Search found 948 matches

by bergrisi
9. Sep 2014 00:10
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bókapöntun Fágunar haustið 2014
Replies: 7
Views: 12534

Re: Bókapöntun Fágunar haustið 2014

Finnst þetta vera frábært framtak og hefði viljað að svona hefði verið gert þegar ég byrjaði. Ég er búinn að panta mikið á Amazon og einnig verlsað erlendis. Hef reyndar eitthvað blæti fyrir bókabúðum og skoða alltaf bjórbækur og mótorhjólabækur (hin dellan). Meðfylgjandi er megnið af safninu. 2014-...
by bergrisi
7. Sep 2014 21:13
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning í Steðjaferð 13. september.
Replies: 20
Views: 38293

Re: Skráning í Steðjaferð 13. september.

Þetta sem er skrifað af Guest er ég Bergrisi. Var ekki búinn að skrá mig inn. Smá klaufaskapur.
Held að það sé kjörið að kíkja á lífið á eftir en maður heldur öllum möguleikum opnum.
by bergrisi
7. Sep 2014 20:18
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning í Steðjaferð 13. september.
Replies: 20
Views: 38293

Re: Skráning í Steðjaferð 13. september.

Flott var að skrá mig og er að kanna félagana.
by bergrisi
6. Sep 2014 19:41
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Duplo Stir Plate
Replies: 2
Views: 4500

Re: Duplo Stir Plate

Þetta er virkilega flott.
by bergrisi
6. Sep 2014 19:33
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kæruleysið varð góð tilraun....
Replies: 6
Views: 11304

Re: Kæruleysið varð góð tilraun....

Bara flott. Væri gaman að sjá hver styrkleikinn er á þessu.
by bergrisi
24. Aug 2014 15:55
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Menningarnótt - what's brewing?
Replies: 19
Views: 33620

Re: Menningarnótt - what's brewing?

Frábær dagur.
Húrra fyrir pylsugerðarmönnunum.
by bergrisi
21. Aug 2014 13:32
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Humlaplanta
Replies: 5
Views: 7556

Re: Humlaplanta

Settu endilega inn myndir af plöntunni.
by bergrisi
21. Aug 2014 13:29
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gerilsneyðing bjórs.
Replies: 3
Views: 5743

Re: Gerilsneyðing bjórs.

Ég mældi opinn bjór fyrst og það tók 10 min að hitna yfir 70 graður. Hef haldið mig við þennan tíma.
by bergrisi
20. Aug 2014 22:40
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Beatsuka Brew - Tilraun nr 2 - Hvítur sloppur spurningar
Replies: 27
Views: 49440

Re: Beatsuka Brew - Tilraun nr 2 - Hvítur sloppur spurningar

RDWHAHB (Relax, don't worry, have a home brew). Ég sný sykurflotvoginni. Veit ekkert hvað menn gera almennt en notaðu bara 1,007 ferð milliveginn. Ef ég er í vafa þá nota ég alltaf hærri töluna í FG. því ég merki allar flöskur með styrkleika og eftir því sem FG er hærra því daufari er bjórinn og kon...
by bergrisi
20. Aug 2014 22:34
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: þurr vatnslás
Replies: 3
Views: 5875

Re: þurr vatnslás

Engar áhyggjur. Þurrhumlaðu, flaskaðu og njóttu. Kláraðu hann bara á 2-3 mánuðum þá sleppur þetta. Annað sem er líka hægt að gera er að gerilsneyða bjórinn ef þú hefur áhyggjur. Sjá hér http://fagun.is/viewtopic.php?f=2&t=3229" onclick="window.open(this.href);return false;
by bergrisi
20. Aug 2014 22:33
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gerilsneyðing bjórs.
Replies: 3
Views: 5743

Gerilsneyðing bjórs.

Langar að deila með ykkur smá tilraun sem ég er búinn að gera nokkrum sinnum. Ég lenti í því með stout bjóra hjá mér að þeir urðu súrir eftir ca. 2-4 mánuði og eftir spjall við fróða menn þá var mér bent á að gerilsneyða bjórinn. Hef bara lent í þessu með mína dekkstu bjóra svo í dag er þetta regla ...
by bergrisi
20. Aug 2014 22:19
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bestu "extract" bjórarnir
Replies: 7
Views: 7770

Re: Bestu "extract" bjórarnir

Sæll og velkominn.
Væri alveg til í að henda í extract bruggun við og við til að eiga léttan bjór og þægilegan fyrir gesti. Er yfirleitt í stærri bjórum sem taka sinn tíma. Málið er bara að maður fær yfirleitt betri bjór fyrir minni pening í all grain.
by bergrisi
20. Aug 2014 21:55
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Menningarnótt - what's brewing?
Replies: 19
Views: 33620

Re: Menningarnótt - what's brewing?

Ég er að reyna að komast og mun þá koma með reyktan hveitibjór á flöskum. Á ekkert á kút.
Hlakka til að hitta ykkur.
by bergrisi
11. Aug 2014 19:19
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Ahoy!
Replies: 6
Views: 14846

Re: Ahoy!

Velkominn og gangi þér vel. Þetta er yndislegt hobby
by bergrisi
11. Aug 2014 19:16
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Dagskrá / Calendar
Replies: 18
Views: 52984

Re: Dagskrá / Calendar

Takk fyrir þetta.
by bergrisi
31. Jul 2014 23:35
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Nýtt tímarit: CRAFT BEER & BREWING MAGAZINE
Replies: 16
Views: 26419

Re: Nýtt tímarit: CRAFT BEER & BREWING MAGAZINE

Djöfull eruð þið að græða!!!.
by bergrisi
30. Jul 2014 17:52
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Nýtt tímarit: CRAFT BEER & BREWING MAGAZINE
Replies: 16
Views: 26419

Re: Nýtt tímarit: CRAFT BEER & BREWING MAGAZINE

Nú er ég búinn að fá tvö blöð af CRAFT BEER & BREWING MAGAZINE. Þetta er allt í lagi blað. Þetta er fjölbreyttara en ekki eins ítarlegt og BYO. Ég fæ miklu meira úr BYO sem heimabruggari og passar það mun betur við mitt áhugamál. Ég pantaði árs áskrift og þarf blaðið að heilla mig meira í vetur ...
by bergrisi
26. Jul 2014 20:14
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Gúrkusaison
Replies: 13
Views: 25758

Re: Gúrkusaison

Haha. Þessu getur maður lennt í. En ber mikla virðingu fyrir tilraunastarfseminni.
by bergrisi
13. Jul 2014 19:37
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Facebook síða Fágunar
Replies: 22
Views: 29529

Re: Facebook síða Fágunar

Það er mun meðfærilegra að vera með grúbbu á Facebook en síðu. Þá fáum við þetta í yfirlitinu hjá okkur. Þarft ekki að gera þér ferð á síðuna til að sjá hvað er í gangi. Grúbba á Facebook "þvingar" upplýsingar til þín. Ég nota Facebook mikið fyrir mismunandi grúbbur en var ekki búinn að sj...
by bergrisi
11. Jul 2014 19:26
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Lumley - Northern English Brown Ale - Kútapartý 2014
Replies: 14
Views: 34123

Re: Lumley - Northern English Brown Ale - Kútapartý 2014

Takk kærlega fyrir þetta. Þetta er mjög hentug stærð og á óskalistanum.
by bergrisi
11. Jul 2014 17:56
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Sjóngler
Replies: 12
Views: 22177

Re: Sjóngler

Nú er ég orðinn ofurspenntur. Mun hann kveikja í glerinu eða ekki. Fer fram á myndir af framkvæmdinni.
by bergrisi
9. Jul 2014 20:11
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Lumley - Northern English Brown Ale - Kútapartý 2014
Replies: 14
Views: 34123

Re: Lumley - Northern English Brown Ale - Kútapartý 2014

Virkar mjög spennandi. Ertu til í að taka myndir og setja inn. Langar að sjá Braumeisterinn "in action".
by bergrisi
8. Jul 2014 20:48
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðar fundur júlí 2014
Replies: 4
Views: 5888

Re: Mánaðar fundur júlí 2014

Stefni á að kíkja við en kem um 21:00. Tek kannski hveiti reyktan porter með. Hann verður búinn að vera viku á flöskum.