Search found 261 matches

by Plammi
4. Oct 2014 22:07
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Glútenlaus Cream Ale Coconut Special
Replies: 27
Views: 90277

Re: Glútenlaus Cream Ale Coconut Special

Get ekki sagt að hann sé girnilegur að sjá en hlakka samt til að smakka.
by Plammi
13. Sep 2014 14:36
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Bergrisabrugg 2014
Replies: 39
Views: 104264

Re: Bergrisabrugg 2014

Skellti hveitibjórunum og American Premium Lager bjórnum mínum á flöskur í gær. Núna eru til 420 flöskur af heimagerðum bjór og samtals um 150 lítrar af bjór í húsinu. Vonandi verður eitthvað ennþá til í oktober þegar Fágun kemur í heimsókn. Er mjög spenntur að smakka reykta-porter-hveiti bjórinn. ...
by Plammi
12. Sep 2014 22:44
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning í Steðjaferð 13. september.
Replies: 20
Views: 38287

Re: Skráning í Steðjaferð 13. september.

Feðgar wrote:Sælir verið þið.
Ef það er pláss fyrir einn gamlingja þá er ég til.
Feðgar, sá eldri.
Öss, verið að reyna að punga út eldriborgaraafslátt? :p
by Plammi
6. Sep 2014 10:02
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Duplo Stir Plate
Replies: 2
Views: 4497

Duplo Stir Plate

Eftir síðasta fund var ekki annað hægt en að smíða sér Stir Plate. Mig hefur lengi langað að útbúa stirplate og notast við Lego fyrir boxið, en þar sem elsta barnið á heimilinu (fyrir utan mig) er rúmlega 3ja ára, þá var það ekki í boði. En nóg var til af Duplo kubbum... Ég notaði teikningarnar sem ...
by Plammi
2. Sep 2014 21:42
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur september 2014
Replies: 9
Views: 13992

Re: Mánaðarfundur september 2014

Smá viðbót hérna:
hrafnkell talaði um bjórhátíð í Kaupmannahöfn sem á að vera alveg mögnuð, Copenhagen Beer Celebration
Og ég var mikið að mæla með Belgískum bar í Berlin, Herman, frábær staður til að kíkja á þegar maður er kominn með alveg upp í kok af þessum stöðluðu þýsku bjórum.
by Plammi
26. Aug 2014 11:56
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: English Ale Yeast
Replies: 15
Views: 21606

Re: English Ale Yeast

spennandi að sjá niðurstöður
Ef þú getur þá gæti hjálpað að setja no-name gerið í svoldið meiri hita (28°C) svo það nái að klára sína vinnu. Miðað við þetta þá virðist no-name ekki vera að standa sig.
by Plammi
25. Aug 2014 17:39
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: English Ale Yeast
Replies: 15
Views: 21606

Re: English Ale Yeast

Ég notaði þetta ger einu sinni í IPA sem ég gerði með slæmum árangri (náði ekki nema FG1019, stefnt var að 1013). Er ekki 100% hvort ég get gerinu alfarið um. Öðru leiti var bjórinn alltilagi, bara alltof sætur. Þess má geta að sikra 5 síðustu og næstu bjórarnir eftir þetta rugl voru fínir, enda all...
by Plammi
10. Jul 2014 14:27
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Lumley - Northern English Brown Ale - Kútapartý 2014
Replies: 14
Views: 34118

Re: Lumley - Northern English Brown Ale - Kútapartý 2014

Næs, kannski maður rölti doon the road og kíki á þig.
by Plammi
28. Jun 2014 09:01
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Gerkaka (eftir rúma viku)
Replies: 5
Views: 7089

Re: [Óskast] Gerkaka (eftir rúma viku)

Ég er að fara til útlanda á þriðjudaginn og verð úti í 7 daga. Á meðan ætti sirka OG-1050 APA (centennial blonde) að vera í gerjun. Mun nota Nottingham í það.
Hann fer á kút, þannig að kakan gæti verið reddí fyrir þig þegar okkur hentar.
by Plammi
23. Jun 2014 09:06
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Sælt veri fólkið.
Replies: 6
Views: 16518

Re: Sælt veri fólkið.

Velkominn Ég er líka mikið fyrir danska Classic lagera og hef prufað að brugga öl sem er í ætt við þá. Næsta sem ég hef komist er uppskrift sem ég fann á Homebrewtalk af bjór sem heitir Common Room Ale. Mjög skemmtilegur bjór með frábæran maltkarakter. Hér er linkur á mína útgáfu. Gerið þarf ekki að...
by Plammi
20. Jun 2014 20:04
Forum: Uppskriftir
Topic: Hveitiklaufi II (Mín útgáfa af Kent's Hollow Leg úr BCS)
Replies: 0
Views: 4631

Hveitiklaufi II (Mín útgáfa af Kent's Hollow Leg úr BCS)

Var að opna fyrstu flöskuna af þessum og eftir aðeins viku á flösku er hann nú þegar alveg dásamlegur. Uppskriftin er American Wheat beer úr Brewing Classic Styles með aðeins breyttum humlaprófíl (BCS notar Willamette og Centennial). Recipe: 019 - Kent's Hollow Leg (HL) Boil Size: 30,88 l Post Boil ...
by Plammi
7. Jun 2014 17:23
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: High gravity bruggun
Replies: 3
Views: 7667

Re: High gravity bruggun

Hrifinn af svona efficiency pælingum. Sjálfur næ ég varla meira en einni bruggun á mánuði þannig að þetta er eitthvað sem vert er að prófa.
by Plammi
27. May 2014 08:32
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hop Spider
Replies: 5
Views: 6315

Re: Hop Spider

Ég ég nota svona sigti sem passar akkúrat á gerjunarfötu. Næ þannig að sía út mesta draslið og næ í leiðinni að lofta vel um virtinn.
by Plammi
20. May 2014 13:42
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Hvað á ég að heimsækja í London, Newcastle og Dublin?
Replies: 3
Views: 10901

Re: Hvað á ég að heimsækja í London, Newcastle og Dublin?

Orðið ansi langt síðan ég fór til Newcastle og London, og aldrey komið til Dublin, þannig að ég get lítið hjálpað þar. En fyrir ekki svo löngu síðan var ég í Reading og þá notaðist ég bara við CAMRA síðuna til að fynna góða bari (CAMRA stendur fyrir Campain for Real Ale). Þeir eru aðeins búnir að up...
by Plammi
19. May 2014 09:02
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Partí með heimalöguðu áfengi
Replies: 5
Views: 6901

Re: Partí með heimalöguðu áfengi

Hvítvínskittið sem ég gerði úr ámuni lukkaðist vel... keypti reyndar ekki ódýra kittið.. kostaði um 18þús kr Já, ég var með Reisling vín úr Moments kittunum , hugsa að maður fari bara alla leið með þetta ef maður prófar aftur. Langar alveg að prufa rauðvín, gera það úr góðu kitti. Það fengi alveg a...
by Plammi
18. May 2014 23:21
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Partí með heimalöguðu áfengi
Replies: 5
Views: 6901

Partí með heimalöguðu áfengi

Sælir Frúin var þrítug og að því tilefni var slegið upp partíi. Við vorum með 30-40 gesti og stemming var góð. En mig langaði að miðla hérna hvernig gestir voru að fíla það sem boðið var uppá, bæði fyrir mig til minnis og vonandi einhverjum til fróðleiks. Þetta var í boði: 20 lítra kútur af Brúkaups...
by Plammi
15. May 2014 13:16
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Boð á aðalfund Fágunar 2014
Replies: 46
Views: 97138

Re: Boð á aðalfund Fágunar 2014

Er búið að fynna stað fyrir fundinn?
by Plammi
14. May 2014 23:27
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskask lánað] Hitabelti
Replies: 4
Views: 3458

Re: [Óskask lánað] Hitabelti

hrafnkell wrote:Ef þú átt bala þá get ég lánað þér fiskabúrshitara... Gerjunarfata í balann, vatn í balann og svo hitar i í vatnið. Blam!
Hmm, held ég eigi meira að segja fiskabúrshitara sjálfur, frábært ráð, takk.
by Plammi
14. May 2014 21:25
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskask lánað] Hitabelti
Replies: 4
Views: 3458

Re: [Óskask lánað] Hitabelti

Eyvindur wrote:Því miður á ég ekkert slíkt, en ertu ekki með ofn sem þú getur hækkað aðeins í og sett fötuna upp við?
Nei, það er eiginlega ekki í boði. Enginn ofn í geymslum sem ég þori af vera með fötuna í.
by Plammi
14. May 2014 20:50
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskask lánað] Hitabelti
Replies: 4
Views: 3458

[Óskask lánað] Hitabelti

Halló
Á einhver hitabelti (Brew Belt til að lána mér í nokkra daga?
Vantar að auka hita á gerjunarfötu um nokkrar gráður til að freysta þess að gerjun klárist.

Edit: Bý í 107 Reykjavík
by Plammi
4. May 2014 21:55
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsta bruggun - Fyrsta spurning
Replies: 3
Views: 7434

Re: Fyrsta bruggun - Fyrsta spurning

Ættir að vera í góðu lagi, tekur bara lengri tíma við þetta hitastig. Mæli samt með að hækka hitann um nokkrar gráður og hafa það þannig í 2-3 vikur. Ekki bæta við geri.
by Plammi
26. Apr 2014 00:34
Forum: Fagaðilar
Topic: Kútapöntun brew.is
Replies: 17
Views: 35927

Re: Kútapöntun brew.is

Image
by Plammi
24. Apr 2014 20:14
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni 2014 - April 26
Replies: 51
Views: 93526

Re: Bruggkeppni 2014 - April 26

Mæti eftir matinn, panta eitt svona glas takk
by Plammi
15. Apr 2014 09:01
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Vantar hjálp með beersmith
Replies: 4
Views: 10357

Re: Vantar hjálp með beersmith

Sæll Eyþór Það er margt sem hefur áhrif á hvað Beersmith mælir með af vatni, t.d. suðutími , magn af korni og hvað þú vilt enda með í bottling volume. Suðutíminn er sérstaklega mikilvægur því stæðsti útreikningurinn í þessu er boiloff rate (s.s. hve mikið af vatni fer við suðu). Boiloff rate getur l...