag. American premium lager úr BCS biblíunni. Keypti "flaked rice" hjá Brew.is sem ég notaði í fyrsta sinn. 2.l starter sem að ég held að sé lágmark.
Þessi mun fá allan sinn gerunartíma aem hann þarf. Stefni á að njóta hans í lok ágúst.
by bergrisi
8. Jun 2014 13:25
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Beatsuka Brew - fyrsta tilraun
Replies: 24
Views: 45092

Re: Beatsuka Brew - fyrsta tilraun

Flott. Þegar ég set á floskur blanda ég alltaf sykrinum ì 500 ml af vatni og sýð í 5 min. 100% uppleystur.
by bergrisi
7. Jun 2014 21:32
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: High gravity bruggun
Replies: 3
Views: 7666

Re: High gravity bruggun

Áhugaverð tilraun. Vel þess virði að prufa. Held að ég prufi þetta.
by bergrisi
4. Jun 2014 15:03
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Suðurnesja hópur í Fágun.
Replies: 12
Views: 19103

Re: Suðurnesja hópur í Fágun.

Eru einhverjir fleiri af Suðurnesjum sem eru búnir að bætast í Fágun? Við erum með hóp á Facebook og stefnum á hitting þegar hentar.
by bergrisi
4. Jun 2014 15:00
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Smá skrítin aðstoð í Keflavík.
Replies: 0
Views: 3844

Smá skrítin aðstoð í Keflavík.

Góðan daginn. Er að stefna á að gera hveitibjór á mánudag en kemst ekki til Hrafnkels til að nálgast gerið. Svo ef það er einhver suðurnesjamaður eða einhver sem verslar hjá honum í dag eða morgun og á ferð suður næstu daga þá væri æðislegt ef viðkomandi gæti tekið með hveitiblautger fyrir mig. Jafn...
by bergrisi
4. Jun 2014 14:51
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Gefins flöskur fyrir byrjanda í Keflavík (Reykjanesbæ)
Replies: 0
Views: 3181

Gefins flöskur fyrir byrjanda í Keflavík (Reykjanesbæ)

Góðan daginn.

Er með 40 Grolsh flöskur sem mig langar að gefa einhverjum byrjenda hérna á Suðurnesjum.
by bergrisi
4. Jun 2014 14:47
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Beatsuka Brew - fyrsta tilraun
Replies: 24
Views: 45092

Re: Beatsuka Brew - fyrsta tilraun

Gaman að þessu. Fyrsti bjórinn er erfiðasti bjórinn. Skíthræddur allan tíman að gera einhver mistök og svo þarf maður að bíða svo ROSALEGA lengi eftir að smakka fyrsta bjórinn. (sem verður sá versti af öllum bjórunum í löguninni). Byrjendabruggarar eru óþolinmóðari en litlir krakkar að bíða eftir jó...
by bergrisi
3. Jun 2014 21:15
Forum: Um Fágun
Topic: Félagsgjald 2014
Replies: 27
Views: 87487

Re: Félagsgjald 2014

Flott dagskrá og takk fyrir "heimsendinguna" í morgun.
Allur bjór bragðast betur í Fágunarbol.
by bergrisi
29. May 2014 20:44
Forum: Um Fágun
Topic: Félagsgjald 2014
Replies: 27
Views: 87487

Re: Félagsgjald 2014

Vil líka bol.
Millifæri mismuninn.
by bergrisi
28. May 2014 01:29
Forum: Um Fágun
Topic: Skráning í félagið
Replies: 61
Views: 214320

Re: Skráning í félagið

Árgjaldið. Var að greiða árgjaldið fyrir restina af þessu ári. 2500 kr. Ég sé að það er búið að uppfæra upphafspóstinn í þessum þræði með þessum nýju upplýsingum. Ég legg til að það verður gerður nýr þráður með þetta sérstaka árgjald sem er núna því nýjustu póstarnir í þessum þræði eru soldið úrelti...
by bergrisi
25. May 2014 22:09
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Spjallborðið uppfært
Replies: 2
Views: 5321

Re: Spjallborðið uppfært

Til hamingju. Þetta var þitt þúsundasta innlegg hér. Sést fyrir neðan nafnið þitt.