Search found 254 matches

by gosi
4. Jul 2013 13:23
Forum: Fagaðilar
Topic: Brew.is - Pöntun á corny bjórkútum - Deadline: 22. apríl
Replies: 48
Views: 73418

Re: Brew.is - Pöntun á corny bjórkútum - Deadline: 22. apríl

Ég er alveg strand með það hvort ég ætti að velja mér 5kg eða 2.5kg. Keypti tvo kúta en ég er ekki viss hvað ég ætti að fá mér.
Einhverjar hugmyndir?
by gosi
21. May 2013 09:31
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Dr Smurto's Golden Ale
Replies: 18
Views: 25114

Re: Dr Smurto's Golden Ale

Njóttu vel :D
by gosi
21. May 2013 08:13
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Dr Smurto's Golden Ale
Replies: 18
Views: 25114

Re: Dr Smurto's Golden Ale

Gerjunarhitinn var líka heldur hár, ca 24 gráður.
by gosi
20. May 2013 21:40
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Dr Smurto's Golden Ale
Replies: 18
Views: 25114

Re: Dr Smurto's Golden Ale

Ég held að það hafi komist smá sýking í hann eða eitthvað. Hann var hálffunky á bragðið. Hann var ágætur fyrst en varð svo verri með tímanum. Ég geri hann kannski aftur. Mig langar að smakka hann án sýkingar :D Eins og ég skrifaði þá hefur hann fengið mjög góðar viðtökur svo það hlýtur að þýða eitth...
by gosi
16. May 2013 12:13
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gamlir humlar
Replies: 3
Views: 3020

Re: Gamlir humlar

Þeir eru í pokum með smellulás og í ísboxi. Ekki vacuum pakkaðir.
Æjæj, ég sem á svo mikið af þeim. Af hverju ekki þurrhumlun eða late
addition?
by gosi
16. May 2013 09:40
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gamlir humlar
Replies: 3
Views: 3020

Gamlir humlar

Ég á humla sem eru búnir að vera í frysti í um 1.5 ár.
Held að þeir séu búnir að missa AA% en var að spá, eru þeir búnir að
missa allt bragð og lykt? Gæti ég notað þá til að þurrhumla?
Á slatta og ég tími ekki að henda þeim.
by gosi
11. May 2013 02:05
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Einfaldir límmiðar á flösku
Replies: 9
Views: 8674

Re: Einfaldir límmiðar á flösku

Flottur þessi til hægri. Ertu að nota sama template nema án hálsins? Þeas með beygjunni yfir 1?
by gosi
27. Apr 2013 23:59
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hærri BIAB nýtni með skolun?
Replies: 4
Views: 5716

Re: Hærri BIAB nýtni með skolun?

Ég set 3L minna í meskinguna mína og skola með þeim með ca 77 gráðu heitu vatni. Fæ 79% nýtni. Ef Beersmith segir að ég eigi að meskja með 33L þá dreg ég 3L af. Síðan meski ég í 30L og á meðan hita ég 3L upp í 77c og set sigti úr Ikea ofan á fötu. Eftir meskingu dreg ég pokann upp, set hann á sigtið...
by gosi
17. Apr 2013 17:40
Forum: Fagaðilar
Topic: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!
Replies: 50
Views: 73655

Re: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!

Fann kútana sem eru á myndinni frá hrafnkeli á youtube
by gosi
13. Apr 2013 11:30
Forum: Fagaðilar
Topic: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!
Replies: 50
Views: 73655

Re: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!

Þeir sem vilja bara tvo kúta taka þeir þá þetta http://stores.kegconnection.com/Detail.bok?no=464 ? Svo er ég að pæla aðeins. Þeir sem hafa ekki ísskáp akkúrat í augnablikinu, geta þeir sett kegginn út og leyft honum að kólna þar, sett svo gas í hann eins og þarf og leyft honum að vera síðan svoleið...
by gosi
27. Mar 2013 20:45
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: 5L tilrauna ílát.
Replies: 5
Views: 5097

Re: 5L tilrauna ílát.

Ég sá ekki alls fyrir löngu í Góða hirðinum 2 flöskur, í hillu vinstra megin við innganginn,
sem eru stærri en gallon. Gæti trúað því að þær séu 5L.
Held að þær hafi ekki kostað mikið.
by gosi
15. Mar 2013 19:09
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Centennial Blonde
Replies: 7
Views: 8815

Re: Centennial Blonde

Það er gott að vita þetta.

Ég þakka þér fyrir frábær svör. :)
by gosi
15. Mar 2013 14:45
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Centennial Blonde
Replies: 7
Views: 8815

Re: Centennial Blonde

Hefur það áhrif að meskja lengur? Notaði nefnilega joð til prófunar og vökvinn varð ekki blár.
Er þá í lagi að meskja lengur ef maður vill, með sama hitastig? Breytir það einhverri lokaniðurstöðu?
En annars var gerjunarhitastigið í kringum 17-19c.
by gosi
15. Mar 2013 09:35
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Centennial Blonde
Replies: 7
Views: 8815

Re: Centennial Blonde

Núnú, þar fór í verra . Upprunalega uppskriftin var nefnilega með Nottingham. Ég held samt að hann verði ekki verri fyrir því. Kannski aðeins sætari eða hvað. Hef nefnilega prófað þessa í gallon uppskrift með Nottingham og hún smakkaðist ansi vel. Svona upp á framtíðina, er hægt að gera eitthvað í þ...
by gosi
15. Mar 2013 08:45
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Centennial Blonde
Replies: 7
Views: 8815

Re: Centennial Blonde

Endaði svolítið hærra en ég bjóst við, 1.014. Veit ekki hvernig það mun
smakkast þegar gosið er komið. Ég fékk þó 20L sem er nokkuð gott.

Mér finnst það svolítið skrýtið því ég var nýbúinn að stilla mælinn og hann sýndi
100c við suðu og 0c við frost. Meskjaði við 66c.
by gosi
10. Mar 2013 22:02
Forum: Matur
Topic: Reykofn - smíði eða reynsla?
Replies: 13
Views: 43315

Re: Reykofn - smíði eða reynsla?

Er það ekki vítissódi. Ætli hann fáist lengur.
by gosi
3. Mar 2013 09:41
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Centennial Blonde
Replies: 7
Views: 8815

Centennial Blonde

Gerði þessa uppskrift í gær. Prófaði nýju græjurnar og þær virkuðu mjög vel. Þvílíkur munur að hafa þetta í boxi og plug&play. Pre-boil gaf 1.041 og post-boil gaf 1.049. Fengum 23L í tunnu. Nú býður maður bara spenntur. Recipe: Centennial Blonde Brewer: Gosi Asst Brewer: Style: Blonde Ale TYPE: ...
by gosi
26. Feb 2013 09:09
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Stýriboxið mitt
Replies: 11
Views: 18662

Re: Stýriboxið mitt

Var að setja inn myndir á síðu 1. Kassinn er tilbúinn svo ég best viti.
by gosi
22. Feb 2013 22:53
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Stýriboxið mitt
Replies: 11
Views: 18662

Re: Stýriboxið mitt

Annars smá pæling með rofana hjá þér, afhverju notaðir þú ekkki rofana til að rjúfa stýristrauminn inn á SSR-in í staðin fyrir að rjúfa 230V pólinn sem kemur frá relay-inu? Eins og mér sýnist þetta vera tengt hjá þér þá er relay-ið alltaf að switcha on/off og þú alltaf með 230V on/off á tökkunum og...
by gosi
22. Feb 2013 20:04
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Stýriboxið mitt
Replies: 11
Views: 18662

Re: Stýriboxið mitt

Jebbs, fór í dag að kaupa viftu og klippti á vírana á henni. Komst svo að því að ég fékk vitlausa viftu.
Nota hana bara í stirplate þegar ég geri það.

Annars var ég að uppfæra listann minn fyrir ofan.
by gosi
22. Feb 2013 00:39
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Stýriboxið mitt
Replies: 11
Views: 18662

Re: Stýriboxið mitt

Jú, það kemur. En annars vantar mig bara viftu. Kassinn verður ekki notaður fyrr.
by gosi
22. Feb 2013 00:24
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Stýriboxið mitt
Replies: 11
Views: 18662

Re: Stýriboxið mitt

Og fleiri
by gosi
22. Feb 2013 00:22
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Stýriboxið mitt
Replies: 11
Views: 18662

Re: Stýriboxið mitt

Jæja, nú koma nokkrar myndir
by gosi
20. Feb 2013 16:13
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Stýriboxið mitt
Replies: 11
Views: 18662

Stýriboxið mitt

Sælt veri fólkið Persónulega finnst mér vanta svolítið hér á spjallið almennilegar myndir og upplýsingar um íhluti fyrir bruggið hér á Fágun. Sem dæmi má nefna er fólk hrætt við tölur og almennar upplýsingar um íhlutina sína. Ég ákvað því að setja hér inn allt sem ég hef keypt fyrir stýringuna mína,...
by gosi
19. Feb 2013 15:04
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Afgösun á víni
Replies: 3
Views: 10006

Re: Afgösun á víni

Getur glerkútur ekki sprungið ef of mikið vacuum er í gangi?