Search found 2566 matches

by hrafnkell
15. Sep 2015 22:42
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 176352

Re: Jóladagatal 2015

Ég get tekið við bjórnum í versluninni hjá mér. Sé fyrir mér að það þyrfti að vera deadline á skil, t.d. 25. nóvember og svo geta allir sótt eftir það. Held að það sé hálf futile að halda að allir geti mætt einhversstaðar á sama tíma... Svo með merkingar, þá þarf að passa að allir merki sinn bjór gr...
by hrafnkell
9. Sep 2015 10:20
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Of lágt OG
Replies: 6
Views: 14155

Re: Of lágt OG

Ég hef aðeins skrifað um þetta hérna:
http://brew.is/blog/2014/07/leleg-nytni ... ur-og-rad/

Ég myndi fara varlega í sykurinn til að hífa þetta upp - Hann minnkar líka boddí og fleira.
by hrafnkell
1. Sep 2015 12:56
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Segulhrærari óskast keyptur
Replies: 3
Views: 7135

Re: [Óskast] Segulhrærari óskast keyptur

jebb það er snerill á honum til að slökkva og auka snúningshraðann. Man ekki eftir að hafa séð max rpm gefið upp, en ég náði að gera vortex í 1g flösku þannig að þetta stóðst gæðaprófun hjá mér allavega. Þekki ekki endinguna þar sem ég er bara nýbúinn að fá þetta í hús og ekki búinn að selja einn ei...
by hrafnkell
1. Sep 2015 12:03
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Segulhrærari óskast keyptur
Replies: 3
Views: 7135

Re: [Óskast] Segulhrærari óskast keyptur

Bara svona ef þú vissir ekki af þessu ;)
http://www.brew.is/oc/Stirplate

Stirbar fylgir með, ræður auðveldlega við að gera 3l start í 1 gallon flöskunum sem ég sel líka.
by hrafnkell
17. Aug 2015 18:51
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Kútapartí Fágunar á menningarnótt 22. ágúst kl 14:00
Replies: 11
Views: 30331

Re: Kútapartí Fágunar á menningarnótt 22. ágúst kl 14:00

Afmælisdagurinn minn, en ætla að reyna að mæta. Ég á lítinn kút af ágætum IPA sem fær þá að fljóta með.
by hrafnkell
13. Aug 2015 09:07
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Keezer - tengja compressor
Replies: 5
Views: 11548

Re: Keezer - tengja compressor

Þetta er einmitt ástæðan fyrir að ég gafst upp á að tengja beint í pressu á sínum tíma :) Nennti ekki að finna út hvernig svona start relay virka.
by hrafnkell
12. Aug 2015 23:02
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Keezer - tengja compressor
Replies: 5
Views: 11548

Re: Keezer - tengja compressor

Þjöppur í kælum þarf að starta með þétti (start capacitor/relay combo). Dugir ekki að setja stc-1000 beint á þjöppuna, verður að hafa original start búnaðinn á og tengja stc-1000 í gegnum það. Þó skápurinn fari hugsanlega í gang án hans þá er hætt við að skemma relay í stc-1000 ef þú tengir beint.
by hrafnkell
11. Aug 2015 23:19
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Weed, Feed And Mow - Cream Ale
Replies: 3
Views: 10448

Re: Weed, Feed And Mow - Cream Ale

Hef heyrt af mönnum að nota allskonar forsoðin hrísgrjón, ætti að virka fínt næstum óháð tegund.

Ég á líka til hrísgrjónaflögur ef þú vilt nota skv uppskrift :)
by hrafnkell
11. Aug 2015 15:11
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Weed, Feed And Mow - Cream Ale
Replies: 3
Views: 10448

Re: Weed, Feed And Mow - Cream Ale

Þetta lookar nokkuð solid. Ég hef gert þessa 2x og komið vel út:
http://www.homebrewtalk.com/showthread.php?t=66503
by hrafnkell
9. Aug 2015 20:58
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: ger pæling vs sykri
Replies: 4
Views: 9222

Re: ger pæling vs sykri

Það er alltaf talað um enda magn þegar það er talað um stærð á lögun. Það er hægt að þynna virtinn með vatni fyrir gerjun, en það hefur áhrif á beiskjuna og fleira.

Hvað var OG og hvað átti það að vera?
by hrafnkell
6. Aug 2015 13:46
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Magn af korni í (plast) suðupott
Replies: 1
Views: 5256

Re: Magn af korni í (plast) suðupott

Það er ekkert stórmál, en þú þarft að byrja með minna magn af vatni og bæta það upp með t.d. skolun eftirá. T.d. Byrja með ~20 lítra í meskingu, í lok meskingar (fyrir mashout) hafa 10 lítra af ~85°C vatni í gerjunarfötu og færa kornpokann yfir í það. Þannig nærðu að skola kornið og mashout í einu s...
by hrafnkell
5. Aug 2015 15:57
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kolsýring á Kút?
Replies: 2
Views: 7761

Re: Kolsýring á Kút?

Ég skrifaði um þetta fyrir nokkru: http://brew.is/blog/2014/02/kolsyra-bjor-a-kutum/ Hálfflýtikolsýring Þetta er sú aðferð sem ég nota mest. Hún felst í því að kúturinn er kældur í ca. 4 gráður, og svo settur 40psi þrýstingur á kútinn. Kúturinn er látinn standa með þeim þrýsting í ~20klst og þá er b...
by hrafnkell
4. Aug 2015 23:50
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvernig er best að forðast flöskusprengjur?
Replies: 4
Views: 8697

Re: Hvernig er best að forðast flöskusprengjur?

Helsti þrjóturinn sem mér dettur í hug er þetta FG 1.030 sem gerið hefur verið að japla á í einhvern tíma þangað til búmm. Annað sem mér dettur í hug er að þessi flaska hafi fengið eitthvað súpermagn af aukageri þegar ég fleytti yfir eða ég bara einfaldlega ekki náð að hræra nógu vel saman. Germagn...
by hrafnkell
4. Aug 2015 12:56
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvernig er best að forðast flöskusprengjur?
Replies: 4
Views: 8697

Re: Hvernig er best að forðast flöskusprengjur?

Það eru nokkrar ástæður fyrir flöskusprengjum: 1. Of mikill priming sykur - t.d. priming sykur settur í miðað við rangt vatnsmagn eða einfaldlega of mikið. Nota priming reikinvél . 2. Priming sykur ekki vel blandaður - Sumar flöskur of kolsýrðar, aðrar undir kolsýrðar. Leysa sykur upp, fleyta ofan á...
by hrafnkell
20. Jul 2015 14:55
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hreinsa miða af flöskum
Replies: 38
Views: 107943

Re: Hreinsa miða af flöskum

Þetta er stórfengleg uppgötvun. Margir verið í tómu veseni með borgar miðana og ég hef ekki haft nein svör fyrir þá :)
by hrafnkell
7. Jul 2015 20:44
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 176352

Re: Jóladagatal 2015

hah, þetta var nokkuð fljótlegt :)
by hrafnkell
4. Jul 2015 10:11
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 176352

Re: Jóladagatal 2015

Þetta er tilvalið! Ég er memm. 11. desember. Bjórstíll ákveðst síðar.
by hrafnkell
2. Jul 2015 18:18
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað er erfitt að nálgast á klakanum?
Replies: 7
Views: 11071

Re: Hvað er erfitt að nálgast á klakanum?

Glæsilegt, tek líka við ábendingum um hluti sem væri sniðugt að taka með sér sökum okurtolla og slíks. Má víst taka nýja hluti uppað 140 þús. með mér. Ath nýjir hlutir eru allir hlutir sem eru 2ja ára gamlir eða yngri.. Eða var það amk þegar ég flutti frá Danmörku á sínum tíma. Gætir verið beðinn u...
by hrafnkell
2. Jul 2015 16:25
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað er erfitt að nálgast á klakanum?
Replies: 7
Views: 11071

Re: Hvað er erfitt að nálgast á klakanum?

Ég legg við hlustir hér og ef það er eitthvað merkilegt sem kemur úr krafsinu þá reyni ég að bæta úr því ;)
by hrafnkell
2. Jul 2015 12:41
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gamalt þurrger?
Replies: 2
Views: 6601

Re: Gamalt þurrger?

Skv viability útreikningum þá ætti um 50% af gerinu að vera á lífi.

Ég myndi samt ekki nenna að spara mér ~500kr og leggja heila lögn undir...
by hrafnkell
1. Jul 2015 13:05
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur Miðvikudaginn 1. Júlí 2015 kl:18:00
Replies: 11
Views: 24853

Re: Mánaðarfundur Miðvikudaginn 1. Júlí 2015 kl:18:00

Ég ætla að reyna að mæta, ekki alveg komið á hreint hvort ég nái því.
by hrafnkell
1. Jul 2015 11:47
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Tveir kútar, annar freyðir svakalega.
Replies: 9
Views: 15152

Re: Tveir kútar, annar freyðir svakalega.

Ég lenti í mjög svipuðu með síðasta kút sem ég var með. Ég bruggaði á 3 kúta fyrir brúðkaupið mitt og var afgangur af einum þeirra eftir veisluna. Á meðan veislu stóð var allt í himna lagi, þ.e. bjórinn flæddi fínt og flottur haus en tveim vikum seinna þegar ég tengdi hann heima ( reyndar þá við st...
by hrafnkell
1. Jul 2015 09:28
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Tveir kútar, annar freyðir svakalega.
Replies: 9
Views: 15152

Re: Tveir kútar, annar freyðir svakalega.

Ertu viss um að bjórinn sé ekki of kolsýrður bara?
by hrafnkell
30. Jun 2015 15:09
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Pressure relief valve
Replies: 2
Views: 6420

Re: [Óskast] Pressure relief valve

Fæ nokkur stk á fimmtudag/föstudag... Ef enginn verður búinn að redda þér. Kostar 8-900kr sýnist mér.
by hrafnkell
23. Jun 2015 08:41
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Breytingar á vefsíðu
Replies: 14
Views: 26245

Re: Breytingar á vefsíðu

Þetta svínvirkar :)

Mikið hraðvirkara líka.