Search found 769 matches

by helgibelgi
24. Dec 2015 15:21
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Jóli frá Ölvisholti
Replies: 5
Views: 16859

Re: Jóli frá Ölvisholti

Hef ekki lent í þessu með mínar flöskur. Er bara mjög ánægður með þennan bjór.
by helgibelgi
23. Dec 2015 15:04
Forum: Uppskriftir
Topic: Jólakötturinn - Jóladagatal 2015 #21
Replies: 2
Views: 10046

Jólakötturinn - Jóladagatal 2015 #21

Þetta er tilraunaútgáfa nr. 2 í leit minni að hinum fullkomna Stout. Þess má geta að uppskriftin er byggð á Lava frá Ölvisholti. Ég er mjög hrifinn af Lava svo að það var góður upphafspunktur til að vinna sig út frá. Þessi er frábrugðinn Lava á ýmsan hátt, en líklega helsta breytingin er reykta malt...
by helgibelgi
30. Nov 2015 01:08
Forum: Uppskriftir
Topic: Vetur Konungur - Jóladagatal númer 24
Replies: 3
Views: 7505

Re: Vetur Konungur - Jóladagatal númer 24

Ég er ánægður með að komast að því hvernig þessi snilld er búin til. Hlakka fáránlega mikið til að smakka þessa útgáfu (sem ég býst við að verði jafnmikil snilld og sú sem smakkaði hjá þér áður).
by helgibelgi
27. Nov 2015 12:03
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 176954

Re: Jóladagatal 2015

hrafnkell wrote:ÉG ER SVO SPENNTUR!!
= ég líka

Þarf að bíða þangað til 20. Desember til þess að fá að byrja á þessu. Þarf að taka ca. 3 á dag að meðaltali til að ná öllum fyrir áramót, eða hella í mig kippu á dag í fjóra daga og vera síðan rólegur með einn á dag eftir það. Er mjög spenntur allavega!
by helgibelgi
16. Aug 2015 22:00
Forum: Mjaðargerðarspjall
Topic: Complete Hive Mead
Replies: 3
Views: 13136

Re: Complete Hive Mead

thorgnyr wrote:Kom eitthvað út úr þessu?

Ég hef reyndar verið að skoða leiðir til að komast yfir heilt bú fyrir villibjórgerð, en það er ekki það sama, bú og bú...
Já, þessi kom vel út. Besti mjöður sem ég hef gert!
by helgibelgi
15. Aug 2015 14:02
Forum: Mjaðargerðarspjall
Topic: Mysu í Mjöðinn?
Replies: 10
Views: 28001

Re: Mysu í Mjöðinn?

þetta hljómar spennandi. Hefurðu mikla reynslu af mjaðargerð, NorMjod? Ég hugsa að þú þyrftir að fara varlega með mysuviðbæturnar. Ég myndi halda að ef mysunni yrði bætt við í upphafi eða mjög snemma í gerjun gæti sýrustigið lækkað of mikið til að gerjunin haldist hraust. Spurning með að prófa að bl...
by helgibelgi
7. Aug 2015 13:30
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Að kolsýra dry stout
Replies: 2
Views: 8715

Re: Að kolsýra dry stout

Ég myndi hafa hann aðeins hærra fyrst svo að hann kolsýrist hraðar, kannski 10-15psi. Síðan bara tékka daglega á honum. Þegar þú tékkar á honum skaltu skrúfa niður þrýstinginn alveg, losa síðan um þrýsinginn á kútnum, skrúfa síðan upp þrýstinginn þangað til að hann rennur eins og þú vilt að hann ren...
by helgibelgi
2. Aug 2015 15:44
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun
Replies: 34
Views: 95294

Re: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun

æpíei wrote:Þú ert ekki að fá alveg sama gildi og ég. Bendi líka á að það þarf að setja inn kommutölur með "." ekki "," annars kemur villa.
Þú ættir núna að geta sett inn kommu með bæði "," og "."
by helgibelgi
1. Aug 2015 14:15
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun
Replies: 34
Views: 95294

Re: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun

Þú ert ekki að fá alveg sama gildi og ég. Bendi líka á að það þarf að setja inn kommutölur með "." ekki "," annars kemur villa. Já, ég þarf að skoða þetta með kommurnar, en í dæminu þínu hér ertu að nota ranga tölu, 63 í staðinn fyrir 62: Ath fyrir G1 og G2 notaru 65 og 62. Með ...
by helgibelgi
1. Aug 2015 13:09
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun
Replies: 34
Views: 95294

Re: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun

Frábært! Dettur í hug reiknivél til að "þynna" út virt. Dæmi, þú ert með 20,5 lítra af 1.065 en vilt ná 1.062. Hvað þarf að bæta miklu vatni í? Formúlan er: V1 * G1 = V2 * G2 Þú ert að finna x = V2 - V1 X = (V1*G1/G2) - V1 Ath fyrir G1 og G2 notaru 65 og 62. Með plato þarf ekki leiðréttin...
by helgibelgi
31. Jul 2015 11:40
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun
Replies: 34
Views: 95294

Re: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun

Hæ, vildi renna þessu í gegnum ykkur reynslugerla áður en ég set þetta á síðuna. Ég bjó til þrjár einfaldar reiknivélar til að setja á síðuna. Áfengisreiknivél, eðlisþyngdarleiðréttir og priming sugar reiknivél. Þið getið skoðað þær hér: http://gerjun.is/kennsluefni/calculators/ Hvað finnst ykkur um...
by helgibelgi
15. Jul 2015 06:48
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Kynning
Replies: 3
Views: 11386

Re: Kynning

Velkominn

Það væri gaman að sjá myndir af græjunum þínum. Nú er ég sjálfur með RIMS kerfi, nokkurs konar, með meskipoka. Það hefur virkað ágætlega, en er þó að hugsa um að breyta pokanum í fötu einhvern tímann í framtíðinni.
by helgibelgi
7. Jul 2015 08:47
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 176954

Re: Jóladagatal 2015

Mig langar að vera með ykkur í þessu. En ég verð á ferðalagi um Norður og Suður Ameríku frá 18. ágúst til 20. desember. Ég er hins vegar búinn að brugga 3 bjóra fyrir jólin 2015 (Dubbel, Stout og Stout). Einn af þeim gæti verið með í dagatalinu, eða ég get bruggað sérbjór fyrir dagatalið. Ég get lát...
by helgibelgi
1. Jul 2015 06:48
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Tveir kútar, annar freyðir svakalega.
Replies: 9
Views: 15160

Re: Tveir kútar, annar freyðir svakalega.

Ég hef prufað það nokkuð oft. Ég set líka á flöskur á 2 psi en venjulega servera ég á 10-12 psi. Það kemur svona froðusprengja fyrst og svo heldur bara áfram að freyða þegar maður serverar. Það safnast líka óvenju mikið "loft" fyrir í bjórlinunni þegar hún er búin að standa í smá stund. É...
by helgibelgi
31. May 2015 13:15
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun
Replies: 34
Views: 95294

Re: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun

Hæ, vorum að henda inn nýrri uppskrift að humluðum hveitibjór. Ég átti auka pakka af Wyeast 3068 frá því ég bruggaði hveitibjór fyrir keppnina. Svo á ég alveg helling af amerískum humlum. Ég þurfti að nýta þetta einhvern meginn. Svo langaði mig að krydda aðeins upp á í þetta sinn, frekar en að brugg...
by helgibelgi
23. May 2015 16:33
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: 170 L í gerjun
Replies: 4
Views: 13415

Re: 170 L í gerjun

næs!
by helgibelgi
15. May 2015 10:00
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýr í BIAB
Replies: 12
Views: 35618

Re: Nýr í BIAB

Takk kærlega, og þessir 10 lítrar við 78° hellt yfir kornið væntanlega Já sko, þú byrjar með 20 lítra + kornið. Vatnið þarf þá að vera örlítið heitara en target hitastig sem þú vilt meskja við, þú getur notað þessa reiknivél til að reikna út hversu heitt. Ef þú ætlar að taka mashout, þá myndirðu hi...
by helgibelgi
15. May 2015 09:05
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýr í BIAB
Replies: 12
Views: 35618

Re: Nýr í BIAB

Góðan daginn, planið er að brugga í fyrsta skiptið í dag. Ég tók þá ákvörðun að kaupa tilbúna uppskrift svona fyrir fyrsta skiptið. Ég fékk sendar leiðbeningar með þessu kitti en þær eru á þýsku Það er bara eitt sem ég er að velta fyrir mér hversu mikið vatn á ég að nota? 24.7L? Þau sendu mér líka ...
by helgibelgi
14. May 2015 17:08
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun
Replies: 34
Views: 95294

Re: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun

Þórir ákvað að skella uppskriftinni sinni að Heiðari Pale Ale inn á síðuna. Þetta áframhald að Herra einföldum Pale Ale sem hægt er að finna á síðunni líka. Heiðar Pale Ale vann 2. sæti í litla flokki bjórgerðarkeppni Fágunar 2015.

Ýttu hér til að sjá uppskrift að Heiðar Pale Ale
by helgibelgi
7. May 2015 19:30
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun
Replies: 34
Views: 95294

Re: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun

Við vorum að henda inn nýjum þætti og grein á síðuna okkar. Við förum létt yfir þrjár gerðir af brugggræjum og útskýrum hvernig þær virka. Þetta er bara svona til að gefa hugmyndir um hvað er hægt að gera (en það er hægt að gera svo miklu meira). Ef þú ert að spá í að byrja að brugga eða að hugsa um...
by helgibelgi
5. May 2015 20:29
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Hola!
Replies: 6
Views: 17783

Re: Hola!

Velkominn! :)
by helgibelgi
5. May 2015 11:46
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Árleg bruggkeppni og keppniskvöld Fágunar 9. maí 2015
Replies: 22
Views: 50122

Re: Árleg bruggkeppni og keppniskvöld Fágunar 9. maí 2015

Minni á að það er hægt að skila bjórum í keppnina til mín. Ég er á Mánagötunni nr. 9 í miðbænum.

Ég er líka á ferðinni framhjá Hveragerði og Selfoss bæði á miðvikudag og fimmtudag ef einhver býr þar (eða nálægt) og vill skila inn bjór. Hringdu þá bara í mig og við reddum þessu! (sími 8448909)
by helgibelgi
3. May 2015 13:16
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Lítill ísskápur
Replies: 6
Views: 7001

Re: [Óskast] Lítill ísskápur

Eyvindur wrote:Shiii... Hvenær opnar Góði á mánudögum?!
Virka daga: 12:00 - 18:00
Um helgar: Lokað
by helgibelgi
2. May 2015 16:25
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Lítill ísskápur
Replies: 6
Views: 7001

Re: [Óskast] Lítill ísskápur

ég sá lítinn ísskáp í góða hirðinum á miðvikudaginn... 6þús kall... kannski er hann farinn, en hver veit :)