Search found 754 matches

by æpíei
19. Dec 2012 22:26
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvað gerið þið við kornið?
Replies: 12
Views: 13381

Re: Hvað gerið þið við kornið?

Fuglinn hefur ekki litið við þessu hjá mér :?

Næst baka ég brauð.
by æpíei
19. Dec 2012 17:54
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Fyrsta lögn - Tri-centennial IPA
Replies: 9
Views: 20538

Re: Fyrsta lögn - Tri-centennial IPA

Ég gerði líka þennan Tri-centennial IPA sem minn fyrsta bjór nú í lok nóvember. Ég var ekki með nógu góða tækni við að taka kornið úr svona í fyrsta skipti, þannig að ég tapaði talsverðum vökva þar. Endaði með um 16 lítra í gerjunarfötu og 15 komust á flösku þegar ég var búinn að taka frá botnfall. ...
by æpíei
17. Dec 2012 18:12
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvað gerið þið við kornið?
Replies: 12
Views: 13381

Hvað gerið þið við kornið?

Ég hef verið að velta fyrir mér hvernig ég best geti losað mig við kornið eftir meskingu. Á maður bara að henda því í ruslið eða er til einhver umhverfisvænni leið? Væri gaman að heyra tillögur hér.
by æpíei
16. Dec 2012 20:07
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Byrjaður að brugga
Replies: 3
Views: 7265

Byrjaður að brugga

Sæl. Ég heiti Siggi. Ég ákvað fyrir rúmum 3 árum að byrja að brugga. Síðan þá er ég búinn að kynna mér þetta töluvert með því að lesa mér til, horfa á vídeó á YouTube og spjalla við ýmsa vini og kunningja sem eru að brugga. En mikilvægast þó þá er ég búinn að vera duglegur að smakka margar mismunand...