Search found 294 matches

by karlp
25. Feb 2014 21:00
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Old photos / anything about home brew in Iceland
Replies: 0
Views: 3595

Old photos / anything about home brew in Iceland

As part of the Kex Beer Festival this weekend, we're giving a short talk about the club on thursday night. Does anyone else have any old photos, stories, jokes or anything from around when the club started? I've got a few, including a group photo from the first meeting (before we formally founded th...
by karlp
20. Jan 2014 20:04
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni 2014 - April 26
Replies: 51
Views: 93531

Bruggkeppni 2014 - April 26

Dagsetning : Laugardagur 26 April, 2014 Matur borinn fram kl. 19.00 Mæting fyrir aðra kl. 20.00 Hvar : Kex, Gym og Tonik (Stóra salur) Aðgangur 2500 kr (frítt fyrir fullgilda meðlimi) Keppnisflokkar: Stout/Porter (óháð OG/FG fara allir porterar og stoutar í þennan flokk) "Litli" (Original...
by karlp
4. Jan 2014 08:45
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Árið gert upp
Replies: 7
Views: 13558

Re: Árið gert upp

I managed 9 full batches, in reverse order, for only about 180L 1. German Hybrid thing, not yet tasted, brewed for Australia day beach party 2. "Homeless" APA - my friends favourite of the last two years, just into keg now 3. Dwarf in a gimpsuit - 600ml pale ale for dvergakast 4. Endless J...
by karlp
29. Dec 2013 16:00
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: hvaða stíl er ég að brugga?
Replies: 2
Views: 5936

hvaða stíl er ég að brugga?

Hef aldrei fylgist BJCP mikið, en var að reyna að finna "rétt" stíl fyrir bjór sem ég er að brugga í dag... 3.5kg Vienna 500g hveiti malt 200g CaraPils 30g Chocolat 60min/30g Admiral (11%, soldið gamalt) 20min/30g Perle (8%) Gervin Ale yeast (svipað muntons/s04) Best sem ég get finna er, L...
by karlp
27. Dec 2013 18:50
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Stúfur nr. 21
Replies: 1
Views: 4771

Re: Stúfur nr. 21

hurhur, einhvern þarf að vanta fyrst ;)
by karlp
10. Dec 2013 21:41
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2014
Replies: 10
Views: 16249

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2014

ESB or Ordinary Bitter.

Half those styles can't be made in time for the competition anyway.

ALLLS EKKI MEIRA IPA!
by karlp
3. Dec 2013 00:10
Forum: Uppskriftir
Topic: Endless Jóla
Replies: 2
Views: 7040

Endless Jóla

Tasted at the December 2013 Fágun meeting. The work of 5-6 years of christmas beers, and my best yet... Brewdate: 18 Sept, 2013 Kegged/bottled: 7 Nov, 2013 Ingredients: 4kg Pale Malt 1.2kg CaraMunich II 300g Chocolate Malt 70g Roasted Barley 250g Rolled Oats 100g Bankabyggð * (Originally I'd planned...
by karlp
2. Dec 2013 18:21
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðar Fundur Des - 2 Des @ Kex @ 8:30pm
Replies: 7
Views: 9707

Re: Mánaðar Fundur Des - 2 Des @ Kex @ 8:30pm

I will be there with one or two of my christmas beers, yes.
by karlp
29. Nov 2013 18:46
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðar Fundur Des - 2 Des @ Kex @ 8:30pm
Replies: 7
Views: 9707

Mánaðar Fundur Des - 2 Des @ Kex @ 8:30pm

Næsta fundur er þá: 2 Des, 2013
Hvar: Viðarsstofu @ Kex (Venjulegt hliðarstofu)
Hvenær: 8:30pm

Allir velkominn eins og alltaf, siðast (formleg) hitting 2013!

Dagskrá: spjall, og líklega smá smökkun.

All icelandic errors are my own, but hopefully the important information is clear.
by karlp
25. Nov 2013 19:59
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Discounts for Fágun at Bravo, wednesdays
Replies: 6
Views: 7992

Discounts for Fágun at Bravo, wednesdays

Bravó (Laugavegur 22) wrote to us, offering a special deal on all their bottle beers on Wednesdays. They would also love to hear from us what other beers they could/should get. Currently, they have in bottles: úlfur, snorri, myrvi, einstök doppelbock, einstök pale ale, einstök white ale, viking stou...
by karlp
21. Nov 2013 20:16
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Barrel aged Giljagaur (Borg 14.1) kominn
Replies: 0
Views: 3124

Barrel aged Giljagaur (Borg 14.1) kominn

It was being set up at vinbuð dalvegi yesterday. not cheap, comes with a glass. get one while they're still around!
by karlp
12. Nov 2013 19:52
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Gorhátíð Fágunar
Replies: 9
Views: 11491

Re: Gorhátíð Fágunar

A lovely evening! Results of the "best beer" section: 39.4 Siggi/æpíei won this section with his "salt og pipar" beer 32.4 karlp's APA 31.6 Helgi's eisbock 31.4 Qtab's eplasafi instead water gruit 22.6 plammi's coulda/shoulda watered down ale :( 25.8 dabbi's foul smelling blueber...
by karlp
7. Oct 2013 19:02
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðar Fundur Oktober - 7 Okt @ KEFLAVIK @ 8:30pm
Replies: 52
Views: 72038

Re: Mánaðar Fundur Oktober - 7 Okt @ KEFLAVIK @ 8:30pm

yes, same place as we waited for the ölvisholt trip.
by karlp
26. Sep 2013 20:11
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Skaði í atvr?
Replies: 9
Views: 11884

Re: Skaði í atvr?

Skaði var til á skeifunni í kvöld, en ekki Teresa.

Hvorki Skaði ne Teresa var kominn í Dalvegi í kvöld.
by karlp
23. Sep 2013 19:12
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Skaði í atvr?
Replies: 9
Views: 11884

Skaði í atvr?

er ekki væntanlegt í dag? var ekki til á dalvegi. Endilega látið mig vita ef þú sé hann
by karlp
16. Sep 2013 22:30
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: [ekki pláss til] Vísindaferð til Ölvisholts 20 Sept 2013
Replies: 27
Views: 31635

Re: [ekki pláss til] Vísindaferð til Ölvisholts 20 Sept 2013

Indeed, indeed there is. Only nailed down today. This is a short, early trip. kl. 16:00 Mjódd – Ölvisholt (Lagt af stað frá strætóstöðinni í Mjódd á slaginu 16.00) kl. 19.30: Ölvisholt – Miðborgin. (As this is an early night, we were talking about returning to town for some evening beers afterwards)...
by karlp
12. Sep 2013 00:14
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Dvergakast Fágunar
Replies: 21
Views: 39101

Re: Dvergakast Fágunar

What what?! sorry maður!
skrá mig á listinn! dvergurinn er kominn í gimp búning, og litir út eins og snow white. Ég hlakka til að smakka hann!
by karlp
6. Sep 2013 21:17
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðar Fundur Oktober - 7 Okt @ KEFLAVIK @ 8:30pm
Replies: 52
Views: 72038

Mánaðar Fundur Oktober - 7 Okt @ KEFLAVIK @ 8:30pm

Eins og hefðbundið, þá er Oktober fundurinn hjá bergrisi (Rúnar) Í Keflavík! Næsta fundur er þá: 7 Okt, 2013 Hvar: Keflavík Hvenær: 8:00pm from Mjódd, or ~9:00pm at Runar's house. Allir velkominn eins og alltaf Dagskrá: Oktoberfest, pool, pílu, spjall, og líklega smá smökkun. There will be a bus fro...
by karlp
6. Sep 2013 21:12
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: [ekki pláss til] Vísindaferð til Ölvisholts 20 Sept 2013
Replies: 27
Views: 31635

[ekki pláss til] Vísindaferð til Ölvisholts 20 Sept 2013

Fágun has organised a trip to Ölvisholt for Friday 20th September, 2013. However , there were only ever 20 seats available , and they were filled by members who had already paid for the year, then those who came to meetings and paid. We would have loved to have had more seats, it's no fun to say no ...
by karlp
1. Sep 2013 12:08
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðar Fundur Sept - 2 Sept @ Kex @ 8:30pm
Replies: 3
Views: 4569

Re: Mánaðar Fundur Sept - 2 Sept @ Kex @ 8:30pm

ég mætti, liklega ekki með eigin bjór, en með microbrew frá rhone-alps í frakklandi í staðan
by karlp
31. Aug 2013 22:48
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Keppniskvöldið - úrslit
Replies: 20
Views: 26033

Re: Keppniskvöldið - úrslit

þvi miður eru ~ 20 blaðsiður tyndar Allir "finalists" eru til, en ef þú skilaði inn bjór, og sérð ekki nafnið þitt á http://www.ekta.is/fagun/keppni-2013-web/beerlists-notfinalists.txt listinn, þá þarftu þvi miður að biða aðeins lengur. Vonandi koma skjölin í leitirnar. (Takk Kata fyrir að...
by karlp
31. Aug 2013 11:54
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðar Fundur Sept - 2 Sept @ Kex @ 8:30pm
Replies: 3
Views: 4569

Mánaðar Fundur Sept - 2 Sept @ Kex @ 8:30pm

Næsta fundur er þá: 2 Sept, 2013
Hvar: Viðarsstofu @ Kex (Venjulegt hliðarstofu)
Hvenær: 8:30pm

Allir velkominn eins og alltaf :)

Dagskrá: spjall, og líklega smá smökkun.

All icelandic errors are my own, but hopefully the important information is clear.
by karlp
31. Aug 2013 11:49
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Keppniskvöldið - úrslit
Replies: 20
Views: 26033

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Results! Scans of all the judges notes are now at http://www.ekta.is/fagun/keppni-2013-web/ Finalists should have 5 sheets, with either 9 or 10 forms. Non-finalists should have 2 or 3 sheets, with either 4 or 5 forms. Lists of beer numbers <-> usernames are included. I have not done _any_ correlatio...
by karlp
30. Aug 2013 23:56
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Ástríkur no. 18
Replies: 1
Views: 3169

Re: [Óskast] Ástríkur no. 18

Ekki flöskur, nei, en hann er enn til sölu hjá ölstofunni á krana (eða var á miðvikudagskvöldið)
by karlp
27. Aug 2013 20:40
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Keppniskvöldið - úrslit
Replies: 20
Views: 26033

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Note to self (I'll never remember this again)

Code: Select all

scanimage --format=jpg --resolution=150 --batch-prompt -p --batch='104_sheet%d.jpg'