Search found 2278 matches

by Eyvindur
2. Dec 2015 17:16
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Bottling Bucket
Replies: 2
Views: 5219

Re: [Óskast] Bottling Bucket

Ég ráðlegg þér eindregið að kaupa aldrei notað plastdót. Plast endist ekki mjög vel og rispuðu plasti fylgir alltaf sýkingarhætta. Auk þess er þetta ódýrt stöff. FWIW.
by Eyvindur
2. Dec 2015 10:18
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Sjálfvirkni fyrir föndurheftan
Replies: 6
Views: 15772

Re: Sjálfvirkni fyrir föndurheftan

Er Brewpi Spark ekki nokkuð plug and play? Er að skoða síðuna hjá þeim. Plug an play The Arduino Shield came with a bag of parts, a separate display, Arduino and lots of panels to build the case. Assembling your brewing controller took a lot of steps, which where not all easy. With the new BrewPi Sp...
by Eyvindur
1. Dec 2015 20:54
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Sjálfvirkni fyrir föndurheftan
Replies: 6
Views: 15772

Re: Sjálfvirkni fyrir föndurheftan

Já, sko... Ég er alveg til í eitthvað smá föndur, bara ef ég get komist í gegnum það án þess að þurfa að fara á Arduino námskeið eða eitthvað. Ef það er eitthvað sem ég gæti komið mér í gegnum með góðum leiðbeiningum og hjálp frá vini væri það fínt. Braumeister er mjög heillandi, en mig langar pínu ...
by Eyvindur
1. Dec 2015 09:16
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Sjálfvirkni fyrir föndurheftan
Replies: 6
Views: 15772

Sjálfvirkni fyrir föndurheftan

Mig langar að leita álits hjá tæknifróðari mönnum en mér. Mig er farið að langa til að stíga næsta skref í sjálfvirkni. Sem stendur er ég með hálfsjálfvirkar BIAB græjur, eins og ótal margir. Sumsé, dælu (solartýpuna) og PID stýringu. Nú er mig farið að kitla svolítið og langar að uppfæra og setja u...
by Eyvindur
1. Dec 2015 08:47
Forum: Uppskriftir
Topic: Vetur Konungur - Jóladagatal númer 24
Replies: 3
Views: 7503

Re: Vetur Konungur - Jóladagatal númer 24

Þetta verður geggjað eftir jólasteikina.
by Eyvindur
29. Nov 2015 00:23
Forum: Uppskriftir
Topic: Ratatoskur - hnetusmjörs-rúgöl Jóladagatal 2015 #17
Replies: 4
Views: 8455

Re: Ratatoskur - hnetusmjörs-rúgöl Jóladagatal 2015 #17

Næs!
Hvar fær maður svona mjöl?
by Eyvindur
29. Nov 2015 00:01
Forum: Uppskriftir
Topic: Syndaselur - Amerískur Stout - jóladagatal 2015 nr 28
Replies: 1
Views: 5245

Re: Syndaselur - Amerískur Stout - jóladagatal 2015 nr 28

Var einmitt að dást að flöskunni og hlakka til, rétt áðan.
by Eyvindur
28. Nov 2015 23:59
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 176612

Re: Jóladagatal 2015

Spennispennispennispenn.
by Eyvindur
26. Nov 2015 16:10
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 176612

Re: Jóladagatal 2015

Það hefur gleymst að stjörnumerkja mig á listanum. Afar mikilvægt að leyfa mínum að vera í hita eins lengi og hægt er, svo hann kolsýrist sæmilega. :)
by Eyvindur
25. Nov 2015 19:26
Forum: Uppskriftir
Topic: Jólakattapiss - Berliner Weisse - Jóladagatal 2015 #13
Replies: 1
Views: 5132

Re: Jólakattapiss - Berliner Weisse - Jóladagatal 2015 #13

Ég hef ekki verið svona spenntur fyrir desember síðan ég var barn!
by Eyvindur
25. Nov 2015 15:10
Forum: Uppskriftir
Topic: Leiðindaskjóða - norrænt jóla-sveitaöl - jóladagatal 2015 #7
Replies: 6
Views: 12067

Re: Leiðindaskjóða - norrænt jóla-sveitaöl - jóladagatal 201

Ég gerði miða fyrir þennan, og mundi þegar ég var í öskrandi flýti að prenta hann út, klippa og líma hvers vegna ég hætti fyrir mörgum árum að standa í svona miðastússi. En það er gaman að skreyta þegar mikið liggur við. Prentarinn minn er drasl (og gafst upp þrisvar á meðan ég var að prenta þetta ú...
by Eyvindur
25. Nov 2015 14:42
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 176612

Re: Jóladagatal 2015

Jæja, búinn að skila af mér. Ég vildi beina þeim tilmælum til þátttakenda að kæla minn bjór (sem á að drekkast 7. des) ekki niður fyrr en samdægurs, helst, fyrst það dróst svona hjá mér að koma honum á flöskur. Hann hefur eflaust gott af hverri klukkustund sem hann fær við stofuhita. Já, og endilega...
by Eyvindur
25. Nov 2015 14:40
Forum: Uppskriftir
Topic: Leiðindaskjóða - norrænt jóla-sveitaöl - jóladagatal 2015 #7
Replies: 6
Views: 12067

Re: Leiðindaskjóða - norrænt jóla-sveitaöl

Jájá, færðu hann hvert sem þú vilt :) Já, ég hef áður notað próteinrest í kringum 45°C, þegar ég var að gera weizen. Núna fylgdi ég forskriftinni frá BeerSmith bara í blindni, og mögulega hefur það haft áhrif á gerkarakterinn (hann er góður - ég gerði líka annan á undan þessum, bara með pilsner malt...
by Eyvindur
25. Nov 2015 09:14
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Íslenskt funk
Replies: 8
Views: 17566

Re: Íslenskt funk

Ég hef notað korn til að sýra Berliner Weisse, og sömuleiðis mysu. Það eru reyndar nokkur ár síðan, en við gerðum helming ósoðinn og notuðum BW ger frá Wyeast, og hinn helmingurinn fékk lúkufylli af korni, beint úr sekknum, og einhverja desilítra af mysu, og fékk að súrna í 1-2 daga áður en hann var...
by Eyvindur
25. Nov 2015 09:09
Forum: Uppskriftir
Topic: Leiðindaskjóða - norrænt jóla-sveitaöl - jóladagatal 2015 #7
Replies: 6
Views: 12067

Re: Leiðindaskjóða - norrænt jóla-sveitaöl

Ég er eiginlega alveg ótrúlega sáttur, ekki síst þar sem ég bjó uppskriftina til algjörlega út í loftið.

Svo er þetta norska ger stórskemmtilegt. Mæli eindregið með því.
by Eyvindur
25. Nov 2015 08:51
Forum: Uppskriftir
Topic: Leiðindaskjóða - norrænt jóla-sveitaöl - jóladagatal 2015 #7
Replies: 6
Views: 12067

Re: Leiðindaskjóða - norrænt jóla-sveitaöl

Eitt mikilvægt sem ég gleymdi í ferlinu. Ég vildi ná bjórnum mjög þurrum, þannig að ég ákvað að prófa að gera þrepameskingu. Ég notaði BIAB Pilsner meskingu sem er hægt að velja í BeerSmith. Hún var einhvern veginn svona: Dough in við 36°C, og strax hitað upp í næsta skref. 52°C í 15 mín 63°C í 45 m...
by Eyvindur
25. Nov 2015 08:42
Forum: Uppskriftir
Topic: Leiðindaskjóða - norrænt jóla-sveitaöl - jóladagatal 2015 #7
Replies: 6
Views: 12067

Leiðindaskjóða - norrænt jóla-sveitaöl - jóladagatal 2015 #7

Ég bruggaði þennan fyrir jóladagatalið. Komst ekki í að setja hann á flöskur fyrr en í gærkvöldi, en það hafðist loksins, eftir endalausar annir og töluverð vandræði. Þetta er kryddað sveitaöl, með Norwegian Farmhouse geri frá White Labs, sem er snilldarger. Ég kryddaði hann mjög hóflega, og var ánæ...
by Eyvindur
25. Nov 2015 08:33
Forum: Uppskriftir
Topic: Blonde (Coffee) Stout - Jóladagatal 2015 númer 22
Replies: 1
Views: 5078

Re: Blonde (Coffee) Stout - Jóladagatal 2015 númer 22

Dem, hljómar vel. Hlakka til að smakka. :D
by Eyvindur
30. Oct 2015 08:34
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Viðbætur í "vorlauf"
Replies: 4
Views: 9439

Re: Viðbætur í "vorlauf"

Þetta er þekkt með dökkt korn. (Hrafnkell, ég hef heyrt um að þetta sé líka stundum gert með dehusked - hvort sem það þarf eða ekki.) Ef þú vilt hafa þetta sem líkast frumuppskriftinni geturðu bara hrært korninu út í fyrir mashout (ef þú gerir slíkt) og haft það úti í í kannski 10 mínútur. Ætti að s...
by Eyvindur
27. Oct 2015 19:25
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Yeast starter í Beersmith 2
Replies: 2
Views: 7320

Re: Yeast starter í Beersmith 2

Ég veit ekki neitt, en ég ráðlegg eftirfarandi:

1. Veldu eina reiknivél.
2. RDWHAHB.
by Eyvindur
5. Oct 2015 19:33
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Korn pælingar
Replies: 3
Views: 9061

Re: Korn pælingar

Carafa special III gengur líka í staðinn fyrir black malt, nota bene.
by Eyvindur
5. Oct 2015 19:33
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 176612

Re: Jóladagatal 2015

Stefni á brugg um næstu helgi. Planið er að gera kryddaðan nordic saison. Ekkert víst að það klikki.
by Eyvindur
27. Sep 2015 14:08
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til Sölu] Bjórpottur með hringrás
Replies: 6
Views: 11924

Re: [Til Sölu] Bruggpottur með dælu

Myndirðu íhuga að selja hólkinn sér?
by Eyvindur
27. Sep 2015 14:06
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Belladonna Took's Oaked Mild
Replies: 8
Views: 24150

Re: Belladonna Took's Oaked Mild

Mild getur verið bæði ljós og dökkur, en mér skilst að dekkri afbrigðin séu mun algengari. Ég hef allavega aldrei fengið mild öðruvísi en dökkbrúnan eða svartan. Ég held að skilin á milli ljóss milds og bitters séu afar óljós, og þess vegna hef ég ekki borið mig eftir slíku. Samkvæmt minni reynslu, ...