Search found 948 matches

by bergrisi
2. Apr 2014 15:27
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Útvarpsþáttur um sögu bjórs á Íslandi
Replies: 1
Views: 4733

Re: Útvarpsþáttur um sögu bjórs á Íslandi

Takk fyrir þetta. Vissi ekki af þessum þætti.
by bergrisi
29. Mar 2014 22:10
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: "Léttur" Imperial Stout
Replies: 9
Views: 12081

Re: "Léttur" Imperial Stout

Stórt er spurt. Mér finnst vodkinn virka sem krydd á móti súkkulaði nibbum. Finnst gott að fá létt tónað krydd bragð af súkkulaði nibbunum. Er hræddur um að það kæmi of lítið bragð ef enginn vodki væri. En hef að vísu ekki prufað að sleppa vodkanum en er ánægður með útkomuna hingað til.
by bergrisi
29. Mar 2014 19:39
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: "Léttur" Imperial Stout
Replies: 9
Views: 12081

Re: "Léttur" Imperial Stout

Farðu varlega í vodkalegna eykarkubba. Minn bjór varð eins og bjórlíkið sáluga. Vodkaleggnar súkkulaðinibbur hafa komið vel út hjá mér.
by bergrisi
27. Mar 2014 11:49
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Bergrisabrugg 2014
Replies: 39
Views: 104254

Re: Bergrisabrugg 2014

Þessi kemur úr Brewing Classic Styles og er á bls. 277. Vinnan sleit í sundur bruggdaginn svo ég meskjaði kvöldið áður. Hef áður gert einn reyktan porter sem ég fíla mjög mikið en hann var með um 80% af reyktu korni. Þessi á eftir að verða mildari. Eftir umræðu hér að ofan þá stytti ég tíman sem ég ...
by bergrisi
27. Mar 2014 11:42
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Tvískiptur bruggdagur.
Replies: 8
Views: 14321

Re: Tvískiptur bruggdagur.

Takk fyrir innleggin ykkar. Var búinn að sjóða í morgun fyrir 10 og allt komið í gerjunarfötu. Hef tröllatrú á þessum bjór og viss um að þetta hafi ekkert skaðað bjórinn.
Hendi inn uppskriftinni inná bruggdagbókina mína.
by bergrisi
26. Mar 2014 22:41
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Tvískiptur bruggdagur.
Replies: 8
Views: 14321

Re: Tvískiptur bruggdagur.

Ég nota kælispýralinn til að ná hita uppí 75 gráður. Svo er það góður tími eftir það að ná suðu.
by bergrisi
26. Mar 2014 22:23
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Tvískiptur bruggdagur.
Replies: 8
Views: 14321

Re: Tvískiptur bruggdagur.

Takk.
Það verður ekki snúið við. Mesking búin og er að gera starter. Gæti verið sniðugt að ná upp smá suðu. En eins og Æpíei segir þá þá klikkaði ekkert hjá honum. Þetta er líka kolsvartur porter sem ég held að þoli allt. Ætla að kíla á þetta.
by bergrisi
26. Mar 2014 20:57
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Tvískiptur bruggdagur.
Replies: 8
Views: 14321

Tvískiptur bruggdagur.

Góðan daginn. Fyrst það er svona rólegt hérna þá vil ég henda inn smá vangaveltum hjá mér. Ég ætlaði að gera bjór á morgun en þarf óvænt að fara að vinna um hádegi svo ég næ ekki fullum bjórgerðardegi. Svo ég ætla að prufa að meskja í kvöld en sjóða á morgun. Er eitthvað sem mælir gegn því? Var að s...
by bergrisi
17. Mar 2014 18:10
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Bergrisabrugg 2014
Replies: 39
Views: 104254

Re: Bergrisabrugg 2014

Timinn kom upp í Beersmith svo ég hélt hann væri í lagi. Mun breyta þessu. Takk fyrir leiðbeiningarnar. Ég græði á því að setja bruggið hér inn.
by bergrisi
17. Mar 2014 14:18
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Bergrisabrugg 2014
Replies: 39
Views: 104254

Re: Bergrisabrugg 2014

Góð spurning.
Algjör óþarfi en er með 26 lítra og ein tafla er ekki nóg held ég.
Gerði einusinni tilraun í mjög ljósum bjór að nota bæði og þetta hefur verið inni síðan.
Þarf að breyta þessu.
by bergrisi
17. Mar 2014 11:54
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Bergrisabrugg 2014
Replies: 39
Views: 104254

Re: Bergrisabrugg 2014

Er að sjóða þennan Dobbelbock núna. Þettta eru rúm 10 kg. af korni og er minn búnaður varla að ráða við það. Þarf að venja mig á að gera minna magn af hverjum bjór. Er í vandræðuðm með allt magnið sem er til af bjór (ég veit, lúxusvandamál). 7,58 kg Munich Malt (17,7 EBC) Grain 1 73,3 % 2,16 kg Pils...
by bergrisi
16. Mar 2014 22:49
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Bergrisabrugg 2014
Replies: 39
Views: 104254

Re: Bergrisabrugg 2014

Varúð!!! Bjórperramynd.
20140316_224251.jpg
20140316_224251.jpg (250.55 KiB) Viewed 71535 times
Búinn að vikta í næstu 6 bjóra. Allir úr BCS bókinni og með blautgerinu úr síðustu pöntun. Dagskrá morgundagins er Dobbelbock (bls 89)
by bergrisi
15. Mar 2014 00:18
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Að gerja bjór í plastpoka? Minnkaðu þrifin.
Replies: 13
Views: 24218

Re: Að gerja bjór í plastpoka? Minnkaðu þrifin.

Hvað kostaði rúllan?
Sé engin verð á síðunni.
by bergrisi
14. Mar 2014 01:22
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Að gerja bjór í plastpoka? Minnkaðu þrifin.
Replies: 13
Views: 24218

Re: Að gerja bjór í plastpoka? Minnkaðu þrifin.

Takk fyrir þetta.

Var að skoða þetta á erlendum síðum og þá töluðu menn um að þeir væru að nota Turkey poka og þeir væru að rifna. Sumir að nota þá tvo poka.
Vonandi virka þessir vel því tryggara hreinlæti og minni vinna er eitthvað sem er mjög spennandi.
by bergrisi
13. Mar 2014 23:19
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Að gerja bjór í plastpoka? Minnkaðu þrifin.
Replies: 13
Views: 24218

Re: Að gerja bjór í plastpoka? Minnkaðu þrifin.

Þetta var skemmtilegt.

Geturu sett inn hvaða pokar þetta eru nákvæmlega svo maður kaupi örugglega rétta stærð og týpu.
by bergrisi
12. Mar 2014 23:40
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Nýtt útlit
Replies: 53
Views: 99555

Re: Nýtt útlit

Góð og skjót viðbrögð.
Ánægður með þetta.
by bergrisi
8. Mar 2014 15:06
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Jesús og aðrir páskabjórar.
Replies: 5
Views: 15387

Jesús og aðrir páskabjórar.

Hvað finnst ykkur um páskabjórana?
Við félagarnir smökkuðum í gær og var Páska bock frá Vífilfell bestur.
Er að melta Jesú. Er ekkert að missa mig yfir honum. Þari var slappur. Annað óspennqndi og páska gull slakastur.
by bergrisi
8. Mar 2014 15:04
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Jesús og aðrir páskabjórar.
Replies: 0
Views: 5918

Jesús og aðrir páskabjórar.

Hvað finnst ykkur um páskabjórana?
Við félagarnir smökkuðum í gær og var Páska bock frá Vífilfell bestur.
Er að melta Jesú. Er ekkert að missa mig yfir honum. Þari var slappur. Annað óspennqndi og páska gull slakastur.
by bergrisi
8. Mar 2014 15:03
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Jesús og aðrir páskabjórar.
Replies: 1
Views: 7399

Jesús og aðrir páskabjórar.

Hvað finnst ykkur um páskabjórana?
Við félagarnir smökkuðum í gær og var Páska bock frá Vífilfell bestur.
Er að melta Jesú. Er ekkert að missa mig yfir honum. Þari var slappur. Annað óspennqndi og páska gull slakastur.
by bergrisi
7. Mar 2014 16:44
Forum: Uppskriftir
Topic: Bjór fyrir pöpulinn - Good beer for people who like bad beer
Replies: 1
Views: 5876

Re: Bjór fyrir pöpulinn - Good beer for people who like bad

Flott. Hvenær verður óhefðbundni fundurinn?
by bergrisi
7. Mar 2014 08:57
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Bosco - American Stout
Replies: 1
Views: 3702

Re: Bosco - American Stout

Hljómar vel. Hef gert nokkrar tilraunir með kakónibbur og alltaf sáttur.
by bergrisi
6. Mar 2014 16:45
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Random brugg myndir
Replies: 9
Views: 20155

Re: Random brugg myndir

20140306_164434.jpg
20140306_164434.jpg (348.99 KiB) Viewed 19692 times
Er að "gerilsneyða" tilraun2
by bergrisi
4. Mar 2014 19:03
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni - Könnun
Replies: 5
Views: 9995

Re: Bjórgerðarkeppni - Könnun

Þetta er vinnuhelgi hjá mér en mig dauðlangar að mæta. Þarf að redda mér fríi.
by bergrisi
4. Mar 2014 18:09
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjórhátið á Hólum
Replies: 2
Views: 3816

Re: Bjórhátið á Hólum

Flott. Væri gaman ef Fágun gæti staðið fyrir hópferð.
by bergrisi
2. Mar 2014 21:35
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðar Fundur Mars - 3 Mars @ Kex @ 8:30pm
Replies: 4
Views: 8526

Re: Mánaðar Fundur Mars - 3 Mars @ Kex @ 8:30pm

Kemst ekki á fundinn en langar í bol. Getiði sett inn myndir af bolunum og selt hérna á síðunni?