Search found 754 matches

by æpíei
12. Jul 2016 17:34
Forum: Uppskriftir
Topic: Fönkí Sömmer - Bruggað fyrir Menningarnótt 2016
Replies: 6
Views: 15670

Re: Fönkí Sömmer - Bruggað fyrir Menningarnótt 2016

Það má líka bara fara eftir leiðbeingunum og setja allt gerið á sama tíma. :)
by æpíei
12. Jul 2016 17:32
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Spurningar um Jóladagatal 2016
Replies: 11
Views: 28172

Re: Spurningar um Jóladagatal 2016

Við erum að útbúa skráningarform sem allir geta notað, skráð sig í dagatalið, valið dag og séð lista yfir skráða. Hugmyndin er að opna fyrir það bráðlega. Tíminn verður kynntur rækilega fyrirfram svo allir hafi sama möguleika á að skrá sig. Ætli þetta liggi ekki allt fyrir í kvöld á fundinum.
by æpíei
4. Jul 2016 21:39
Forum: Uppskriftir
Topic: Fönkí Sömmer - Bruggað fyrir Menningarnótt 2016
Replies: 6
Views: 15670

Re: Fönkí Sömmer - Bruggað fyrir Menningarnótt 2016

Það er alltaf smá hætta á óæskilegri sýkingu ef gerjun er sein í gang. Ef þú setur nóg ger í virtinn og gerjun hefst innan sólarhrings er hættan óveruleg. Svona brett pakki inniheldur mjög lítið ger svo gerjun myndi varla fara af stað að einhverju ráði fyrr en eftir viku eða meira. Á meðan hangir an...
by æpíei
3. Jul 2016 11:03
Forum: Uppskriftir
Topic: Fönkí Sömmer - Bruggað fyrir Menningarnótt 2016
Replies: 6
Views: 15670

Fönkí Sömmer - Bruggað fyrir Menningarnótt 2016

Nú eru tæpir 2 mánuðir til Menningarnætur og kútapartýs Fágunar svo ekki seinna vænna en að fara að henda í einn bjór til að bjóða þar. Í þetta sinn ætla ég að gera létt fönkí/sýrðan wit sem ég kalla Fönkí Sömmer. Þau sem mættu á fund Fágunar í júní fengu að smakka hann þar. Ég breyti einhverju nú e...
by æpíei
20. May 2016 11:07
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Fást gefins: 3 kassar af tómum flöskum
Replies: 0
Views: 5269

Fást gefins: 3 kassar af tómum flöskum

3 kassar af tómum flöskum frá bjórgerðarkeppninni (plús smá bónus) fást gefins gegn því þær verða sóttar í 101. Þær voru drukknar í gær en ekki skolaðar, því þarf að hreinsa þær sem fyrst. Hafið samband hér í PM.
by æpíei
8. May 2016 16:59
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni Fágunar 2016
Replies: 18
Views: 43149

Re: Bruggkeppni Fágunar 2016

Þáttaka í ár var með besta móti, alls 55 bjórar. Alls voru 16 dómarar sem dæmdu á 4 borðum. Villigerjaði og IPA flokkarnir voru dæmdir á sitt hvoru borðinu. Opni flokkurinn var dæmdur í tvennu lagi enda var hann stærri en hinir, og svo voru bestu bjórar hvers borðs dæmdir sérstaklega til að finna si...
by æpíei
7. May 2016 11:09
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni Fágunar 2016
Replies: 18
Views: 43149

Re: Bruggkeppni Fágunar 2016

Það var að bætast við kútur frá meðlimi. Vitum ekki hvað það er en spennandi samt!
by æpíei
7. May 2016 11:07
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni Fágunar 2016
Replies: 18
Views: 43149

Re: Bruggkeppni Fágunar 2016

Til hamingju með barnið. Fékk þessar fréttir frá sendisveininum sem kom með bjórinn :)

Ég held eftir glasinu þínu hér heima og þú hefur samband þegar það hentar þér.
by æpíei
6. May 2016 15:30
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni Fágunar 2016
Replies: 18
Views: 43149

Re: Bruggkeppni Fágunar 2016

Kútarnir komnir á hreint: Frá Gæðingi koma Skyrgosi og Pale Ale Frá Borg koma Úlfur Úlfur og Magdalena Frá Kalda kemur IPA Frá Ölvisholti kemur Sleipnir pale ale Frá Haugen koma Hoeghaarden og Leffe Blond Svo verða alla vega 3 kútar frá Fágun, IPA, pale ale og grätzer Þetta verður alveg rosalega gam...
by æpíei
6. May 2016 11:35
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni Fágunar 2016
Replies: 18
Views: 43149

Re: Bruggkeppni Fágunar 2016

55 bjórar komu í keppnina. Skiptin eru nokkuð jöfn, 15 í villi, 17 í IPA og 23 í opna flokkinn. Þetta verður fjör!
by æpíei
5. May 2016 13:57
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni Fágunar 2016
Replies: 18
Views: 43149

Re: Bruggkeppni Fágunar 2016

Nú er að koma mynd á verðlaunin. Enn eiga þó eftir að bætast inn einhver verðlaun og skýrast. Við þökkum öllum stuðningsaðilum kærlega fyrir stuðninginn! Allir vinningshafar fá verðlaunaplatta Besti Bjórinn Bruggdagur á Bryggjunni Brugghúsi. La Trappe trappist Isid’or frá Víntríó Villigerjaður flokk...
by æpíei
4. May 2016 08:42
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni Fágunar 2016
Replies: 18
Views: 43149

Re: Bruggkeppni Fágunar 2016

Einhverjir hafa beðið um lengdan frest. Við getum tekið við bjór fram til kl. 18:00 á fimmtudaginn. En það er síðasti séns að koma bjór til brew.is í dag, miðvikudag þar sem það er lokað á morgun.
by æpíei
3. May 2016 17:56
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni Fágunar 2016
Replies: 18
Views: 43149

Re: Bruggkeppni Fágunar 2016

Millifæra nema þu komir með bjórinn til okkar, ekki brew.is
by æpíei
1. May 2016 14:24
Forum: Fræðsla og Fróðleikur
Topic: Roggenbier - Bjórstíll Mánaðarins 03-2016
Replies: 6
Views: 17129

Re: Roggenbier - Bjórstíll Mánaðarins 03-2016

Þessi er tilbúinn. Hann heppnaðist þokkalega. Einhverra hluta vegna fékk ég mjög lélega nýtni eð um 60 þegar ég er venjulega um 70. Má vera að þetta mikla magn af rúgi beri ábyrgð á því. Bjórinn sjálfur er ágætur, frekar mikil fylling, fallegur litur og þokkalegt bragð. Þó er bragðið frekar krefjand...
by æpíei
29. Apr 2016 15:10
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Humlar í og gerið farið af stað..
Replies: 9
Views: 24218

Re: Humlar í og gerið farið af stað..

Herra Kristinn wrote: Ég er með kút heima sem ég er að hugsa um að farga vegna þess að ég nennti ekki að bíða og fæ ekkert nema humlasúpu þegar ég skenki mér í glas, þ.e. ef að rörið er ekki stíflað.
Er það ekki heldur drastískt? Það á að vera hægt að taka tengið og rörið af og hreinsa nokkuð auðveldlega.
by æpíei
27. Apr 2016 15:32
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni Fágunar 2016
Replies: 18
Views: 43149

Re: Bruggkeppni Fágunar 2016

Smávægilegar breytingar voru gerðar á skráningarblaði og miðum. Ef þið hafið ekki þegar skilað inn væri gott ef þið notið nýju útgáfuna.
by æpíei
26. Apr 2016 10:12
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Námskeið um BJCP, bjórstíla og off-flavor
Replies: 5
Views: 10481

Re: Námskeið um BJCP, bjórstíla og off-flavor

Það fylltist hratt í námskeiðið. Það er þó enn hægt að skrá sig og við munum gera allt sem við getum til að taka við öllum.
by æpíei
26. Apr 2016 10:10
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Námskeið um BJCP, bjórstíla og off-flavor
Replies: 5
Views: 10481

Re: Námskeið um BJCP, bjórstíla og off-flavor

HlynDiezel wrote:Millifæri ég á ykkur 8000 kall ef ég hef hug á að skrá mig í fágun samhliða?
by æpíei
25. Apr 2016 12:01
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Námskeið um BJCP, bjórstíla og off-flavor
Replies: 5
Views: 10481

Re: Námskeið um BJCP, bjórstíla og off-flavor

Skráningarblað fyrir námskeiðið má finna hér . Eftir að hafa skráð sig þarf að millifæra upphæð (annað hvort 3000 eða 5000) á Fágun, á reikning 0323-26-63041, kennitala 6304102230, og muna að láta senda kvittun á skraning [hjá] fagun.is, tiltaka "námskeið" í athugasemd. Við munum svo senda...
by æpíei
24. Apr 2016 14:14
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni Fágunar 2016
Replies: 18
Views: 43149

Re: Bruggkeppni Fágunar 2016

Keppnisglasið 2016 er svokallað Breughel glas, 400cl á lágum fæti. Mjög fín bjórglös eins og margir eflaust þekkja af eigin raun. Glasið kostar 1500 kr. ef það er pantað og greitt fyrirfram, en verður selt á 2000 kr. við dyr á keppniskvöldinu. Til að panta glas skal leggja inn 1500 kr. á reikning Fá...
by æpíei
22. Apr 2016 09:48
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Námskeið um BJCP, bjórstíla og off-flavor
Replies: 5
Views: 10481

Námskeið um BJCP, bjórstíla og off-flavor

Fágun stendur fyrir námskeiði um BJCP , bjórstíla og off-flavor smökkun föstudagskvöldið 6. maí nk. Námskeiðið er haldið á Búrinu, Grandagarði 35, og hefst kl. 19:00. Leiðbeindur eru hjónin Chris Cuzme og Mary Izett sem koma frá New York á vegum Fágunar til að vera með okkur helgina kringum keppnina...
by æpíei
22. Apr 2016 09:30
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni Fágunar 2016
Replies: 18
Views: 43149

Re: Bruggkeppni Fágunar 2016

Skráningarblöð og upplýsingar um skil eru komin inn í upphaflega póstinn.
by æpíei
16. Apr 2016 12:43
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Ræktun eigin humla
Replies: 52
Views: 168987

Re: Ræktun eigin humla

Það kom smá uppskera úr þessu. Notaði þá sem aroma í farmhouse ale og það var ekki gott ;) En með tíma dofnaði humlabragðið eins og við var að búast. Skemmtileg tilraun samt.
by æpíei
12. Apr 2016 14:14
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni Fágunar 2016
Replies: 18
Views: 43149

Re: Bruggkeppni Fágunar 2016

Ég mun koma á mánaðarfund Fágunar í kvöld og kynna keppnina nánar. Fundurinn er á Mikkeller og hefst kl. 20:00. Nokkur atriði eru að komast á hreint. Í ár verður þetta meira en bara keppniskvöldið. Við fáum 2 gesti frá New York sem munu annast nokkra viðburði. Ég vil byrja á að kynna þau aðeins. Hjó...
by æpíei
4. Apr 2016 18:26
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: BrewPi gerjunarskápur
Replies: 26
Views: 71145

Re: BrewPi gerjunarskápur

Mér tókst að losna við þennan tvöfalda hitanema með því að innsetja firmware aftur á BrewPi. Er aðeins að ná tökum á þessu og sýnist þetta muni verða mesta bylting í mínum málum síðan BM. En heilagur Sigmundur hvað þetta er lélegt notendaviðmót. Bara forritari (eða mögulega verkfræðingur) gæti hafa ...