Search found 71 matches

by flokason
12. Sep 2014 10:52
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Belgian Wit starter
Replies: 2
Views: 6056

Re: Belgian Wit starter

Ég hef lent einmitt í að gera starter fyrir 3944 sem flæddi vel yfir, náði að ýta álpappírnum af flöskunni. Það var alveg frekar fáránlegt. Ef þú ætlar að gera 1.5 L starter í 2 L flösku þá myndi ég amk fylgjast ágætilega með því. Þetta ger er einmitt alræmt fyrir þetta, eins og wyeast segir í lýsin...
by flokason
28. Jul 2014 09:50
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [SELT] 2xCorny kútar, 5kg co2 og fl.
Replies: 2
Views: 3212

[SELT] 2xCorny kútar, 5kg co2 og fl.

Ég á orðið allt of mikið af dóti svo ég ætla aðeins að grynnka í safninu mínu. [SELT]Er því með til sölu 2stk 5 gallon ball lock Corny kúta frá Kela Verðhugmynd 20þús stk (kosta 25þús á brew.is) [SELT]5kg co2 í slökkvitæki (tankurinn fullur, þetta er spare tankurinn minn) Verðhugmynd 20þús [SELT]Tap...
by flokason
19. May 2014 22:39
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Boð á aðalfund Fágunar 2014
Replies: 46
Views: 97138

Re: Boð á aðalfund Fágunar 2014

Það er ekkert um þetta í lögum félagsins, en venjan er sú að allar atkvæðagreiðslur fari fram með handauppréttingu á aðalfundi. Ég á erfitt með að ímynda mér að hægt sé að taka atkvæði fjarstaddra gild. Er einhver fróðari en ég sem getur tekið af tvímæli um þetta, í aðra hvora áttina? Ég mun einnig...
by flokason
13. May 2014 15:21
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjórgas
Replies: 9
Views: 18591

Re: Bjórgas

Þú ert væntanlega að meina það sem kaninn kallar "beergas" sem er 25% CO2 / 75% N2 fyrir nitro tap. Ég hef ekki heyrt um neinn sem er með þetta á landinu, en það hlýtur að vera einhver. Það væri forvitnilegt að fá innsýn í hvernig þetta er, bæði í notkun og svo hversu mikið vesen er að fá ...
by flokason
3. Mar 2014 09:17
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Vantar Nelson humla
Replies: 4
Views: 6314

Re: Vantar Nelson humla

Ég á 500gr af Nelson ef Vínkjallarinn klikkar
by flokason
31. Jan 2014 15:19
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Nýtt útlit
Replies: 53
Views: 99555

Re: Nýtt útlit

Þegar maður er á spjallinu, þá er þetta slóðin: http://fagun.is/fourm.php" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return fals...
by flokason
31. Jan 2014 15:14
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Nýtt útlit
Replies: 53
Views: 99555

Re: Nýtt útlit

Þegar maður er á spjallinu, þá er þetta slóðin:

http://fagun.is/fourm.php" onclick="window.open(this.href);return false;


Þetta er alveg hræðilegt, er hægt að laga þetta?
by flokason
31. Jan 2014 14:55
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvar fæst Malto dextrin
Replies: 0
Views: 3381

Hvar fæst Malto dextrin

Veit einhver hvar er hægt að kaupa Malto dextrin? edit: Katla á þetta víst, en selur í minnst 25kg pökum. Þeir gátu reyndar sett í minni poka, en það tekur bara nokkra daga. Planið hjá mér var að nota þetta á Sunnudaginn. Svo lokar lagerinn þeirra líka um hádegi svo það er einu sinni ekki hægt að ta...
by flokason
7. Jan 2014 23:22
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bjór án sykurs
Replies: 9
Views: 12063

Re: Bjór án sykurs

Til að fá kolsýru í bjór án þess að nota sykur þá er það annaðhvort að nota kúta og co2 Eða nota aðferð sem kallast krausening Það er til fullt af greinum um það, t.d. hér: http://beersmith.com/blog/2010/03/22/krausening-home-brewed-beer/" onclick="window.open(this.href);return false;"...
by flokason
6. Jan 2014 16:05
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur Janúar 2014
Replies: 14
Views: 22248

Re: Mánudagsfundur Janúar 2014

Verður skráning í borgarheimsóknina á fundinum eins og síðast? Já, fullgildir meðlimir geta forskráð sig í ferðina á fundinum! Það er pláss fyrir 40 manns og dagsetningin er 19. janúar Er ferðin í ár á sunnudegi? Ef ég man rétt þá var hún síðast á föstudegi, sem rétt slapp upp á að gefa manni 2 dag...
by flokason
28. Nov 2013 14:27
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Keggar og bragð
Replies: 17
Views: 26281

Re: Keggar og bragð

Ég er búinn að koma nokkrum á kút og klárað nokkra síðan ég fékk þetta og ég tek ekki eftir neinu auka bragði.

Ég er með kistuna stilta á 4°c

Þetta er bara algjör snilld út í eitt
by flokason
20. Nov 2013 19:08
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Vantar ráðgjöf um myllur
Replies: 13
Views: 19144

Re: Vantar ráðgjöf um myllur

Barley crusher er annars $10 ódýari hérna: http://beersmith.com/barley-crusher/heldur" onclick="window.open(this.href);return false; en á http://www.barleycrusher.com/ordering.php" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return fal...
by flokason
20. Nov 2013 18:36
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Vantar ráðgjöf um myllur
Replies: 13
Views: 19144

Re: Vantar ráðgjöf um myllur

Þeir sem ég þekki sem eiga Barley Crusher eru mjög sáttir með hann. Ég á einnig Barley Crusher og mér finnst hann geggjaður, en ég hef þannig séð ekki prófað neinn annan crusher, svo ég get ekki beint borið hann saman við neinn annan
by flokason
22. Oct 2013 17:50
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Alveg grænn - vangaveltur um VÖKVAMAGN!
Replies: 14
Views: 14742

Re: Alveg grænn - vangaveltur um VÖKVAMAGN!

Í fyrsta lagi, hversu mikið skiptir vatnsmagn í upphafi meskingar, ég meina hvort það er 27 L eða 30L? Eftir því sem meira er af vatni þá endar maður með meiri bjór ekki satt? Gæti trúað því að meira vatn þynni bjórinn, þ.e.a.s hafi þá áhrif á OG og IBU ofl???? Er bara að spá í hversu nákvæmur maðu...
by flokason
8. Oct 2013 09:40
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðar Fundur Oktober - 7 Okt @ KEFLAVIK @ 8:30pm
Replies: 52
Views: 72029

Re: Mánaðar Fundur Oktober - 7 Okt @ KEFLAVIK @ 8:30pm

Ég þakka kærlega fyrir mig, mjög skemmtileg heimsókn
by flokason
9. Aug 2013 20:33
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Vantar tappa í kvöld ASAP
Replies: 1
Views: 2992

Re: Vantar tappa í kvöld ASAP

Þessu er reddað

Hlakka til að smakka bjórana sem þú kemur með :)
by flokason
29. May 2013 22:48
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Maris Otter frá útlöndum - Pöntun í gangi
Replies: 28
Views: 39410

Re: Maris Otter frá útlöndum

Ég myndi taka einn sekk
by flokason
5. May 2013 15:03
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hitastýring við Gerjun.
Replies: 2
Views: 5580

Re: Hitastýring við Gerjun.

Ég er með frystikistu og STC stýringu frá brew.is Það er hægt að nota ljósaperu til að hita hana, hafa þá peruna í málm málingardollu eða potti, til að lýsa ekki á bjórinn. Frystikistur eru svo vel einangraðar að 100w ljósapera í potti er meira en nóg til að hita kistuna upp (jafnvel minni pera, ég ...
by flokason
26. Apr 2013 13:44
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hærri BIAB nýtni með skolun?
Replies: 4
Views: 5716

Re: Hærri BIAB nýtni með skolun?

Ég var að fá um 60% nýtni áður en ég gerði mashout, eftir að ég gerði það er nýtnin komin í 82%. (þeas fyrstu nokkur skiptin sem ég bruggaði þá gerði ég ekki mashout, ég geri það alltaf núna) Ég prófaði einu sinni dunk sparge, þar sem ég setti svo pokan í 10L pott og helti 77°c vatni minnir mig yfir...
by flokason
17. Apr 2013 18:31
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Aðalfundur Fágunar 2013 verður haldin fimmtudaginn 16. maí
Replies: 22
Views: 40965

Re: Aðalfundur Fágunar 2013 verður haldin fimmtudaginn 16. m

ulfar wrote:Aðalfundur Fágunar 2013 verður haldin fimmtudaginn 16. maí kl 18:00 - staðsetning auglýst síðar.

Breytingatillögur á lögum þurfa að berast fyrir 30. maí kl 22:00.

kv. Úlfar Linnet

Það á væntanlega að skila breytingartillögum fyrir 30. apríl er það ekki
by flokason
17. Apr 2013 14:56
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvaðan er vænlegast að fá LME eða DME
Replies: 14
Views: 7307

Re: Hvaðan er vænlegast að fá LME eða DME

Þarft ekki að sjóða hann úr kæliskápnum ef allt (virtinn og ílátið) er sótthreinsað fyrir. Ég hugsa að ég myndi alltaf vilja sjóða hann fyrir geymslu, hvort sem hún væri í frysti eða kæliskáp. Sótthreinsaru þá flöskuna og álpappírinn með joðfóri/sanstar? Er ekki gott að gera það með suðu og þá getu...
by flokason
17. Apr 2013 14:45
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvaðan er vænlegast að fá LME eða DME
Replies: 14
Views: 7307

Re: Hvaðan er vænlegast að fá LME eða DME

Ef virtinn er soðinn og hreinlæti í lagi þá geymist hann í marga mánuði í ísskáp. Það er þægilegt að gera þetta í þessari röð: 1. Meskja 2. Taka virt frá eftir meskingu, sjóða í 5-10mín sér í litlum potti, t.d. á eldavélinni 3. Þynna virtinn ef þarf, maður vill vera í 1.040 - 1.050 fyrir startera. ...
by flokason
17. Apr 2013 14:36
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvaðan er vænlegast að fá LME eða DME
Replies: 14
Views: 7307

Re: Hvaðan er vænlegast að fá LME eða DME

hjaltibvalþórs wrote:Eruði þá að frysta virtinn á milli eða geymið þetta bara í ísskáp?
Ég set minn í kókflöskur og set í frystinn, svo tek ég þetta úr frystinum sólarhring áður en ég geri starter

Ég er held ég með 6L af frosnum virt í frystinum núna, betra að eiga meira en minna :P