Search found 2278 matches

by Eyvindur
13. May 2015 11:33
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Einhver sem þarf að losna við humlaplöntu/rót?
Replies: 4
Views: 8025

Re: Einhver sem þarf að losna við humlaplöntu/rót?

Ég keypti Northern Brewer fyrir nokkrum árum í Garðheimum. Tókst að drepa hana, því miður. Engin uppskera fyrsta árið - gæti hafa verið karlplanta, en þó spurði ég og var fullvissaður um að þetta væri kerling.
by Eyvindur
7. May 2015 12:49
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Þurrhumlun á kút
Replies: 4
Views: 7698

Re: Þurrhumlun á kút

Þangað til að bjórinn er búinn.
by Eyvindur
7. May 2015 08:52
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: FG 1.000 ?
Replies: 5
Views: 9577

Re: FG 1.000 ?

Hvaða ger notaðirðu? Hvert er hitastigið á mælisýninu? Það er alveg inni í myndinni að bjór fari svona lágt þótt hann sé ekki sýktur, og sum ger eru þekkt fyrir þetta (til dæmis Belle Saison, sem endar alltaf í kringum 1.000 hjá mér). Þú ert með mjög lágan meskihita og lágt OG, sem er sennilega ástæ...
by Eyvindur
5. May 2015 12:02
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjór á plastbrúsa
Replies: 6
Views: 8260

Re: Bjór á plastbrúsa

Ef þú ætlar hvort sem er að bíða í 1-2 vikur, af hverju þá ekki bara að nota sykur?

Og annað: Ertu að tala um að nota gosflöskur, ekki plastbrúsa?
by Eyvindur
5. May 2015 11:03
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjór á plastbrúsa
Replies: 6
Views: 8260

Re: Bjór á plastbrúsa

Þetta ætti að vera hægt, en aldrei öðruvísi en með náttúrulegri kolsýru, held ég. Ég held að það yrði alltof mikil hætta á að sprengja þetta í tætlur með kolsýrukút.
by Eyvindur
4. May 2015 23:54
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Þurrhumlun á kút
Replies: 4
Views: 7698

Re: Þurrhumlun á kút

Ég hef notað nælonsokka. Sauð þá í drasl og þeir virkuðu ágætlega. Sérstakur poki væri samt eflaust sniðugri hugmynd. ;)
by Eyvindur
2. May 2015 19:43
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Lítill ísskápur
Replies: 6
Views: 6998

Re: [Óskast] Lítill ísskápur

Shiii... Hvenær opnar Góði á mánudögum?!
by Eyvindur
2. May 2015 11:23
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Lítill ísskápur
Replies: 6
Views: 6998

Re: [Óskast] Lítill ísskápur

„Auglýsingin er ekki lengur til staðar“ :(
by Eyvindur
27. Apr 2015 16:40
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Merkingar á pott, mælistiku eða sleif?
Replies: 3
Views: 6901

Re: Merkingar á pott, mælistiku eða sleif?

Ég hef rispað í plastsleifar, og það hefur dugað ágætlega, þangað til að falski botninn minn svignaði aðeins og ég gat ekki lengur treyst sleifinni. Held að penni sé útilokuð leið (allavega aldrei heyrt um penna sem gæti gagnast í svona - leiðréttið mig ef mér skjöplast). Ég myndi rispa í plast eða ...
by Eyvindur
27. Apr 2015 09:51
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Lítill ísskápur
Replies: 6
Views: 6998

[Óskast] Lítill ísskápur

Ég er að minnka við mig í öllu, og nú þarf ég að komast í lítinn ísskáp (án frystihólfs) til að hafa sem kegerator. Það vill víst ekki svo til að einhver lumi á slíkum?
by Eyvindur
27. Apr 2015 09:19
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: No chill?
Replies: 4
Views: 10911

Re: No chill?

Hugsa að ég prófi til að byrja með að gera þetta eins og menn mæla með - að aðlaga humlana bara að hægari kælingu. Þetta býður óneitanlega upp á möguleika í humlun. Mér finnst reyndar alls ekki slæm tilhugsun að slíta bruggdaginn í sundur. Losna við að sótthreinsa fötu á meðan ég er að sjóða og það ...
by Eyvindur
27. Apr 2015 08:51
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til sölu] Krómkranar + shankar
Replies: 2
Views: 4085

Re: [Til sölu] Krómkranar + shankar

Já, það er séns. :)
by Eyvindur
26. Apr 2015 14:49
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til sölu] Krómkranar + shankar
Replies: 2
Views: 4085

[Til sölu] Krómkranar + shankar

Er með þrjá krana, tilbúna til að setja upp í kegerator eða keezer (semsagt með áföstum, löngum shönkum).

Fara á 4.000 kall stykkið.
by Eyvindur
26. Apr 2015 13:58
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til sölu] Plate chiller
Replies: 0
Views: 4103

[Til sölu] Plate chiller

Er að flytja í íbúð þar sem ég hef ekki aðstæður til að tengja plate chillerinn minn (neyðist til að skipta yfir í no chill, sýnist mér), þannig að ég hef ákveðið að selja varmaskiptinn minn. Þetta er fínn, 20 plötu kælir, virkar stórvel. Ekkert rosalega mikið notaður, og ég hef alltaf passað rosale...
by Eyvindur
26. Apr 2015 13:57
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til sölu] 72l bruggpottur með fölskum botni og hitaelementi
Replies: 2
Views: 6493

[Til sölu] 72l bruggpottur með fölskum botni og hitaelementi

Ég er að flytja og þarf að minnka umfangið á brugginu aðeins. En þú getur grætt á því, því ég þarf að koma stóru græjunum mínum í verð. Ég er með 72l pott með glænýju 5500W elementi (skipti um það og hef bruggað tvisvar síðan), fölskum botni og 1/2" krana. Potturinn er eins og sá sem kostar 35....
by Eyvindur
24. Apr 2015 23:53
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: No chill?
Replies: 4
Views: 10911

No chill?

Er einhver hér að nota no-chill aðferðina? Þ.e.a.s. að setja virtinn í brúsa, lofttæma og láta kólna sjálfan á löngum tíma? Getur einhver deilt reynslu sinni?
by Eyvindur
24. Apr 2015 17:22
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Þýðing á hugtakinu craft beer?
Replies: 17
Views: 27834

Re: Þýðing á hugtakinu craft beer?

Sælkerabjór er klárlega málið. I approve.
by Eyvindur
24. Apr 2015 01:03
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Þýðing á hugtakinu craft beer?
Replies: 17
Views: 27834

Re: Þýðing á hugtakinu craft beer?

Annað orð yfir craft er listiðn.

Hvað með listbjór?
by Eyvindur
23. Apr 2015 16:34
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Þýðing á hugtakinu craft beer?
Replies: 17
Views: 27834

Re: Þýðing á hugtakinu craft beer?

Ég hef heyrt handverksbjór áður. Ekki mjög fallegt orð, finnst mér, en ég veit ekki hvort það er til neitt sem er meira lýsandi. Eitt af þessum vandræðahugtökum sem er erfitt að færa almennilega í orð á íslensku.
by Eyvindur
21. Apr 2015 23:43
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hitastig eftir bottlun
Replies: 8
Views: 12525

Re: Hitastig eftir bottlun

Það er ekki allt dautt eftir fjórar vikur, það er alveg á hreinu. Það er alls ekki vitlaust að hrista aðeins. Hvað er langt síðan hinn fór á flöskur? Hvað áttu við með „verksmiðjubjór“? Margir bjórar út í búð eru meira kolsýrðir en þetta sem við erum að gera. Við miðum vanalega við 2,5 (veit ekki hv...
by Eyvindur
21. Apr 2015 23:12
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Brúðkaupsöl - vantar ráðleggingar
Replies: 12
Views: 26798

Re: Brúðkaupsöl - vantar ráðleggingar

Ég myndi miklu frekar nota CSIII, í litlu magni, ef þú vilt fá þurran bjór. Carared gefur miklu meiri maltkarakter, sem mér skilst að þú sért ekki að leita að. Það er rétt að CSIII er oft notað í svarta bjóra, en ef þú minnkar bara magnið færðu rauðan lit. Bjórhugbúnaður getur hjálpað þér að finna r...
by Eyvindur
21. Apr 2015 23:08
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hitastig eftir bottlun
Replies: 8
Views: 12525

Re: Hitastig eftir bottlun

Nei, þetta er ekki of lágt hitastig.

Ég hef séð haus á flötum bjór. Það var hveitibjór. Ertu með hveiti eða eitthvað annað höfuðaukandi í þessu?

Ertu örugglega að setja rétt magn af sykri við átöppun?
by Eyvindur
21. Apr 2015 23:07
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: "Somersby" fyrir frúnna ?
Replies: 4
Views: 26973

Re: "Somersby" fyrir frúnna ?

Þú færð því miður ekki hráefni í almennilegan cider á Íslandi. Menn hafa gerjað eplasafa, með misjöfnum árangri, en það verður ekki alvöru cider. Ég fann einu sinni eitthvað sírópskitt til að búa til cider (í Europris sálugu), og hann varð gallsúr (hefði kannski getað sætt hann með einhverjum hætti,...
by Eyvindur
21. Apr 2015 14:38
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Brúðkaupsöl - vantar ráðleggingar
Replies: 12
Views: 26798

Re: Brúðkaupsöl - vantar ráðleggingar

Ég myndi meskja kaldar - 66°C er mitt standard hitastig fyrir þurra bjóra. Og ef ég væri að gera þetta (því ég vil oftast hafa bjórinn minn þurrari en bein) myndi ég sleppa Carahell - mögulega bæta við aðeins meira grunnmalti á móti.

Annars lúkkar þetta vel.
by Eyvindur
21. Apr 2015 13:33
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Stýribox fyrir BIAB og Sous Vide
Replies: 4
Views: 11632

Re: Stýribox fyrir BIAB og Sous Vide

Þetta er geðveikt spennandi. Fékkstu eitthvað í þetta hérlendis, eða þurftirðu að panta allt frá útlöndum?