Search found 2566 matches

by hrafnkell
17. Oct 2009 14:27
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: fyrsti all grain, grysjupoki
Replies: 7
Views: 4504

Re: fyrsti all grain, grysjupoki

Hvernig virkar þessi suðupottur annars, getur hann haldið virtinum í 63-70 gráðum og virkað sem meskjunarker, eða þarftu að vera með sér kælibox í það?
by hrafnkell
17. Oct 2009 13:44
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: fyrsti all grain, grysjupoki
Replies: 7
Views: 4504

Re: fyrsti all grain, grysjupoki

Hvar fékkstu pokann fyrir kornið? Mig vantar eitthvað svona, ég nenni ekki að fara að smíða einhvern filter eða pæla í skolun fyrst þessi aðferð á að vera svo gott sem jafn góð upp á nýtingu og gæði.
by hrafnkell
16. Oct 2009 19:01
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: 2000w hraðsuðuketill á 1.990kr í rúmfatalagernum
Replies: 22
Views: 20379

Re: 2000w hraðsuðuketill á 1.990kr í rúmfatalagernum

Ég hringdi í saltkaup í dag og ætlaði að redda mér 1-2x 60 lítra tunnum hjá þeim til að geta komið hitaelementunum fyrir. Kom í ljós að þær eru búnar og einhverjar vikur í næstu sendingu. Kíkti í byko og sá sambærilega tunnu á 15þús. Svimaði örlítið og langaði helst að ganga örna minna í tunnuna í m...
by hrafnkell
15. Oct 2009 23:27
Forum: Uppskriftir
Topic: Al-Íslensk All Grain Uppskrift
Replies: 21
Views: 43016

Re: Al-Íslensk All Grain Uppskrift

Líst vel á þetta vinnublað hjá þér - Tókst þetta ágætlega með því að fara eftir því?
by hrafnkell
15. Oct 2009 23:02
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: 2000w hraðsuðuketill á 1.990kr í rúmfatalagernum
Replies: 22
Views: 20379

Re: 2000w hraðsuðuketill á 1.990kr í rúmfatalagernum

Bílskúrar eru líka gjarnan með frekar rífleg öryggi :)
by hrafnkell
15. Oct 2009 22:25
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: 2000w hraðsuðuketill á 1.990kr í rúmfatalagernum
Replies: 22
Views: 20379

Re: 2000w hraðsuðuketill á 1.990kr í rúmfatalagernum

Ágætis pakkning á þessu og lítið mál að koma fyrir á plastíláti sýnist mér.

Image

Image
by hrafnkell
15. Oct 2009 22:05
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: 2000w hraðsuðuketill á 1.990kr í rúmfatalagernum
Replies: 22
Views: 20379

Re: 2000w hraðsuðuketill á 1.990kr í rúmfatalagernum

Ég skal taka einn í sundur og taka myndir fyrir ykkur.. Stay tuned :)
by hrafnkell
15. Oct 2009 16:17
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: 2000w hraðsuðuketill á 1.990kr í rúmfatalagernum
Replies: 22
Views: 20379

Re: 2000w hraðsuðuketill á 1.990kr í rúmfatalagernum

Það eru reyndar líka til einhverjir katlar þar á um 3000kr. Þessi var í bæklingnum og því líklega eitthvað tilboð sem endist bara í stuttan tíma.
by hrafnkell
15. Oct 2009 14:26
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: 2000w hraðsuðuketill á 1.990kr í rúmfatalagernum
Replies: 22
Views: 20379

2000w hraðsuðuketill á 1.990kr í rúmfatalagernum

Datt í hug að benda fólki á þennan ágætis díl þar sem það virðast margir vera að íhuga að búa sér til plastsuðudall. Það var til nóg af kötlunum í smáratorgi áðan, ég keypti mér 3stk þar sem ég á líklega ekki eftir að geta haldið aftur að mér að prófa allgrain fyrr en síðar - Sérstaklega þar sem ég ...
by hrafnkell
15. Oct 2009 11:15
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Einföld, auðveld og ódýr All-Grain Aðferð
Replies: 19
Views: 16112

Re: Einföld, auðveld og ódýr All-Grain Aðferð

Svo til að ná hitanum niður enn hraðar þá má saltmetta vatnið sem að fer í flöskurnar til að lækka frostmark vökvans niður í -20°c (frostmark saltmettaðs vatns er á því hitastigi ef ég man rétt). Það myndi kæla enn hraðar ímynda ég mér og minnkar hættu á flöskusprengingu vegna þess að saltmettað va...
by hrafnkell
15. Oct 2009 09:16
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Einföld, auðveld og ódýr All-Grain Aðferð
Replies: 19
Views: 16112

Re: Einföld, auðveld og ódýr All-Grain Aðferð

Er eitthvað sem mælir gegn því að frysta nokkrar kókflöskur fullar af vatni (passa að sprengja þær ekki) og henda þeim svo sótthreinsuðum ofaní virtinn til að kæla hann fljótar? Ég get amk ímyndað mér að það flýti töluvert fyrir.


Edit: Bjössi svaraði á sama tíma með svipaða pælingu, rapi-kool.
by hrafnkell
14. Oct 2009 21:52
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Einföld, auðveld og ódýr All-Grain Aðferð
Replies: 19
Views: 16112

Re: Einföld, auðveld og ódýr All-Grain Aðferð

Þetta hljómar vel hjá þér, en hvaða uppskrift hefurðu notað og hvar hefurðu fengið efnin? (malt, humla osfrv)
by hrafnkell
14. Oct 2009 12:30
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bjórgerð fyrir nískupúka + nýgræðlingaspurningar
Replies: 9
Views: 9499

Re: Bjórgerð fyrir nískupúka + nýgræðlingaspurningar

Já ok, ég var einmitt að pæla hvernig fólk fer að því að halda hitanum stöðugum í klukktíma. Kæliboxið skýrir það þá :) Þú ert búinn að hita alvarlega upp í mér með því að prófa að gera bjór frá grunni. Er það rétt skilið hjá mér að gróflega eru þetta skrefin: Finna uppskrift til að fara eftir Ná &q...
by hrafnkell
14. Oct 2009 10:12
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bjórgerð fyrir nískupúka + nýgræðlingaspurningar
Replies: 9
Views: 9499

Re: Bjórgerð fyrir nískupúka + nýgræðlingaspurningar

Takk allir fyrir góð svör. Ég vissi t.d. ekki að vínkjallarinn og sé strax á heimasíðunni að hann er töluvert ódýrari en áman. Mér líst vel á að prófa full grain bruggun einhvertíman, en ég held ég prófi beerkit amk 1-2x í viðbót áður en ég fjárfesti í stórum potti og svoleiðis. Meskiker - Hvað er þ...
by hrafnkell
13. Oct 2009 22:31
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Hrafnkell
Replies: 5
Views: 9963

Hrafnkell

Ég rakst á þetta spjall þegar ég var að leita mér að upplýsingum um bruggun á bjór og líst ansi vel á. Ég heiti Hrafnkell, bruggnýgræðlingur og er nýbúinn að tappa fyrsta beerkittinu mínu á flöskur. Vill ólmur henda í aðra lögun og bíð spenntur eftir að bragða á fyrsta bjórnum mínum (er þó passlega ...
by hrafnkell
13. Oct 2009 22:26
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bjórgerð fyrir nískupúka + nýgræðlingaspurningar
Replies: 9
Views: 9499

Bjórgerð fyrir nískupúka + nýgræðlingaspurningar

Góða kvöldið Mig langaði að spyrja ykkur bjórnördana (ekki illa meint :)) hvernig þið sparið ykkur pening við bjórgerðina. Ég er nýbúinn að tappa á fyrsta beerkittinu mínu, og ég er að velta fyrir mér hvar maður geti sparað smá pening. Til dæmis tapparnir - 1990kr fyrir 150 stk í ámunni. Það hlýtur ...