Search found 45 matches

by atlios
15. Apr 2011 22:06
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Nokkrar spurningar
Replies: 6
Views: 2657

Re: Nokkrar spurningar

Hehehehehe alls ekki illa meint, en þetta var það eina sem vantaði í annars skotheldan póst!.. En ég bara varð að benda á það (fullkomnunarsinni) ;)
by atlios
15. Apr 2011 10:31
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gambri
Replies: 10
Views: 4360

Re: Gambri

Mig grunaði þetta nú, að þetta væri lítið sem ekkert skyllt bjór. En það sem ruglar mann er að á wikipedia stendur í lýsingu að gambri sé heimabruggað áfengt öl, ósoðið.
En annars hef ég ekki miklar áhyggjur af þessu þar sem ég er í svipuðum hugleyðingum og þú. Gefa hann frekar en selja ;)
by atlios
15. Apr 2011 10:24
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Nokkrar spurningar
Replies: 6
Views: 2657

Re: Nokkrar spurningar

3. Þarf ég að sótthreinsa flöskurnar sem ég tappa á?
Er ekki rétt að benda honum á að sótthreinsa tappana líka. Það væri ansi svekkjandi að klikka á því eftir allt erfiðið :)
by atlios
15. Apr 2011 09:45
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gambri
Replies: 10
Views: 4360

Gambri

Sælir, ég rakst á frétt í gær. Þar voru semsagt gerðir upptækir 200 lítrar af gambra og 17 lítrar af landa í íbúð í blokk á Akranesi. Er rétt hjá mér að þetta sem þeir kalla gambri sé eitthvað í líkingu við bjór? Ef svo er ekki þá spyr ég hvort það sé einhver hér sem veit betur hvað það er?.. Ég vei...
by atlios
15. Apr 2011 09:35
Forum: Fagaðilar
Topic: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Replies: 333
Views: 405524

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Hvað helduru að hveitimaltið klárist fljótt? Ef það fer fljótt geturu tekið frá fyrir mig 2 kíló?... Ég er nefnilega að fara vestur á ísafjörð á morgun og verð alveg fram yfir páska og kemst ekki í að versla hjá þér í dag :oops:
by atlios
14. Apr 2011 21:19
Forum: Fagaðilar
Topic: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Replies: 333
Views: 405524

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Gleymdirðu nokkuð að setja hveitimaltið inn?.. Maður er alveg búin að vera að bíða spenntur eftir því ;)
by atlios
13. Apr 2011 20:31
Forum: Uppskriftir
Topic: Hvítur sloppur (Hveitibjór)
Replies: 27
Views: 71226

Re: Hvítur sloppur (Hveitibjór)

Frábært, takk fyrir þetta strákar. Ég var einmitt búin að vera að bíða eftir hveiti maltinu frá þér, en var farin að örvænta ;)
by atlios
13. Apr 2011 11:14
Forum: Uppskriftir
Topic: Hvítur sloppur (Hveitibjór)
Replies: 27
Views: 71226

Re: Hvítur sloppur (Hveitibjór)

Sælir, langar að leggja í þennan á næstunni. En hvað gæti ég notað í staðinn fyrir spalt, og þá eitthvað sem ég gæti fengið hjá brew.is eða annars staðar á landinu... Ég er búin að skoða þetta aðeins á netinu, en fannst svörin ekki nógu góð. Skildist samt að fuggle væri næst því. En langaði að spurj...
by atlios
10. Apr 2011 16:22
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011 - Upplýsingar og gögn
Replies: 43
Views: 51638

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011 - Upplýsingar og gögn

Það hefur greinilega verið tekið vel á því. Menn ennþá rotaðir :sleep: :drunk:
by atlios
17. Mar 2011 22:26
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: St. Peters Winter Ale dómur
Replies: 4
Views: 6523

Re: St. Peters Winter Ale dómur

Samkvæmt heimasíðu átvr er þessi fáanlegur í Kringlunni, Skútuvogi, Skeifunni, Heiðrún, Dalvegi :)
Ekki sá sami en stendur að heildsali sé Elgur ehf.
Vona að þetta hjálpi þér eitthvað :mrgreen:

http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=14390
by atlios
6. Mar 2011 22:23
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gat á tappa
Replies: 7
Views: 5917

Re: Gat á tappa

Jæja, ég vildi bara deila með ykkur að ég tók bruggdag í gær og fékk arnar (bróðir tengdapabba) formann til að hjálpa mér svona í fyrsta skiptið. Það var alveg ómetanleg hjálp! Takk aftur kærlega fyrir það :) Byrjaði að hita vatnið um hálf 12 og var tappinn settur á um 4 leytið. Við tókum brew in a ...
by atlios
4. Mar 2011 23:02
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gat á tappa
Replies: 7
Views: 5917

Re: Gat á tappa

Ég hefði keypt mér tappa með gati ef hann hefði verið til ;)
En ég gleymdi að taka fram að ég ætla að brugga í fyrramálið, og því þurfti ég svona A.S.A.P. reddingu :)
En ég var of fljótur á mér að setja þetta inn, því að ég þurfti bara að vera aðeins graðari á þetta og þá var þetta komið :D
by atlios
4. Mar 2011 23:02
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gat á tappa
Replies: 7
Views: 5917

Re: Gat á tappa

Ég hefði keypt mér tappa með gati ef hann hefði verið til ;)
En ég gleymdi að taka fram að ég ætla að brugga í fyrramálið, og því þurfti ég svona A.S.A.P. reddingu :)
En ég var of fljótur á mér að setja þetta inn, því að ég þurfti bara að vera aðeins graðari á þetta og þá var þetta komið :D
by atlios
4. Mar 2011 21:15
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gat á tappa
Replies: 7
Views: 5917

Gat á tappa

Jæja núna er ég að fara að leggja í mína fyrstu lögn, og er gatið á glerkútnum sem ég mun nota fyrir gerjun 5 cm breitt. Ég fór í ámuna og keypti mér svona gúmmítappa sem smellur í, en hann er ekki með gati. Þessi ágæti maður sem seldi mér hann sagði að það væri ekkert mál að bora gat í gegnum hann....
by atlios
2. Mar 2011 14:46
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Austin Homebrew
Replies: 23
Views: 18497

Re: Austin Homebrew

Frábært :skal:

Borgar maður þegar þetta er komið, eða hvernig ertu með þetta?
by atlios
28. Feb 2011 01:38
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Austin Homebrew
Replies: 23
Views: 18497

Re: Austin Homebrew

Sæll Hrafnkell, vona að ég sé ekki of seinn, en það væri frábært ef þú gætir tekið með fyrir mig... Ódýrari týpuna af standandi átapparanum: http://www.austinhomebrew.com/product_info.php?cPath=178_356_61&products_id=986 Og stærri týpuna af áfyllaranum: http://www.austinhomebrew.com/product_info...
by atlios
25. Feb 2011 22:44
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Tékk inn og spurning
Replies: 9
Views: 11077

Re: Tékk inn og spurning

Eitt enn, var að athuga með klórbyrgðir og átti til bleikiklór frá mjölfrigg.
Þar stendur í öryggisbæklingnum: Vottanir/samþykktir: Varan er vottuð af Umhverfisstofnun til notkunar í matvælaiðnaði (97-165).
Haldiði að það sé ekki í lagi að nota þennan klór?
by atlios
25. Feb 2011 22:07
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Tékk inn og spurning
Replies: 9
Views: 11077

Re: Tékk inn og spurning

Takk kærlega fyrir þessar ráðleggingar :)
Ég ætla að skella klór blöndu í hann og láta bara standa í viku, svo verður þetta endurskoðað þá ;)
by atlios
25. Feb 2011 09:06
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Tékk inn og spurning
Replies: 9
Views: 11077

Tékk inn og spurning

Sælir, Atli heiti ég og er alger byrjandi í bjórgerð. Get eiginlega ekki kallað mig byrjanda, þar sem ég hef aldrei bruggað :oops: En ég er búin að vera eins og svampur á veraldarvefnum undanfarna mánuði að sjúga í mig alla þá vitneskju sem er æskileg og komin ansi langt í þessu í hausnum á mér ;) É...