Search found 124 matches

by Sigurjón
21. Mar 2015 21:49
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Austr
Replies: 4
Views: 13702

Re: Austr

Takk fyrir það!
Ég held svei mér þá að það verði bráðlega á döfunni að gera þennan.
by Sigurjón
19. Mar 2015 09:42
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Lítill kælir í kegerator
Replies: 7
Views: 14453

Re: Lítill kælir í kegerator

Ahh, ég skil. Ætli það sé ekki bara best að mæta á svæðið með málband og taka innanmál.
by Sigurjón
19. Mar 2015 09:10
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Lítill kælir í kegerator
Replies: 7
Views: 14453

Lítill kælir í kegerator

Fann lítinn kæli á fínu verði. Frábært fyrir þá sem vilja byrja smátt og stækka smám saman við sig. Ætli maður komi ekki inn tveim kútum í þennan? Eða hvað haldið þið?

http://www.rafha.is/product/ks-102-1rva ... i-bordhaed" onclick="window.open(this.href);return false;
by Sigurjón
17. Mar 2015 12:37
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Kaup erlendis frá - shopUSA?
Replies: 4
Views: 8184

Kaup erlendis frá - shopUSA?

Er að velta fyrir mér hagkvæmustu leiðinni til að verða mér úti um hitt og þetta fyrir bruggunina og kútasystem. Hafið þið verið að kaupa mikið erlendis frá? Vegur sendingarkostnaðurinn ekki mjög þungt, eða eruð þið að nota shopUSA eða eitthvað álíka? Margir staðir senda frítt innan Bandaríkjanna sv...
by Sigurjón
17. Mar 2015 08:18
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Fyrsta lögn
Replies: 8
Views: 21970

Re: Fyrsta lögn

Já, ég kíkti aftur í gærkvöldi og þá var farið að bubbla aðeins betur svo ég hef ekki eins miklar áhyggjur. Ég ætla að láta þetta alveg vera þangað til að gerjunin er búin eftir 9-10 daga. Ég setti fyrir opna gluggann svo það ætti að vera um 17-19 gráður núna. Rörið út er alveg að svínvirka. Ég finn...
by Sigurjón
16. Mar 2015 11:24
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvar er best að fá stórt sigti og trekt?
Replies: 5
Views: 7672

Re: Hvar er best að fá stórt sigti og trekt?

IKEA er með fín sigti í stærri kantinum. Keypti mér eitt þar núna um helgina.
by Sigurjón
16. Mar 2015 09:58
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Fyrsta lögn
Replies: 8
Views: 21970

Re: Fyrsta lögn

Jæja, kíkti á fötuna í morgun.
Það er eitthvað að gerast en ég væri alveg til í að það væri meira í gangi. Rokið hefur kælt geymsluna aðeins svo það er sennilega vandamálið. Ég ætla að þétta gluggann í kvöld og þá ætti hitastigið að hækka aðeins.
by Sigurjón
15. Mar 2015 22:16
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Fyrsta lögn
Replies: 8
Views: 21970

Fyrsta lögn

Ég gat loksins sett í fyrstu lögnina mína í dag. Þetta var Bee Cave sem fylgdi með startpakkanum frá brew.is Ég klikkaði á að mæla sykurinn eftir meskinguna, en ég var í 1042 eftir suðuna sem mér finnst frekar lítið. Vonandi verður eitthvað áfengi úr þessu. Aðstæðurnar til að brugga eru ekki æðisleg...
by Sigurjón
14. Mar 2015 23:55
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hvar finn ég efni í kælispíral?
Replies: 17
Views: 39129

Re: Hvar finn ég efni í kælispíral?

Nákvæmlega!
Ég hefði keypt hjá þér ef það hefði verið opið í gær ;)
Annars var bara gaman að föndra þetta.
by Sigurjón
14. Mar 2015 19:28
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hvar finn ég efni í kælispíral?
Replies: 17
Views: 39129

Re: Hvar finn ég efni í kælispíral?

Þetta er 10mm og var sko ekki gefins. 1100 kall meterinn.
by Sigurjón
14. Mar 2015 15:07
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hvar finn ég efni í kælispíral?
Replies: 17
Views: 39129

Re: Hvar finn ég efni í kælispíral?

Ég notaði 10 metra. Sennilega mun meira en ég þurfti, en ég er allavega þá bara future proof til að stækka við mig ;)

Svo var ég að prufa kvikindið og engin leki. Mjög sáttur bara.
by Sigurjón
13. Mar 2015 22:40
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Steðji Dökkur - Alt frá Þýskalandi
Replies: 8
Views: 24420

Re: Steðji Dökkur - Alt frá Þýskalandi

Er að smakka þennan núna. Svona lala, ef það...
by Sigurjón
13. Mar 2015 22:37
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hvar finn ég efni í kælispíral?
Replies: 17
Views: 39129

Re: Hvar finn ég efni í kælispíral?

Afrakstur kvöldsinns.
Ég þarf bara að taka lokunina af og setja slöngurnar upp á endana.
Notaði pott til að hringa koparinn utan um og þetta var mun auðveldara en ég hélt.
Núna er allt að verða tilbúið í lögn sem verður vonandi annað kvöld.
by Sigurjón
13. Mar 2015 21:02
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Austr
Replies: 4
Views: 13702

Austr

Keypti Austr í dag og er að smakka.
Helvíti góður bjór sem ber alls ekki með sér að vera í stærri kantinum.
Ég vona að það seljist vel af þessum!
by Sigurjón
13. Mar 2015 20:56
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hvar finn ég efni í kælispíral?
Replies: 17
Views: 39129

Re: Hvar finn ég efni í kælispíral?

Fékk rörið hjá Vörukaup í dag. Er að fara að massa spíralinn í kvöld!
by Sigurjón
13. Mar 2015 14:53
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hvar finn ég efni í kælispíral?
Replies: 17
Views: 39129

Re: Hvar finn ég efni í kælispíral?

Ég hringdi í efnissöluna og þeir sögðust vera hættir að selja í metravís. Þeir væru bara með 50 metra rúllur.
Þeir bentu mér hins vegar á Vörukaup sem selja í metrum ef þess er óskað.
by Sigurjón
13. Mar 2015 13:40
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hvar finn ég efni í kælispíral?
Replies: 17
Views: 39129

Re: Hvar finn ég efni í kælispíral?

Svekkelsi er það.
by Sigurjón
13. Mar 2015 12:59
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hvar finn ég efni í kælispíral?
Replies: 17
Views: 39129

Re: Hvar finn ég efni í kælispíral?

Þá hef ég bara lennt á einhverjum letihaug því ég fór á staðinn...
by Sigurjón
13. Mar 2015 11:50
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hvar finn ég efni í kælispíral?
Replies: 17
Views: 39129

Hvar finn ég efni í kælispíral?

Veit einhver hvar hægt er að kaupa mjúk kopar rör í metratali? Ég ætlaði að græja kælispíral, en veit ekki hvar hægt er að nálgast kopar rörin. Ekki til í Byko eða Húsasmiðjunni. Ég tékkaði á Efnissölu GE Jóhannessonar, en þar er bara selt í heilum rúllum og það er aðeins meira en ég þarf. Ég veit a...
by Sigurjón
11. Mar 2015 09:18
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Kælibox
Replies: 25
Views: 82332

Re: Kælibox

Nú? Ég heĺt að fólk væri að meskja í kæliboxum einmitt til þess að halda hitastiginu, og svo til að ná kannski aðeins betri nýtingu. Ég sé allavega fram á að vera alltaf að kveikja og slökkva á hitaelementunum þegar ég nota BIAB aðferðina, og þurfa hreinlega að vakta meskjunina. Ég hefði haldið að m...
by Sigurjón
10. Mar 2015 20:57
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Kælibox
Replies: 25
Views: 82332

Kælibox

Eruð þið ekki að grínast með hvað kæliboxin eru dýr í Ellingsen!! Þetta er víst bara á boðstólnum á vorin og sumrin á öðrum stöðum. Mig langar svo til að útbúa kælibox með krana til að meskja í (hvað er annars málið með að bjóða ekki upp á svoleiðis týpur hérna á klakanum?) Ég er með allt til alls t...
by Sigurjón
8. Mar 2015 19:21
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Pæling varðandi lager gerjun
Replies: 6
Views: 6776

Re: Pæling varðandi lager gerjun

Takk fyrir innleggin. Ég hugsa að ég láti vaða einhvern tímann í sumar.
Það gæti kannski verið góð hugmynd að hafa gerjunarfötuna í vatnsbaði á meðan hún er úti til að hitabreytingarnar verði hægari.
by Sigurjón
8. Mar 2015 01:26
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Pæling varðandi lager gerjun
Replies: 6
Views: 6776

Pæling varðandi lager gerjun

Jæja, ég er algjör nýgræðingur svo ekki skjóta mig niður ef þetta hljómar heimskulega. En ég hef lesið að lager gerjun þurfi mun lægra hitastig til að gerjast rétt. Og þetta er á frekar óþægilegu hitastigi eða eitthvað á milli 10-15 gráða. Segjum sem svo að ég ætli að brugga í júní og þar sem ég á e...
by Sigurjón
1. Mar 2015 15:36
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Halló!
Replies: 3
Views: 8456

Halló!

Komið öll sæl og bless! Ég hef haft mikinn áhuga á bjórgerð, og sérstaklega eftir að hafa flutt aftur heim frá Kanada þar sem enginn af mínum uppáhalds bjórum fást hérna. Þá kom hugmyndin um að fara kannski bara að brugga sjálfur og reyna að komast sem næst mínum uppáhalds tegundum. Ég hef ekki enn ...