Search found 317 matches

by gm-
31. Jan 2013 17:01
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hvar fær maður polystyrene (eða sambærilegt) þéttiplötur?
Replies: 7
Views: 12976

Re: Hvar fær maður polystyrene (eða sambærilegt) þéttiplötur

Veit nú ekki alveg hvað þetta er kallað á íslensku, frauðplast kannski? En þetta er bara hvíta ískrandi plastfrauðið sem er sett utanum brothætta hluti áður en þeir eru settir í pappakassa t.d. sjónvörp. Held að þú ættir að finna svona plötur í byggingarvöruverslunum þar sem þetta er stundum notað s...
by gm-
28. Jan 2013 15:41
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Danskur Lager með myndum
Replies: 5
Views: 8653

Re: Danskur Lager með myndum

Flott setup, er þetta heimasmíðað?
by gm-
28. Jan 2013 15:37
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Mjög sniðugt "gadget" fyrir bruggara
Replies: 7
Views: 8139

Re: Mjög sniðugt "gadget" fyrir bruggara

Spurning hvað gerist ef að allt yfirflæðist, ég nota vanalega blow off tube á allt þar sem ég hef of oft lent í því að airlockinn fyllist af froðu og bjór fari útum allt.
by gm-
27. Jan 2013 20:36
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: nokkrar spurningar
Replies: 5
Views: 4425

Re: nokkrar spurningar

Mér fannst þetta vera eitthvað asnalegt 10,5 tíma frekar mikið. En Decoction er það ekki nauðsynlegt í svona dobbel bock stíl las það í eitthverri grein um bock og dobbelbock bjóra á beersmith að þú næðir betur þessum malti flavors sem eru svo einkennadi fyrir dobbel bock stílinn ? En svo er það an...
by gm-
24. Jan 2013 17:25
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Þarakeisarinn - Russian Imperial Stout
Replies: 0
Views: 3302

Þarakeisarinn - Russian Imperial Stout

Var að kaupa í næstu lögn, Russian Imperial Stout með þarablöðkum. Rennum dáldið blint í sjóinn með þarann, en vonandi gefur hann frá sér skemmtilegar flóknar sykrur. Uppskriftin: 20 lb pale ale malt (marris otter) 2 lb wheat malt 2.5 lb roasted barley 575 L 2.5 lb Chocolate Malt 475 L 0.5 lb Crysta...
by gm-
24. Jan 2013 17:08
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Gerðu brugg-búnaðinn sjálfur! [Leiðbeiningar]
Replies: 37
Views: 132823

Re: Gerðu brugg-búnaðinn sjálfur! [Leiðbeiningar]

Það eru nokkrir hérna sem gera BIAB, sniðug lausn, sérstaklega fyrir venjulega OG bjóra. Ég hef gert OG 1.090 bjór í BIAB græjunum mínum án nokkurra vandræða, og með uþb 70% nýtni. Allt um að high gravity bjórar séu erfiðir í BIAB eru kjaftasögur sem margir (næstum allir?) halda ennþá. Ég hef ekki ...
by gm-
24. Jan 2013 16:33
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Gerðu brugg-búnaðinn sjálfur! [Leiðbeiningar]
Replies: 37
Views: 132823

Re: Gerðu brugg-búnaðinn sjálfur! [Leiðbeiningar]

Rafmagnið er orðið ansi vinsælt í usa samt... sbr electric brewing undirspjallið á homebrewtalk. Hér á Íslandi er ekkert vit í að nota gas, það er mikið (mikið!) dýrara, það þarf að sækja áfyllingar o.fl. Stórir brennarar eru líka mjög dýrir, 20-30þús allavega. 50 lítra kælibox kosta venjulega skil...
by gm-
23. Jan 2013 18:22
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Gerðu brugg-búnaðinn sjálfur! [Leiðbeiningar]
Replies: 37
Views: 132823

Re: Gerðu brugg-búnaðinn sjálfur! [Leiðbeiningar]

Mjög skemmtilegt að sjá þetta, hérna bruggar ekki nokkur maður með rafmagni, allir með gas. Eru element venjan á klakanum? Er líka erfitt að fá 50 lítra + kælibox? Hér eru nokkrar myndir af mínu setupi, kostaði um 25 þús samtals. 35 lítra pottur (79$) með krana og hitamæli. Brennarinn kostaði mig sv...
by gm-
23. Jan 2013 11:05
Forum: Uppskriftir
Topic: DunkelWeizen
Replies: 15
Views: 25951

Re: DunkelWeizen

Hér er ein uppskrift sem ég hef smakkað og kom rosalega vel út, er að ég held úr hinni frábæru bók Brewing Classic Styles: 3.13 kg Wheat malt 0.9 kg continental Pilsner 1.36 kg Munich malt 170 g Special B (120 L) 170 g Crystal (40 L) 57 g Carafa Special II (430 L) 28 g Hallertau 4% AA í 60 mín. 2 p...
by gm-
22. Jan 2013 23:35
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bílskúrsbruggið mitt
Replies: 2
Views: 2315

Re: Bílskúrsbruggið mitt

Velkominn. Gaman af þessum myndum. Ertu búinn að vera í bjórgerð lengi? Takk fyrir það, ég er ekki búinn að vera að svo lengi, var aðeins að prófa að kaupa tilbúinn wort fyrst um sinn, það er nokkuð algengt hérna úti, og eina sem þurfti að gera var að bæta við geri, gerja og setja svo á flöskur. Fó...
by gm-
22. Jan 2013 23:21
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Tær á kút, skýjaður út
Replies: 6
Views: 4800

Re: Tær á kút, skýjaður út

Sennilega chill haze bara, getur prófað að setja smá matarlím (gelatin) útí kútinn, ætti að taka dáldið af hazinu í burtu.
by gm-
22. Jan 2013 23:20
Forum: Uppskriftir
Topic: DunkelWeizen
Replies: 15
Views: 25951

Re: DunkelWeizen

Hér er ein uppskrift sem ég hef smakkað og kom rosalega vel út, er að ég held úr hinni frábæru bók Brewing Classic Styles: 3.13 kg Wheat malt 0.9 kg continental Pilsner 1.36 kg Munich malt 170 g Special B (120 L) 170 g Crystal (40 L) 57 g Carafa Special II (430 L) 28 g Hallertau 4% AA í 60 mín. 2 pa...
by gm-
22. Jan 2013 20:39
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [ÓE] East Kent Goldings
Replies: 4
Views: 5062

Re: [ÓE] East Kent Goldings

Ég á 900 gröm rúmlega í frystinum (2 pund), en efast um að það borgi sig fyrir þig að senda 50 gröm héðan.
by gm-
22. Jan 2013 19:19
Forum: Uppskriftir
Topic: Einfaldur IPA
Replies: 2
Views: 6355

Einfaldur IPA

Hér er uppskrift að IPA sem ég er búinn að vera einfalda og fínpússa í gegnum tíðina. Afsakið að einingarnar eru í imperial, en ég bý í N-Ameríku. 12 lbs 8.0 oz Pale Malt (2 Row) US (2.0 SRM) Grain 1 92.6 % 1 lbs Caramel/Crystal Malt - 80L (80.0 SRM) Grain 2 7.4 % 1.00 oz Cascade [6.40 %] - Boil 60....
by gm-
22. Jan 2013 18:16
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Þurrhumlun, secondary, plast vs gler carboy
Replies: 2
Views: 2834

Re: Þurrhumlun, secondary, plast vs gler carboy

Ef þú þarft að kaupa búnað þá myndi ég bara henda þeim útí primary, hef gert bæði og finn voðalega lítinn (ef einhvern) mun. Mér finnst samt oft betra að færa yfir í glercarboy eftir nokkra daga í primary til að losna við slatta af grugginu, sérstaklega með stærri bjóra sem eru með meira grugg. Venj...
by gm-
22. Jan 2013 18:12
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: BeerSmith byrjandi
Replies: 10
Views: 6737

Re: BeerSmith byrjandi

Þú getur tvíklikkað á humlana og breytt AA innihaldi í það sem þú ert með. Lendi oftast í að þurfa að gera það þegar ég set saman uppskriftir, aðallega með Cascade.
by gm-
22. Jan 2013 18:09
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bílskúrsbruggið mitt
Replies: 2
Views: 2315

Bílskúrsbruggið mitt

Daginn daginn, Var nú bara að finna þetta spjallborð í vikunni og ákvað því að kynna mig aðeins og sýna nokkrar myndir af setupinu mínu. ÉG er búsettur í N-Ameríku, en það er áhugavert að sjá hvað fólk er að gerja á klakanum, og kannski læra íslensku orðin á sumum af þessum búnaði, en þið munuð taka...