Search found 2566 matches

by hrafnkell
30. Nov 2015 13:43
Forum: Uppskriftir
Topic: Mjólkursykur án fordóma - Jóladagatal #11 - Milk stout
Replies: 0
Views: 4599

Mjólkursykur án fordóma - Jóladagatal #11 - Milk stout

Ég bruggaði laktósabættan stout fyrir jóladagatalið. Fyrsta tilraun mín til að gera mjólkurstout (milk stout) og ég er mjög ánægður með niðurstöðuna. Gaman að sjá hvað öðrum finnst. Recipe Specifications -------------------------- Boil Size: 30.26 l Post Boil Volume: 26.00 l Batch Size (fermenter): ...
by hrafnkell
30. Nov 2015 11:38
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýliði kominn á kreik
Replies: 7
Views: 19554

Re: Nýliði kominn á kreik

Velkominn

Það er fullt af fólki hér sem er að dunda sér í miði og cider :)
by hrafnkell
29. Nov 2015 11:45
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: BrewPi gerjunarskápur
Replies: 26
Views: 71077

Re: BrewPi gerjunarskápur

BrewPi dótaríið kemur á miðvikudaginn samkvæmt tracking upplýsingum.

Ég pantaði nokkur stykki auka fyrir áhugasama.
by hrafnkell
29. Nov 2015 11:40
Forum: Uppskriftir
Topic: Ratatoskur - hnetusmjörs-rúgöl Jóladagatal 2015 #17
Replies: 4
Views: 8451

Re: Ratatoskur - hnetusmjörs-rúgöl Jóladagatal 2015 #17

Eyvindur wrote:Næs!
Hvar fær maður svona mjöl?
Ásgeir wrote:... ég fann hnetumjöl í Nettó....
:)

Verður gaman að smakka þennan.
by hrafnkell
26. Nov 2015 16:45
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 176394

Re: Jóladagatal 2015

ÉG ER SVO SPENNTUR!!
by hrafnkell
25. Nov 2015 09:00
Forum: Uppskriftir
Topic: Leiðindaskjóða - norrænt jóla-sveitaöl - jóladagatal 2015 #7
Replies: 6
Views: 12062

Re: Leiðindaskjóða - norrænt jóla-sveitaöl

Spennandi. Verður gaman að smakka þennan úr dagatalinu :)
by hrafnkell
24. Nov 2015 16:56
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Þrýstijafnari frá USA
Replies: 4
Views: 10095

Re: Þrýstijafnari frá USA

Ég á rónna og get skipt um hana fyrir þig..
by hrafnkell
20. Nov 2015 08:52
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: BrewPi gerjunarskápur
Replies: 26
Views: 71077

Re: BrewPi gerjunarskápur

arnthor wrote:Ég er með svo lengi sem þetta yrði á næstu vikum.
Annars verð ég of óþolinmóður.
Væntanlegt í næstu eða þarnæstu viku sennilega. Sendu mér email, brew@brew.is með innkaupalistanum þínum.
by hrafnkell
18. Nov 2015 18:14
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: BrewPi gerjunarskápur
Replies: 26
Views: 71077

Re: BrewPi gerjunarskápur

Ég er að fara að taka sendingu frá brewpi, ef einhver vill panta sér svona með þá endilega hafa samband. Ég fæ afslátt hjá þeim og með því að deila sendingarkostnaði getur þetta orðið hagstæðara en ella.

Get einnig reddað raspberry pi 2 á 8000kr. (Töluvert ódýrara en mbr til dæmis)
by hrafnkell
18. Nov 2015 18:08
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: BrewPi gerjunarskápur
Replies: 26
Views: 71077

Re: BrewPi gerjunarskápur

æpíei wrote:Það er ekki til kæliplatan, svo ég ætla að taka 2 stykki SSR hjá þér. Þarf 2 stykki af Expansion bord?
Já held að maður þurfi það. Svo er eitt sem gleymdist á listanum, sem er raspberry pi tölvan sjálf..
by hrafnkell
18. Nov 2015 09:40
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: 15L gerjunarfata
Replies: 12
Views: 27542

Re: 15L gerjunarfata

Hef verið að gera 10l batch-a í 15l potti og það er ágætis stærð meðan maður er að gera litla bjóra. Verður samt mjög flótt óþægilega fullur ef maður vill gera eithvað sterkara enn 5-6%. Ég tek undir þetta. Ég hef stundum verið að gera 10l lagnir á eldavélinni hjá mér í 15-16 lítra potti og hefur f...
by hrafnkell
17. Nov 2015 10:35
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: 15L gerjunarfata
Replies: 12
Views: 27542

Re: 15L gerjunarfata

Held að byko séu bara með 10 og svo 20 lítra fötur... 15 lítra virðist vera voðalega "skrýtin" stærð, mér hefur amk gengið frekar illa að finna hana.
by hrafnkell
17. Nov 2015 10:10
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: BrewPi gerjunarskápur
Replies: 26
Views: 71077

Re: BrewPi gerjunarskápur

Þetta ætti að duga til að kýla 1stk brewpi í gang fyrir gerjunarskáp 1x https://store.brewpi.com/featured/brewpi-spark-v2 <- with enclosure 2x https://store.brewpi.com/waterproof-onewire-temperature-sensor-rj11-ds18b20 2x https://store.brewpi.com/brewpi-onewire-ssr-expansion-board 2x https://store.b...
by hrafnkell
2. Nov 2015 15:43
Forum: Fagaðilar
Topic: BREW.IS - TILBOÐ Á GRUNNKORNI
Replies: 0
Views: 5051

BREW.IS - TILBOÐ Á GRUNNKORNI

Til að bregðast við samkeppni á markaðnum hef ég ákveðið að bjóða Pale Ale, Pilsner og Vienna sekki á sérstöku tilboðsverði þessa vikuna, 4900kr 25kg sekkur 4450kr sekkurinn ef keyptir eru 5 eða fleiri . Nóg til af öllu á lager , endilega verðið í sambandi ef þetta tilboð kitlar bruggfingurna smile ...
by hrafnkell
29. Oct 2015 10:25
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Banani!!
Replies: 4
Views: 9412

Re: Banani!!

Ég er lens. Hef ekki lent í þessu áður :)
by hrafnkell
29. Oct 2015 09:07
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Banani!!
Replies: 4
Views: 9412

Re: Banani!!

Sennilega hitamunur í gerjuninni.. T.d. hærri pitching hitastig á öðrum bjórnum eða hitasveiflur í rýminu sem hefur hitt á "verri" stað í gerjunarferlinu á öðrum bjórnum. Kemur eiginlega ekki annað til greina. Ertu að þefa af þessu í gerjun, eða er bjórinn búinn með gerjunina? Nokkrar pæli...
by hrafnkell
29. Oct 2015 08:33
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Viðbætur í "vorlauf"
Replies: 4
Views: 9390

Re: Viðbætur í "vorlauf"

Stundum er korni bætt við í lok meskingar. Til dæmis ristað bygg, sem getur gefið beiskju eða astringency ef það er meskjað allann tímann. Það á venjulega ekki við um dehusked (carafa special) eða crystal mölt samt, amk man ég ekki eftir að hafa lesið það né heyrt.
by hrafnkell
28. Oct 2015 11:55
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: að brugga úr "gömlu" brauði.
Replies: 11
Views: 30488

Re: að brugga úr "gömlu" brauði.

Eða henda smávegis af möltuðu korni með til að nýta ensímin þar.
by hrafnkell
20. Oct 2015 21:38
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gerjunar prófíll á lager.
Replies: 2
Views: 6616

Re: Gerjunar prófíll á lager.

Ég hef bara prófað þennan prófíl. En eins og þú bendir sjálfur á þá er mikilvægt að mæla hitann á virtinum/bjórnum, ekki umhverfinu í kringum hann þegar maður er að keyra svona prófíla.
by hrafnkell
20. Oct 2015 14:45
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Brugghús án bruggmeistara?
Replies: 3
Views: 8523

Re: Brugghús án bruggmeistara?

Það á ekki að skipta máli hver bruggar bjórinn. En menntaður bruggmeistari er sennilega betur að sér í verkferlum og svona sem þarf fyrir heilbrigðiseftirlitið. Það er þó lítið mál að negla svoleiðis án þess að mennta sig upp á einhverjar milljónir :)
by hrafnkell
4. Oct 2015 14:37
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Korn pælingar
Replies: 3
Views: 9052

Re: Korn pælingar

Ég myndi gera þetta svona: Victory Malt (25.0 SRM) Grain 6.82 % -> Melanoidin (Weyermann) (30,0 SRM) Grain 6,8 % Chocolate malt (pale) (200.0 SRM) Grain 5.68 % -> Carafa Special I Black Barley (Stout) (500.0 SRM) Grain 4.55 % -> Black malt (Crisp) Caramel/Crystal Malt - 80L (80.0 SRM) Grain 4.55 % -...
by hrafnkell
30. Sep 2015 20:49
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggun og Arduino Uno
Replies: 4
Views: 11169

Re: Bruggun og Arduino Uno

Ég á arduino nano, hitanema og ssr á fínu verði. Allt sem þarf í raun til að byrja að stýra bruggun :)
Arduino nano er þægilegur upp á að passa á breadboard og vera ódýr.

Arduino nano 1000kr
ds18b20 nemi 500kr
ds18b20 vatnsheldur 900kr
ssr 40A 3500kr
by hrafnkell
30. Sep 2015 12:37
Forum: Fagaðilar
Topic: Wyeast gerpöntun brew.is - 5. Október 2015!
Replies: 4
Views: 12247

Re: Wyeast gerpöntun brew.is - 5. Október 2015!

Ég er ekki feiminn við að nota 2-3 mánaða ger eins og það sé nýtt. ef eldra, þá fer ég að huga að starter gerð og öðru föndri.
by hrafnkell
29. Sep 2015 12:18
Forum: Fagaðilar
Topic: Wyeast gerpöntun brew.is - 5. Október 2015!
Replies: 4
Views: 12247

Re: Wyeast gerpöntun brew.is

Ég ætla að henda í nýja Wyeast pöntun, sem fer út næsta mánudag, 5 október. Seinasti séns til að skila pöntun er kl 12 á mánudaginn. Platinum strainin sem eru í boði: Wyeast 1217-PC West Coast IPA™ Beer Styles: American IPA, Imperial IPA, American Brown & Red Ales, Scottish Ales Profile: This wo...
by hrafnkell
16. Sep 2015 10:55
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 176394

Re: Jóladagatal 2015

Kannski smá skilyrði sem ég set á þetta: Flöskurnar þurfa að vera vel frágengnar, í 1-2 kössum sem er hægt að stafla. Annars kemst sennilega lítið annað fyrir í búðinni hjá mér :)