Search found 769 matches

by helgibelgi
14. Feb 2015 14:51
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: La Trappe ger - Wyeast
Replies: 12
Views: 10506

Re: La Trappe ger - Wyeast

Sindri wrote:Mig langar einnig að reyna við dubble.... eruð þið með einhverja uppskrift sem hefur smakkast vel ?
Sæll, ætlaði að senda þér PM með uppskrift sem ég var að prófa. En ákvað að búa bara til sérþráð: http://fagun.is/viewtopic.php?f=7&t=3406

Ef þú prófar þessa uppskrift verð ég að fá smakk! :D
by helgibelgi
14. Feb 2015 14:49
Forum: Uppskriftir
Topic: Mánagötu Dubbel
Replies: 20
Views: 44015

Mánagötu Dubbel

Þetta er fyrsta tilraun mín að Dubbel og hún er að koma svo vel út að ég ákvað að deila þessu hérna :fagun: Eftir að SWMBO kom með La Trappe gjafaöskju með sér frá Hollandi með tilheyrandi smakk-session á mismunandi Trappist bjórum kom í ljós að Dubbel er eitthvað fyrir mig (og SWMBO). Af öllum Dubb...
by helgibelgi
1. Feb 2015 15:04
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: La Trappe ger - Wyeast
Replies: 12
Views: 10506

Re: La Trappe ger - Wyeast

Ég er með einn Dubbel í gerjun sem er alveg að verða til. Ég notaði Wyeast 1214 í hann.

Var einmitt að reyna að herma eftir La Trappe Dubbel. Skal láta þig vita hvernig þetta kemur út hjá mér til samanburðar.
by helgibelgi
27. Jan 2015 21:59
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni Fágunar 2015, kynning og kosning á sérflokki
Replies: 19
Views: 35964

Re: Bruggkeppni Fágunar 2015, kynning og kosning á sérflokki

Ég myndi segja að það ætti annað hvort að einskorða þetta við Wit/Weizen, eða hafa þetta opið, og þá væri það bara undir dómnefndinni að segja til um það hvort þetta væri nógu mikill hveitibjór til að teljast hveitibjór. Spurningin er hins vegar hvort þetta er of vítt svið. Ég las nýlega Brewing wi...
by helgibelgi
21. Jan 2015 06:54
Forum: Fræðsla og Fróðleikur
Topic: Mjaðargerð 101
Replies: 5
Views: 16594

Re: Mjaðargerð 101

Hvað ertu að gerja þessa 4 lítra í stóru gerjunaríláti? Þarf mjöður mikið headspace? Ég nældi mér í glerkúta sem eru rétt um 5 lítrar ef þeir eru fylltir alveg upp. Þessi ílát fást alveg örugglega í annað hvort Ámunni eða Vínkjallaranum (hugsanlega Byko), en ég fékk þau í Góða Hirðinum (1500 kr stk...
by helgibelgi
15. Jan 2015 19:03
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsta lögn og sykurmagn
Replies: 5
Views: 10858

Re: Fyrsta lögn og sykurmagn

Sælir báðir og takk fyrir! Skemmtilegur fundur og gaman að prófa mjöðinn (þessi sem þú kallaðir gamaldags var nokkuð góður)! Skv. uppskriftinni átti ég að fá OG 1.051 en fékk 1.056. Líkur eru þá á að hann verði lítið eitt sterkari og jafnvel bragðmeiri? Það má vel lifa við það. Klikkið með meskipok...
by helgibelgi
15. Jan 2015 07:49
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: .
Replies: 10
Views: 10783

Re: Vesen með sýkt brugg

Ertu viss að um sýkingu sé að ræða? Búinn að fá það staðfest? Ertu með einhverjar myndir af bjórnum sem gætu hjálpað við að fá það staðfest? Hvað leyfirðu bjórnum að gerjast lengi? Tókstu final gravity mælingu? Tókstu hana oftar en einu sinni, þ.e. aftur degi seinna? Hvernig reiknarðu út sykurmagnið...
by helgibelgi
14. Jan 2015 19:12
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsta lögn og sykurmagn
Replies: 5
Views: 10858

Re: Fyrsta lögn og sykurmagn

Sæll Jökull

Varðandi sykurinn, þá reiknarðu með því magni sem er nýtanlegt, þ.e. dregur botnfallið frá (eða sérð hvað þú endar með í átöppunarfötuna). Fínt að nota reiknivél til að reikna út sykurinn t.d. þessa hér: http://www.brewersfriend.com/beer-priming-calculator/
by helgibelgi
13. Jan 2015 17:25
Forum: Fræðsla og Fróðleikur
Topic: Mjaðargerð 101
Replies: 5
Views: 16594

Mjaðargerð 101

Góðan daginn kæru gerlar og gerlur Ég bjó til smá samantekt um mjöð sem ætti að hjálpa fólki að komast aðeins af stað við mjaðargerð. Samantektin er viðhengi við þennan póst. Skjalið inniheldur 3 uppskriftir sem hafa komið vel út og voru smakkaðar á mánudagsfundi 12. janúar 2015. Ef þið viljið fleir...
by helgibelgi
8. Jan 2015 06:46
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Wy1968 í stuði
Replies: 10
Views: 23693

Re: Wy1968 í stuði

Þetta er náttúrulega bara það sem kallast Apparent Attenuation, ekki það sama og hversu mikið hlutfall af sykri er farinn (vildi bara benda á það). Áfengið sem verður til við gerjun léttir vökvann þannig að 1.007 finnst mér ekkert koma á óvart niður úr 1.056. Hef oft lent í því með US-05/S-04. Sérst...
by helgibelgi
4. Jan 2015 22:16
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] WLP-530 eða svipað
Replies: 1
Views: 3194

[Óskast] WLP-530 eða svipað

Planið er að gera Dubbel og fólk virðist almennt kjósa þetta ger. Ef einhver á þetta ger (eða mjög svipað) en sér fram á að nýta sér það ekki, væri ég til í að kaupa það. Ef svo vill til að þið eigið gerköku eða munið eiga gerköku af þessari tegund á næstunni yrði ég glaður með að fá eina krukku :) ...
by helgibelgi
2. Jan 2015 13:20
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Nýársfögnuður Fágunar
Replies: 5
Views: 9582

Re: Nýársfögnuður Fágunar

Ætla að reyna að mæta, þó ég mæti seint líklega.

Hef bara komið þangað einu sinni. Fékk mér Saisoninn þeirra, ónefnda, og get ekki annað haldið nema þetta sé bróðir/systir Skaða frá Ölvisholti. Þarf að smakka þá hlið við hlið við tækifæri.
by helgibelgi
29. Dec 2014 17:21
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bruggdagur - Allir velkomnir að kíkja
Replies: 5
Views: 7868

Re: Bruggdagur - Allir velkomnir að kíkja

Heh, you too? I taught a friend how to brew today, got started a little earlier, around 10:30am. Used the dregs of a bottle of 2013 Mandrin 10 year anniversary http://www.ratebeer.com/beer/dauphine-la-mandrin-10-anniversaire/198510/" onclick="window.open(this.href);return false;" onc...
by helgibelgi
29. Dec 2014 14:55
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bruggdagur - Allir velkomnir að kíkja
Replies: 5
Views: 7868

Re: Bruggdagur - Allir velkomnir að kíkja

og Mosaic Lager kominn í glas:
DSCN3062.JPG
DSCN3062.JPG (2.7 MiB) Viewed 7851 times
by helgibelgi
29. Dec 2014 14:45
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bruggdagur - Allir velkomnir að kíkja
Replies: 5
Views: 7868

Re: Bruggdagur - Allir velkomnir að kíkja

Mesking hafin:
DSCN3061.JPG
DSCN3061.JPG (124.58 KiB) Viewed 7853 times
by helgibelgi
29. Dec 2014 12:02
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bruggdagur - Allir velkomnir að kíkja
Replies: 5
Views: 7868

Bruggdagur - Allir velkomnir að kíkja

Góðan daginn

Planið er að brugga Amerískan Pale Ale með Nelson humlum!

Reikna með að byrja upp úr kl. 13. Ef þig langar að kíkja þá ertu velkomin/n.

Heimilisfangið er Mánagata 9, 105 RVK.

Ekki vera feiminn! :fagun:
by helgibelgi
24. Dec 2014 13:41
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjórglös
Replies: 11
Views: 21514

Re: Bjórglös

Mér leiðast borg glösin... Voðalega þung, þykk og clunky eitthvað. Sennilega valin fyrir veitingastaði og fleiri staði þar sem er níðst á þeim... Ég nota Borg glösin fyrir bjóra sem eru meiri "sötur-bjórar" en aðrir. Finnst þau hafa örlítið of stórt yfirborð fyrir aðra bjóra. Fyrir Pale A...
by helgibelgi
19. Dec 2014 13:11
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: 9x6 flöskugeymslur í Krónunni [GEFINS]
Replies: 2
Views: 6649

Re: 9x6 flöskugeymslur í Krónunni [GEFINS]

Ef þið viljið svona, en finnið ekki í Krónunni, getið þið fengið hjá mér. Ég tók greinilega allt of marga fyrir mig. Er búinn að stafla öllum bjórnum mínum í þetta, og á ennþá eftir 8 hæðir í lausu :P
by helgibelgi
19. Dec 2014 11:31
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: 9x6 flöskugeymslur í Krónunni [GEFINS]
Replies: 2
Views: 6649

9x6 flöskugeymslur í Krónunni [GEFINS]

Góðan daginn Vildi bara benda áhugasömum á að hægt er að fá gefins flöskugleymslur úr plasti í Krónunni (hugsanlega fleiri búðum). Þetta kemur til þeirra undir eitthvað jólaöl sem er selt þarna. Man ekki tegundina á því, enda var athygli minni bent á þessa sniðugu geymslur. Þetta er svipað byggt og ...
by helgibelgi
19. Dec 2014 09:41
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Dry hopping - secondary
Replies: 19
Views: 41621

Re: Dry hopping - secondary

Þetta er skrítið. Því flöskurnar geymdar við sama hitastig. Bjórinn jafn gamall þegar hann fór á flösur. Við teljum að við höfum sett jafn mikinn sykur - ( en þessi liður getur klikkað ) Á að hafa verið jafn mikið trub og ger í báðum fötum Það hefur örugglega farið eitthvað af smá ögnum af þurrhuml...
by helgibelgi
7. Dec 2014 00:45
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Enn einn bruggróbotinn
Replies: 4
Views: 6917

Re: Enn einn bruggróbotinn

Æji, ekki fyrir mig...

Mér finnst meira heillandi að framkvæma öll skref sjálfur og hafa þannig meiri stjórn yfir öllum skrefum.

Myndi frekar sleppa því að kaupa svona, og fara bara út í vínbúð. Það er ódýrara!
by helgibelgi
6. Dec 2014 21:30
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Brugg á mánagötunni í dag!
Replies: 2
Views: 5609

Re: Brugg á mánagötunni í dag!

Þá er allt action búið.

20 lítrar komnir í tunnu!

4 tímar frá upphafi til enda. Nokkuð Gott!
by helgibelgi
6. Dec 2014 18:04
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Brugg á mánagötunni í dag!
Replies: 2
Views: 5609

Re: Brugg á mánagötunni í dag!

Jæja þá er mesking hafin!

Fyrir áhugasama er uppskriftin hér: http://beersmithrecipes.com/viewrecipe/ ... 345269ccd5
by helgibelgi
6. Dec 2014 16:30
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Brugg á mánagötunni í dag!
Replies: 2
Views: 5609

Brugg á mánagötunni í dag!

Ef þú hefur ekkert að gera, endilega kíktu á mánagötuna til mín í brugg-session. Planið er að gera lagerbjór humlaðan með Mosaic humlum. Nokkurs konar IPL (India Pale Lager) eða hvað á maður að kalla þetta? Get hent inn uppskrift ef einhvern langar í :) Annars þarf ég að fara að vigta korn! Sjáumst!...
by helgibelgi
3. Dec 2014 17:08
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Shank fyrir krana
Replies: 6
Views: 9520

Re: [Óskast] Shank fyrir krana

Eftir að hafa borið saman við shankinn hans Kalla finnst mér ólíklegt að shankarnir ykkar muni passa við þennan krana. Reyndar er Kalli ekki með Perlick. Það sem ég er með er þetta hér: http://www.aliexpress.com/item/Homebrew-stainless-steel-beer-tap-faucet-draft-beer-tap-convient-for-home-brewing/1...