Search found 769 matches

by helgibelgi
22. Apr 2015 16:21
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun
Replies: 34
Views: 94633

Re: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun

Góðan daginn gerlar og gerlur Við vorum að henda inn grein um BrewPi gerjunarstýringu. Þetta er nýjasta viðbótin í bruggkjallaranum mínum. Þetta er tilvalið verkefni fyrir þá sem hafa gaman að því að smíða eitthvað sjálfir. Þeir sem eru flinkir á rafmagn og forritun ættu að geta hent þessu saman auð...
by helgibelgi
22. Apr 2015 07:35
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hitastig eftir bottlun
Replies: 8
Views: 12497

Re: Hitastig eftir bottlun

Hvernig reiknarðu út sykurmagn við átöppun?

Og hvað settirðu mikinn sykur í þessa bjóra sem voru flatari en þú vildir hafa þá?
by helgibelgi
10. Apr 2015 19:25
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun
Replies: 34
Views: 94633

Re: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun

Vorum að henda inn samantekt um mjöð. Þetta er langmest sama efni og var í mjaðarskjalinu sem ég henti hingað inn ekki fyrir löngu. Ef þú misstir af því skaltu tékka á þessu.

Ýttu hér til að sjá greinina!
by helgibelgi
6. Apr 2015 00:06
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Þurrhumlunarpælingar
Replies: 16
Views: 27512

Re: Þurrhumlunarpælingar

Ég þurrhumla beint í "primary" gerjunarílátið án poka. Ef þú vilt nota poka þá er nylon efni (gardínuefni) mjög fínt í þetta. Það er sama efnið og meskipokinn minn. Ég nota minni útgáfur af meskipoka sem humlapoka þegar ég þurrhumla á kút. Það eru bara pínulitlir nylon pokar. Bindi bara fy...
by helgibelgi
5. Apr 2015 01:06
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun
Replies: 34
Views: 94633

Re: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun

Sindri wrote:Var einmitt að henda fyrsta smakki af þessum í ísskápinn áðan
Hvernig smakkaðist?
by helgibelgi
4. Apr 2015 20:12
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun
Replies: 34
Views: 94633

Re: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun

Vorum að henda inn uppskriftinni minni að dubbel á síðuna.

Ýttu hér til að sjá Dubbel uppskrift

Svo var Þórir að baka brauð um daginn með afgangsbyggi úr meskingu hjá sér.

Ýttu hér til að sjá bygg-brauðuppskrift
by helgibelgi
3. Apr 2015 16:23
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Lekur picnic krani
Replies: 9
Views: 18080

Re: Lekur picnic krani

skrítið, hef ekki tekið eftir því að minn picnic krani leki. Búinn að nota hann heillengi og ekkert vesen.
by helgibelgi
1. Apr 2015 21:01
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýr í BIAB
Replies: 12
Views: 35386

Re: Nýr í BIAB

Hvar er best að verða sér útum poka fyrir korn? Erfitt að segja til um hvar þú færð þetta í Sviss, en hér á Íslandi hef ég keypt efnið í rúmfatalagernum, nylon gardínuefni. Svo læt ég sauma það fyrir mig Takk fyrir þetta Var meira svona að meina á vereldarvefnum hvort það sé eitthvað sem menn mæla ...
by helgibelgi
1. Apr 2015 18:02
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýr í BIAB
Replies: 12
Views: 35386

Re: Nýr í BIAB

Svona til að byrja með hversu mikilvægt er að hafa hringrásardælu? Ef þú ætlar að stjórna hitanum í meskingu með PID myndi ég segja að dæla væri möst til að halda hitastigi jöfnu alls staðar (ég hræri líka, þó ég sé með dælu, en ég er mjög paranoid miðað við aðra). Ef þú sleppir PID er dæla ekki na...
by helgibelgi
31. Mar 2015 23:16
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Sælt verið fólkið !
Replies: 7
Views: 18966

Re: Sælt verið fólkið !

Velkominn á spjallið og til hamingju með fyrstu skrefin! :skal:

Hljómar eins og þú sért "hooked" nú þegar :P
by helgibelgi
27. Mar 2015 13:10
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun
Replies: 34
Views: 94633

Re: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun

Funkalizer wrote:BÍP var frátekið
hmm... frátekið í hvað? eitthvað annað bruggtengt? eða hljóðið "bíp" ?
by helgibelgi
26. Mar 2015 20:15
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun
Replies: 34
Views: 94633

Re: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun

BIP er frábært! :lol: Ég er að búa til "orðabók" yfir alls konar heiti og orð sem notuð eru í brugginu sem ég ætla að setja á síðuna. Kannski maður skelli inn BIP þar inn? annars er ég einmitt kominn á þá skoðun að það þarf ekki að íslenzka allt og þegar maður reynir það getur það endað mj...
by helgibelgi
25. Mar 2015 17:58
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun
Replies: 34
Views: 94633

Re: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun

Við vorum að henda inn nýrri grein á síðuna um Pokabrugg (BIAB).

Ýttu hér til að sjá greinina!

Btw, notið þið eitthvað annað íslenskt heiti á BIAB? (eða eitthvað sem hljómar eins og íslenska) Eða segið þið alltaf bara "brew in a bag" á ensku?
by helgibelgi
24. Mar 2015 06:34
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Halló halló!!
Replies: 13
Views: 31113

Re: Halló halló!!

Velkominn á spjallið Einar :beer:
by helgibelgi
22. Mar 2015 14:39
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun
Replies: 34
Views: 94633

Gerjun.is - Vefsíða um gerjun

Þetta er verkefni sem við félagarnir erum búnir að vera að vinna í undanfarnar vikur. Gerjun.is er staður þar sem nýliðar geta lært til um bruggun. Planið er að fólk sem villist inn á síðuna geti lært allt sem það þarf til að geta bruggað góðan bjór (og mjöð, og vín og alles). Síðan er tómleg eins o...
by helgibelgi
18. Mar 2015 06:38
Forum: Uppskriftir
Topic: Blackout IPA
Replies: 5
Views: 12074

Re: Blackout IPA

eddi849 wrote:Þurhumlaðir þú í primary ?
Já, ég þurrhumla í primary ílátinu. Fleyti venjulega ekki yfir í secondary Svo þurrhumla ég líka á kútnum (kúthumlun).
by helgibelgi
13. Mar 2015 20:33
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hvar finn ég efni í kælispíral?
Replies: 17
Views: 39116

Re: Hvar finn ég efni í kælispíral?

Ég fór í efnissöluna (Gesala.is) og gat keypt þar. Reyndar þurfti ég að hitta á mann þar sem fattaði hvað ég var að gera (einhver benti mér einmitt á 50 metrana). Eða reyndar hélt hann að ég væri að fara að eima (og fannst bjórinn vera fyrir aumingja :P).
by helgibelgi
11. Mar 2015 08:03
Forum: Uppskriftir
Topic: Mánagötu Dubbel
Replies: 20
Views: 44004

Re: Mánagötu Dubbel

Sindri wrote:Já ég gef honum soldinn tíma í viðbót
Já, er sammála. Vera öruggur á því að gerið sé búið, og gefa því tíma að taka til eftir sig líka.
by helgibelgi
1. Mar 2015 14:52
Forum: Uppskriftir
Topic: Mánagötu Dubbel
Replies: 20
Views: 44004

Re: Mánagötu Dubbel

Ég er að meskja þennan dubbel núna, gerði þó töluverðar breytinga á honum miðað við lagerstöðuna hjá mér: Síróp: Er að nota D-90 candi sugar frá Kela, ætlaði upphaflegar að gera Dubbel frá Jamil með D-90. Verður því aðeins ljósari hjá mér.. Ger: Er að nota 3787 High Gravity blautger í stað 1214 (Ch...
by helgibelgi
1. Mar 2015 10:29
Forum: Uppskriftir
Topic: Mánagötu Dubbel
Replies: 20
Views: 44004

Re: Mánagötu Dubbel

Copy paste af þinni uppskrift og ég notaði Fermentis Abbaye. Var svo lesa uppskriftina betur og sá að þú notaðir 2 pakka... ég notaði bara 1 pakka Já, ég ákvað að nota tvo pakka til að hafa örugglega nóg af geri. Það er mælt með því í bókinni Brew Like A Monk. Hins vegar er þar nefnt, líkt og Hrafn...
by helgibelgi
28. Feb 2015 17:45
Forum: Uppskriftir
Topic: Mánagötu Dubbel
Replies: 20
Views: 44004

Re: Mánagötu Dubbel

Sindri wrote:OG endaði í 1070 hjá mér
Sweet!

Voru einhverjar steinefnaviðbætur? Eða einhverjar breytingar við uppskrift? já, og hvaða ger varð fyrir valinu?
by helgibelgi
25. Feb 2015 11:46
Forum: Uppskriftir
Topic: Mánagötu Dubbel
Replies: 20
Views: 44004

Re: Mánagötu Dubbel

Já sæll smá rocket science :D en bætirðu þessum efnum útí áður en þú byrjar að meskja eða ? já set þetta út í áður en ég set kornið út í. Það er gott að taka uppúr pottinum kannski hálfan lítra og leysa upp í því, síðan bæta út í pottinn aftur. Ég valdi í reiknivélinni að meskja með öllu vatninu og...
by helgibelgi
25. Feb 2015 07:34
Forum: Uppskriftir
Topic: Mánagötu Dubbel
Replies: 20
Views: 44004

Re: Mánagötu Dubbel

Var að henda inn pönntun hjá brew.is... en gætirðu frætt mig meira um viðbótina við bruggvatnið ? Var að fylgja nokkrum atriðum úr Brew Like a Monk. Annars hef ég mjög takmarkaða þekkingu á vatnsefnafræðinni. Í bókinni er sagt "boost bicarbonate levels into the range of 200-250 ppm when brewin...
by helgibelgi
17. Feb 2015 17:46
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bjórskápurinn minn / picnic krana "kegerator"
Replies: 6
Views: 17271

Re: Bjórskápurinn minn / picnic krana "kegerator"

Mjög töff!

Er þetta heimagerður bjór þarna á myndinni? Hann er svo flottur á litinn!
by helgibelgi
15. Feb 2015 16:03
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: La Trappe ger - Wyeast
Replies: 12
Views: 10496

Re: La Trappe ger - Wyeast

rdavidsson wrote:
Sindri wrote:Hendi klárlega í þig smakki
Ég held að við verðum allir að henda smakki á "alla", Helgi sendi mér þessa uppskrift um daginn, ætla reyndar að prófa annað ger (3787) og er með 90L sýróp...
Klárlega til í það!