Search found 317 matches

by gm-
24. Jan 2014 15:32
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Mín fyrsta uppskrift
Replies: 33
Views: 67033

Re: Mín fyrsta uppskrift

Takk fyrir þetta :-) 'Eg endaði á því að nota þína uppskrift en minnkaði pale ale maltið niður í 5 kg hélt öllu hinu mælirðu með að nota colombus eða cenntennial í þurrhumlun eða kannski báða ég hafði hugsað mér að setja 15 gr af hvorum þetta er í meskingu núna við 67 gráður 15-30 gr af hvorum væri...
by gm-
23. Jan 2014 00:03
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Nokkrar flöskupælingar
Replies: 22
Views: 33410

Re: Nokkrar flöskupælingar

1. Hvaða bjórflöskur mælið þið sérstaklega með til þess að nota í BIAB átöppun og afhverju? Mér fannst best að nota 500 ml brúnar flöskur, en núna notast ég aðallega við 500 ml grænar grolsch flöskur með swing top töppum svo ég þurfi ekki að nota capper. 2. ég hef séð að margir kjósa að nota dökk gl...
by gm-
22. Jan 2014 18:45
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Mín fyrsta uppskrift
Replies: 33
Views: 67033

Re: Mín fyrsta uppskrift

Hljómar nokkuð vel bara sem india red ale (eða west coast red ale). Held að SRM útreikningurinn hjá þér sé samt eitthvað bjagaður, hálft kíló af roasted barley mun gera hann svartan eins og stout myndi ég halda, beersmith reiknar þetta sem 27.4 SRM (dökk dökk brúnn). Þegar kemur að humlunum myndi ég...
by gm-
21. Jan 2014 20:43
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Bergrisabrugg 2014
Replies: 39
Views: 104266

Re: Bergrisabrugg 2014

Hljómar vel, getur alltaf dúndrað slatta af cascade í flameout og þá verður hann þýskamerískur :skal:
by gm-
21. Jan 2014 20:42
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni 2014 - April 26
Replies: 51
Views: 93531

Re: Bruggkeppni 2014 - April 26

Ætla að reyna að koma með american stout í sérflokkinn, og svo IIPA í þann stóra. Vonandi lenda þeir ekki í tollurunum :)

Hvert á maður að koma bjórunum?
by gm-
20. Jan 2014 21:20
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Flytja inn bruggdót
Replies: 14
Views: 19973

Re: Flytja inn bruggdót

Já, ætli ég láti ekki bara reyna á þetta, set þetta bara í venjulegar flöskur með miðum og vona það besta. Í versta falli verður þetta tekið af manni, sem mér finnst samt nokkuð hæpið þar sem þetta er fullkomlega löglegt hérna úti.
by gm-
20. Jan 2014 15:57
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Flytja inn bruggdót
Replies: 14
Views: 19973

Re: Flytja inn bruggdót

Tengd spurning, hefur einhver tekið með sér heimabruggaðan bjór inní landið?

Verð á klakanum í lok mars og langaði að taka nokkrar flöskur með mér til að deila með vinum og vandamönnum, og kannski koma þeim í Bjórgerðarkeppnina. Einhvernveginn grunar mig að það gæti verið vesen?
by gm-
18. Jan 2014 18:41
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Corny kútar - hvað svo ?
Replies: 2
Views: 4439

Re: Corny kútar - hvað svo ?

Þú getur alveg notað sykur og látið eftirgerjast í kútunum til að kolsýra bjórinn. Passaðu bara að nota talsvert minna en þú notar þegar þú setur á flöskur þar sem headspace-ið í kútnum er minna. Ég hef notað svona 1/2 - 2/3 það sykurmagn sem ég nota í flöskur. Þrátt fyrir þetta, þá þarftu CO2 kút t...
by gm-
17. Jan 2014 17:37
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Humlar og Sigð, vol. II - Imperial India Pale Ale
Replies: 9
Views: 16962

Re: Humlar og Sigð, vol. II - Imperial India Pale Ale

Það er oft erfitt fyrir mig að forgangsraða í verkfæralistanum. Næsta hjá mér er að setja saman gerjunar-ískápinn og tengja hann við BrewPi . Þegar gerjun er kominn í topp-stand og þá er allt settið komið. Eftir það get ég farið að uppfæra tólin. Jafnvel nýr pottur :-) Góður pottur er gulli betri :...
by gm-
17. Jan 2014 17:35
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: suðutunna
Replies: 9
Views: 12946

Re: suðutunna

rdavidsson wrote:
Eyvindur wrote:Ekkert jafnast á við góðan stálpott.
Allveg sammála því, ég myndi aldrei fara í neitt annað í dag, bara upp á endingu, þrif o.fl...
Fullkomlega sammála, góður stálpottur er það fyrsta sem ég ráðlegg fólki að kaupa ef það vill fara að brugga.
by gm-
13. Jan 2014 15:32
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Humlar og Sigð, vol. II - Imperial India Pale Ale
Replies: 9
Views: 16962

Re: Humlar og Sigð, vol. II - Imperial India Pale Ale

Já, bý á austurströnd N-Ameríku, í Kanada. Aðeins meira framboð af bruggdóti hérna. Held að hann hrafnkell sé með ágæta stóra stálpotta til sölu, ættir að tjékka á honum :skal:
by gm-
12. Jan 2014 21:08
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Humlar og Sigð, vol. II - Imperial India Pale Ale
Replies: 9
Views: 16962

Re: Humlar og Sigð, vol. II - Imperial India Pale Ale

Tvær spurningar: * Magnaður pottur, hvað myndirðu halda að heildarkostnaðurinn væri við að smíða hann? * Hvar ertu að kaupa humlana þína? Kv, Nonni Pottinn fékk ég frá Ontario Beer Kegs, er 35 lítra (9 gal) ryðfrír stálpottur með 2 skrúfgöngum og kostaði um 80$ http://www.ontariobeerkegs.com/Produc...
by gm-
12. Jan 2014 00:34
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Humlar og Sigð, vol. II - Imperial India Pale Ale
Replies: 9
Views: 16962

Humlar og Sigð, vol. II - Imperial India Pale Ale

Bruggaði núna humla og sigð í þriðja sinn, en ákvað að prófa nokkrar breytingar. Fyrst ákvað ég að skipta út crystal 40 fyrir honey malt, en hef heyrt að honey malt sé mjög gott í IPA og IIPA. Svo var ég búinn að nota citra ansi stíft undanfarið, og ákvað því að hvíla þá að þessu sinni og nota nz pa...
by gm-
8. Jan 2014 00:03
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bjór án sykurs
Replies: 9
Views: 12067

Re: Bjór án sykurs

Krausening er frekar lítið mál ef þú ert pjúristi. Geymir bara slatta af ógerjuðum virti eftir suðu, og bætir útí þegar þú setur á flöskur (í stað sykurvatnsblöndu).
by gm-
5. Jan 2014 23:02
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Blóðbergur
Replies: 2
Views: 5669

Re: Blóðbergur

Spennandi tilraun, hef einmitt smakkað slatta af bjórum undanfarið með Heather flowers (einhversskonar skoskt beitilyng), mjög misjafnir, en í sumum kemur þetta vel út, í öðrum minnir bragðið á sápu.
by gm-
5. Jan 2014 22:59
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Citrus Sunset - West coast IPA
Replies: 1
Views: 4693

Re: Citrus Sunset - West coast IPA

Hérna er þessi í glasi, ljúfur IPA, með miklum sítrus og fyrsti sopinn minnir rosalega á mandarínur.

Sáttur með kornið í þessum, en hugsa að ég muni auka aðeins 5 mín og 0 mín humlunina.

Image
by gm-
2. Jan 2014 18:58
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hævert startari
Replies: 10
Views: 16861

Re: Hævert startari

hrafnkell wrote:
kari wrote:Bottling bucket (með krana) og bottling wand í kranann
Sannleikurinn.
Nauðsynlegt í flöskun :skal:

Autosiphon er síðan snilld í að transfera úr gerjunaríláti yfir í bottling fötu eða kút.
by gm-
2. Jan 2014 18:55
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Árið gert upp
Replies: 7
Views: 13557

Árið gert upp

Ákvað að taka saman hvaða bjóra ég hafði bruggaði 2013. Væri mjög gaman að fá svipaðar samantektir frá öðrum bruggurum hérna. Samtals bruggaði ég 28 mismunandi bjóra, og suma oftar en 1x, svo í heildina voru þetta 31 lagnir, flestar 20 lítra, en nokkrar 30 lítra parti gyle lagnir. Alls voru þetta þv...
by gm-
18. Dec 2013 18:31
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Citrus Sunset - West coast IPA
Replies: 1
Views: 4693

Citrus Sunset - West coast IPA

Smellti í þennan í gær, ætlaði að brugga úti en hætti snarlega við það þegar ég sá að frostið var kominn niður í -30°C. Í stað þess að hætta við brugg smellti ég bara pottinum mínum á 2 hellur og það virkaði mjög vel, hitaði strike vatnið úr 8°C í 80°C á rétt tæpum 25 mín. Markmiðið er að fá góðan w...
by gm-
17. Dec 2013 02:48
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ráð varðandi þurrhumlun á Bee Cave
Replies: 10
Views: 17285

Re: Ráð varðandi þurrhumlun á Bee Cave

Eyvindur wrote:Er þetta te-gaur?
Jebb, virkar vel. Hægt að sjóða til að sótthreinsa, stainless steel.
by gm-
16. Dec 2013 15:23
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ráð varðandi þurrhumlun á Bee Cave
Replies: 10
Views: 17285

Re: Ráð varðandi þurrhumlun á Bee Cave

jebb, 5-10 daga fyrir átöppun. Ef þú setur þetta í kúta þá finnst mér ágætt að setja humlana í poka eða 2-3 stál te haldara og oní kútinn, sérstaklega ef það á að drekka hann hratt. Ég nota 2-4 svona þegar ég þurrhumla í kút, um 20 gr í hverjum. http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/4/4b/Tea...
by gm-
16. Dec 2013 12:08
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ráð varðandi þurrhumlun á Bee Cave
Replies: 10
Views: 17285

Re: Ráð varðandi þurrhumlun á Bee Cave

Cascade eða Citra eru solid kostir. Ef þú vilt vera flippaður geturu farið í Galaxy eða Sorachi Ace. Ég myndi persónulega nota svona 40 gr.
by gm-
9. Dec 2013 16:40
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Belgískur IPA
Replies: 8
Views: 14441

Re: Belgískur IPA

Hvernig er áferðin á þessum? Er áfengið áberandi? Langar að gera belgískan ipa en er ekki hrifinn af áfengismiklum ipa'um. Þeir eiga það til að vera allt of sætir fyrir mig, sem ætti nú ekki að vera tilfellið með þennan miðað við kornval og meskiáætlun sýnist mér. Langar svolítið að gera session út...
by gm-
5. Dec 2013 23:17
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Belgískur IPA
Replies: 8
Views: 14441

Re: Belgískur IPA

Image

Hér er þessi í glasi, fínasti bjór, en er ekki alveg nógu sáttur með hvernig cascade og styrian goldings blandast saman. Hugsa að ég prófi amarillo/tettnanger blöndu næst.
by gm-
5. Dec 2013 21:05
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Double chocolate stout
Replies: 6
Views: 10161

Re: Double chocolate stout

Jájá, ég geymi það í allt að 6 mánuði án vandræða í loftþéttri krukku í ísskápnum. Reyndar splitta ég alltaf 500 gr kubbnum með 1-2 öðrum til að fara hraðar í gegnum þetta. Ég var einmitt hræddur um að skemma gerið á þessu, en mér reyndari menn fullyrtu að þetta væri í fínu lagi, og ég hef aldrei le...