Search found 2278 matches

by Eyvindur
21. Apr 2015 12:23
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Brúðkaupsöl - vantar ráðleggingar
Replies: 12
Views: 26800

Re: Brúðkaupsöl - vantar ráðleggingar

Ef þú vilt hafa hann þurran og rauðan mæli ég með því að nota grunn að einhverjum þurrum IPA og bæta bara smá Carafa Special III út í (er ekki með reikni til að sjá nákvæmlega hversu mikið - ertu með BeerSmith eða eitthvað álíka tól?). Þú gætir notað uppskriftina sem Siggi er með þarna, en mér sýnis...
by Eyvindur
21. Apr 2015 09:03
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Falskur botn
Replies: 5
Views: 11479

Re: Falskur botn

Um að gera að setja fleiri bolta en færri, til öryggis.
by Eyvindur
21. Apr 2015 09:02
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gervarpið - njótið bjórs í eyrunum ..
Replies: 29
Views: 64337

Re: Gervarpið - njótið bjórs í eyrunum ..

Við erum með það. Virkar þetta ekki?

http://hladvarp.is/hladvarp/gervarpid/feed/" onclick="window.open(this.href);return false;
by Eyvindur
19. Apr 2015 10:00
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Falskur botn
Replies: 5
Views: 11479

Re: Falskur botn

Þetta er þekkt, en mér skilst að þetta bogni auðveldlega undan þyngdinni. Þú gætir þurft að styrkja þetta eitthvað.
by Eyvindur
9. Apr 2015 17:50
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Þurrhumlunarpælingar
Replies: 16
Views: 27557

Re: Þurrhumlunarpælingar

Nylonsokkar virka líka. ;)
by Eyvindur
9. Apr 2015 17:47
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kaffi í porter
Replies: 6
Views: 10510

Re: Kaffi í porter

Það besta sem ég hef gert var þegar við kældum virtinn niður í 90°C og settum þá 150 grömm (minnir mig) af kaffi (í 40l) og létum standa í 10 mínútur, héldum þá áfram að kæla og tókum kaffið úr (notuðum humlapoka). Það var intense kaffibragð sem kom hrikalega vel út í þessum porter. Mjög gott.
by Eyvindur
4. Apr 2015 21:08
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Miðaföndur
Replies: 15
Views: 41955

Re: Miðaföndur

Ég hef notað límstifti með góðum árangri. Ekkert mál að ná miðunum af, lítið subb, ekki blautt...
by Eyvindur
3. Apr 2015 20:54
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Miðaföndur
Replies: 15
Views: 41955

Re: Miðaföndur

Geggjaður miði, btw.
by Eyvindur
3. Apr 2015 20:53
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Miðaföndur
Replies: 15
Views: 41955

Re: Miðaföndur

Þegar þú gerir einhvern imperial bjór verður sá klárlega að heita Keisarakonungur.
by Eyvindur
3. Apr 2015 18:59
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Lekur picnic krani
Replies: 9
Views: 18092

Re: Lekur picnic krani

Picnic kranar eru náttúrulega hannaðir fyrir mjög lágan þrýsting. Ég myndi ekki hafa svoleiðis tengt nema rétt á meðan hann er í notkun, prívat og persónulega.
by Eyvindur
31. Mar 2015 16:59
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Halló halló!!
Replies: 13
Views: 31314

Re: Halló halló!!

Verkfæralagerinn klikkar aldrei. ;)
by Eyvindur
28. Mar 2015 18:53
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Cold crashing
Replies: 6
Views: 7912

Re: Cold crashing

Jújú, svona eins og eitt glas. Mín reynsla er sú að það er alltaf eitthvað, hvort sem er.
by Eyvindur
28. Mar 2015 13:02
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Cold crashing
Replies: 6
Views: 7912

Re: Cold crashing

Ég kæli reyndar líka mjög oft bara í kútnum. Finnst það einfaldara.
by Eyvindur
27. Mar 2015 11:54
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Cold crashing
Replies: 6
Views: 7912

Re: Cold crashing

Tvær vikur *ættu* að vera nóg, en maður veit aldrei. Betra að vera öruggur og taka gravity mælingu. Það er í lagi að kæla í gerjunarfötunni. Sumir vilja reyndar meina að maður eigi aldrei að beinlínis cold crasha - maður eigi að kæla smátt og smátt á nokkrum dögum. Til þess þarf náttúrulega hitastýr...
by Eyvindur
26. Mar 2015 11:25
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Halló halló!!
Replies: 13
Views: 31314

Re: Halló halló!!

Held að http://www.brewinabag.com/" onclick="window.open(this.href);return false; sé með talíuvæna poka.
by Eyvindur
26. Mar 2015 11:21
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Surtur nr. 15 - 2013 árg.
Replies: 3
Views: 10089

Re: Surtur nr. 15 - 2013 árg.

Lyklaborð eru áberandi verri drykkjarílát en glös.
by Eyvindur
26. Mar 2015 11:21
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun
Replies: 34
Views: 95236

Re: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun

Endilega íslenskið allt. Annað er aumingjaskapur. ;)
by Eyvindur
26. Mar 2015 07:57
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Halló halló!!
Replies: 13
Views: 31314

Re: Halló halló!!

Lyfti pokanum. Fékk extra fancy poka hjá Kela með lykkjum til að hengja á krókinn. Veit ekki hvort slíkt er ennþá í boði (tímafrekur andskoti), en það eru þá staðir erlendis sem bjóða allskonar.
by Eyvindur
26. Mar 2015 07:55
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun
Replies: 34
Views: 95236

Re: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun

Pokabrugg hljómar ágætlega. Eins og pokahlaup. I approve.
by Eyvindur
25. Mar 2015 09:02
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Halló halló!!
Replies: 13
Views: 31314

Re: Halló halló!!

Ég fékk fjórfalda trissu í Verkfæralagernum fyrir ca. ári síðan. Kostaði sáralítið og hefur gagnast yndislega - ekkert mál að lyfta pokanum upp úr (að vísu bara með 72l pott, en þúst...).
by Eyvindur
22. Mar 2015 09:02
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Austr
Replies: 4
Views: 13799

Re: Austr

Virkilega skemmtilegur bjór. Vel gert.

:skal:
by Eyvindur
18. Mar 2015 08:34
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Kaup erlendis frá - shopUSA?
Replies: 4
Views: 8186

Re: Kaup erlendis frá - shopUSA?

Pantanir frá BNA enda alltaf á því að verða mjög dýrar. Ég pantaði nokkrum sinnum í gegnum ShopUSA þegar ég var nýbyrjaður (og enginn var að selja neitt hérna heima). Orðum þetta svona: Bjórinn minn var oft dýrari en í ríkinu. Ég hef aldrei séð neina leið til að fá þetta ódýrara en hjá Brew.is, TBH....
by Eyvindur
12. Mar 2015 10:12
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Kælibox
Replies: 25
Views: 82524

Re: Kælibox

Eða svefnpoka. Ég hef notað slíkt með góðum árangri.
by Eyvindur
11. Mar 2015 13:46
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Spurning varðandi ger og loftlás
Replies: 9
Views: 9328

Re: Spurning varðandi ger og loftlás

Svarið við öllum spurningum: Skiptir engu. Jú, ok. Best að hrista sem allra mest. Algjör óþarfi að vera með heilan tappa. Bara sótthreinsa á þér fingur (með spritti eða joðófór) og halda fyrir gatið í tappanum. Ég hristi yfirleitt áður en ég set gerið út í, en það skiptir engu máli. Þumalputtareglan...