Search found 769 matches

by helgibelgi
1. Dec 2014 06:28
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Spurning dagsins. Er þetta bruggtæki eða kaffivél?
Replies: 4
Views: 9936

Re: Spurning dagsins. Er þetta bruggtæki eða kaffivél?

Ég segi: jájá, þetta er bruggtæki ef þú vilt að þetta sé bruggtæki :mrgreen:
by helgibelgi
30. Nov 2014 00:39
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Shank fyrir krana
Replies: 6
Views: 9520

Re: [Óskast] Shank fyrir krana

karlp wrote:How short is the one you have? Do you only need one? I've got fairly long ones, I can probably swap one out for you? As long as your short one fits my fridge at least.
Kúl! Vantar reyndar 2 stykki. Gleymdi að taka það fram :P
by helgibelgi
29. Nov 2014 13:46
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Shank fyrir krana
Replies: 6
Views: 9520

[Óskast] Shank fyrir krana

Sælir Mig vantar 3-4 tommu shank fyrir krana. Það kom í ljós að shankurinn sem fylgdi með krönunum mínum er of stuttur fyrir verkið. Veit ekki hvað "shank" ætti að kallast á íslensku. Er að meina þetta hér: http://www.kegworks.com/media/catalog/product/cache/1/image/9df78eab33525d08d6e5fb8...
by helgibelgi
28. Nov 2014 06:32
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bruggdagur - Allir velkomnir að kíkja
Replies: 3
Views: 6944

Re: Bruggdagur - Allir velkomnir að kíkja

Af hverju heldurðu að það sé neminn sem er að klikka? Sýndi hann ekki rétt hitastig? Nemarnir sem fylgja ebay stýringum eru oft ekki hentugir fyrir vatn.. Ég á rosa fína hitanema, en þeir kosta 7000kr með fancy kapli. Reyndar var neminn ekki langt frá þeirri mælingu sem Thermapen mælirinn sýndi. Ég...
by helgibelgi
27. Nov 2014 19:10
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur 1 Desember, 2014 @ Hlemmur Square
Replies: 4
Views: 7631

Re: Mánaðarfundur 1 Desember, 2014 @ Hlemmur Square

karlp wrote:Yeah, Mine's been sitting in the fermenter for.... I'd have to check now, but if I'd bottled it on time, it would be ready now. As is.... nope :/
Setja á flöskur núna? Tilbúinn fyrir jól (mögulega)
by helgibelgi
27. Nov 2014 14:37
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bruggdagur - Allir velkomnir að kíkja
Replies: 3
Views: 6944

Re: Bruggdagur - Allir velkomnir að kíkja

Mig vantar líklega nýjan hitanema fyrir PID stýringuna mína. Allt í einu var meskingin komin upp í 74°C þegar target var sett á 66°C. Sem betur fer gerðist þetta seint í meskingunni, svo að ég hef litlar áhyggjur af nýtni. Ég er að nota einhvern voða basic nema sem fylgdi með stýringunni. Hefur einh...
by helgibelgi
27. Nov 2014 13:13
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bruggdagur - Allir velkomnir að kíkja
Replies: 3
Views: 6944

Bruggdagur - Allir velkomnir að kíkja

Var að meskja inn kornið rétt áðan. Planið er að gera Amerískan Pale Ale humlaðann með Mosaic humlum. Mjög byrjendavænn bjór. Ef þig langar að kíkja, þá er heimilisfangið Mánagata 9 - 105 RVK Síminn er 8448909. Reikna með að þetta standi til kl. 17-18 ca. Uppskriftin er: 4,05kg Pale Ale 300gr CaraMu...
by helgibelgi
27. Nov 2014 09:58
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur 1 Desember, 2014 @ Hlemmur Square
Replies: 4
Views: 7631

Re: Mánaðarfundur 1 Desember, 2014 @ Hlemmur Square

Spurning hvort jólabjórinn minn fyrir 2013 sé orðinn góður núna..
by helgibelgi
21. Nov 2014 00:36
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Mánagötu Súröl
Replies: 9
Views: 34609

Re: Mánagötu Súröl

Má ég styðja það líka?
by helgibelgi
18. Nov 2014 20:35
Forum: Uppskriftir
Topic: 3x66 Single Hop IPA
Replies: 2
Views: 5520

Re: 3x66 Single Hop IPA

Var þetta ekki örugglega sá IPA sem við fengum á Gorhátíðinni?

Ef svo er, get ég staðfest að þetta er solid bjór!
by helgibelgi
17. Nov 2014 17:55
Forum: Uppskriftir
Topic: Gummis Aprilbock (Austr)
Replies: 4
Views: 7913

Re: Gummis Aprilbock

Til hamingju aftur!

Mun klárlega brugga þennan bjór! Get staðfest að þetta er flottur bjór!
by helgibelgi
15. Nov 2014 17:51
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Komið þið sæl!
Replies: 4
Views: 10710

Re: Komið þið sæl!

Velkomin á spjallið Aniluks Næst var það "bitter" bjór úr "kitti", og hann fer væntanlega að verða drykkjarhæfur eftir um 2 vikur. Mér fannst hann ekki vera alveg nógu tær þegar hann fór í flöskurnar samkvæmt leiðbeiningum og velti nú fyrir mér hver ástæðan sé og hvort einhver gæ...
by helgibelgi
8. Nov 2014 11:20
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Pico-brugghúsið mitt (minna en nano)
Replies: 3
Views: 7893

Re: Pico-brugghúsið mitt (minna en nano)

Ótrúlega gaman að sjá að Fortíðar-Helgi lét plássleysi ekki koma í veg fyrir að missa sig í brugginu.

Djöfull myndi ég ekki nenna svona litlu plássi núna! :lol:
by helgibelgi
8. Nov 2014 11:08
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Seinustu 5 bjórar
Replies: 4
Views: 10308

Re: Seinustu 5 bjórar

Skemmtileg hugmynd með jóladagatalið, gæti nýtt mér hana fyrir þessi eða næstu jól.
by helgibelgi
3. Nov 2014 22:48
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Sælir meistarar!
Replies: 3
Views: 10209

Re: Sælir meistarar!

Velkominn á spjallið, kæri vinur! :beer:

p.s. þessi maður skuldar mér marga tugi lítra af bjór!
by helgibelgi
27. Oct 2014 06:22
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Counter Flow Chiller (CFC)
Replies: 4
Views: 6307

Re: Counter Flow Chiller (CFC)

Sweet!

Lítur vel út!
by helgibelgi
26. Oct 2014 19:18
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Mánagötu Súröl
Replies: 9
Views: 34609

Re: Mánagötu Súröl

Já, hann er heldur dökkur eins og þú sagðir gæti orðið. Ég lendi oft í þessu með BeerSmith líka og er farinn að helminga allar svona dökkar special Weierman korn viðbætur. Það er eins og Weirman pakkinn í BeerSmith hafi hreinlega allt of lág litargildi, eða þá BS bara reikni rangt. Annars lítur þet...
by helgibelgi
26. Oct 2014 18:30
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Mánagötu Súröl
Replies: 9
Views: 34609

Mánagötu Súröl

Afrakstur dagsins er fyrsta súröl mánagötunnar! Michael Tonsmeire hvatti mig til þess að leggja í einn súrann í upphafi í bókinni sinni, American Sour Beers. Ég fylgdi leiðbeiningunum hans með uppskriftina, hann gefur ákveðin ramma sem uppskriftin þarf að uppfylla. [EDIT: ákvað að henda inn þessum r...
by helgibelgi
25. Oct 2014 11:52
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Haugen-Gruppen ehf Vísindaferð - 24 okt, kl 1700
Replies: 13
Views: 22884

Re: Haugen-Gruppen ehf Vísindaferð - 24 okt, kl 1700

Takk fyrir mig, þetta var mjög skemmtileg heimsókn!

Gaman að komast að því hvað ég er lélegur í því að greina í sundur ljósan lager
by helgibelgi
17. Oct 2014 06:33
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggþvottavélin tekin í gegn
Replies: 28
Views: 67079

Re: Bruggþvottavélin tekin í gegn

Asbestið er gott, Potturinn er kominn í sundur, pípulagnirnar eru orðnar ansi morknar og það er aðalástæðan fyrir þvi að losa allt í sundur. Ætla að nýta tækifærið og bæta við elementi og reyna að þétta hann betur að ofan, virðist vera sem lekið hafi uppfyrir pottinn nokkrum sinnum. https://plus.go...
by helgibelgi
15. Oct 2014 07:32
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Brenndur virktur
Replies: 9
Views: 13545

Re: Brenndur virktur

Hvaða gardínuefni var þetta sem þú notaðir? Svona til að vara aðra við :)
by helgibelgi
14. Oct 2014 06:36
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Halló heimur
Replies: 3
Views: 8703

Re: Halló heimur

Velkominn Árni

Hvernig græjur ertu með? :P
by helgibelgi
13. Oct 2014 16:53
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggþvottavélin tekin í gegn
Replies: 28
Views: 67079

Re: Bruggþvottavélin tekin í gegn

Þegar þú skiptir út asbestinu hvar fékkstu þetta "nýtískulega" efni???? er einmitt búinn að taka asbestið í burtu úr mínum pott og er að skipta um pípulagnir. Held að það sé betra að setja eitthvað annað en asbest allavegana. Ég fékk það í Fossberg ( sjá hér ) Hvað er planið hjá þér með þ...
by helgibelgi
11. Oct 2014 00:07
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Hvar fæ ég growler?
Replies: 1
Views: 3995

Re: Hvar fæ ég growler?

Getur athugað í Góða Hirðinn. Getur stundum fengið gler carboy þar sem stundum hafa skrúftappa = growler. Þeir eru samt oftast 1 gallon eða 5 lítra þar.