Search found 261 matches

by Plammi
23. Jan 2014 09:26
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Nokkrar flöskupælingar
Replies: 22
Views: 33405

Re: Nokkrar flöskupælingar

Sýnist nú vera búið a ðsvara öllu hérna, en hér eru smá reynslu-punktar sem mig langar að bæta við: Merkingar: Þú átt aldrey eftir að nenna að gera miða fyrir allar flöskur. Best er að gefa bjórnum númer eða nafn og tússa á tappann (hjá mér HD = Hádurtur, HD2 = Hádurtur v.2). Persónulega er ég hrifn...
by Plammi
22. Jan 2014 22:53
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Starter
Replies: 2
Views: 3881

Re: Starter

Ég gerði starter í fyrsta skiptið fyrir síðustu lögn, notaðist við þetta: http://cdn.homebrewtalk.com/images/1/9/2/2/2/how-to-make-a-starter-56233.jpg Byrjar sólahring áður en þú bruggar sjálfan bjórinn. Ef þú ert með smack pack þá þarf að byrja á að sprengja innri pokann. Ef þú ert með þurrger þá þ...
by Plammi
22. Jan 2014 21:15
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Efnafræði bjórs
Replies: 13
Views: 18279

Re: Efnafræði bjórs

Það var að koma "Hold On" tilkynning, nokkrar spurningar eru gallaðar. Kúrsinn er nokkuð flottur, lesefnið er frekar ítarlegt en myndböndin hnitmiðuð og vel gerð. Persónulega finnst mér betra að lesa lauslega yfir lesefnið og svo horfa á myndbandið við það efni. Þannig finnst mér ég ná bet...
by Plammi
19. Jan 2014 09:52
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Corny kútar - hvað svo ?
Replies: 2
Views: 4435

Re: Corny kútar - hvað svo ?

Hrafnkell hjá Brew.is er held ég með allt sem þarf í þetta, fyrir utan CO2 kút. (Ég verð vonandi leiðréttur ef ég er að fara með einhverja vitleysu)
Kolsýruna er síðan hægt að fá hjá http://www.eldklar.is" onclick="window.open(this.href);return false; kostar, að mig minnir, 12-15þús.
by Plammi
16. Jan 2014 18:19
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bjórlykt eftir átöppun
Replies: 9
Views: 12160

Re: Bjórlykt eftir átöppun

Varstu kannksi með handklæði eða eitthvað álíka til að þurrka upp (eða hafa undir við átöppun)?
Ég tappa á í geymslunni og er með eitthvað undir til að taka það sem sullast út fyrir. Svo er ég með óhreinataujið í barnaherberginu. Daginn eftir var geggjuð bjórlykt í barnaherberginu...
by Plammi
15. Jan 2014 20:57
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: suðutunna
Replies: 9
Views: 12934

Re: suðutunna

hvaða setup fórstu þá í ?? Ég gerði mínar fyrstu lagnir með plasti + 2stk 2,2kW elementum. Gerði fína bjóra með því en þetta var ekki að henta mér. Þegar ég brugga þá er ég að færa mig mikið til (meskja í eldhúsi -> sjóða utandyra -> kæling í þvottahúsi) og leyst ekki vel á hvað botninn seig mikið ...
by Plammi
13. Jan 2014 09:04
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: suðutunna
Replies: 9
Views: 12934

Re: suðutunna

Sjálfur ætlaði ég í sama settupið (3,5kW í plast) en Hrafnkell mældi ekki með því. Ástæðan var sú að elementið er lengra og þyngra og plastið gefur eftir þegar það hitnar. Þetta ætti alveg að ganga en ég var ekki tilbúinn að taka áhættuna.
by Plammi
10. Jan 2014 21:05
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Equipment prófíll fyrir suðutunnuna á Brew
Replies: 16
Views: 45625

Re: Equipment prófíll fyrir suðutunnuna á Brew

Já, ég tek bara fram hvað verður eftir í gerjunartunnunni því það er eina sem ég tekið eftir að skiptir máli. Einnig er hægt að breyta því eftir á til að fá réttar tölur, t.d. ef maður er að þurrhumla til andskotans þá bætast við einhverjir lítrar í fermenter loss. Setur það inn í prófílinn í uppskr...
by Plammi
10. Jan 2014 20:53
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Flokkun á Bee Cave í Beersmith
Replies: 5
Views: 9778

Re: Flokkun á Bee Cave í Beersmith

BeeCave er American Pale Ale og ætti að falla í þann flokk í Beersmith ef allt er gert eins og uppskriftin segir.
by Plammi
8. Jan 2014 18:22
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bjór án sykurs
Replies: 9
Views: 12052

Re: Bjór án sykurs

Hæhæ var að velta því fyrir mér hvort það sé hægt að brugga bjór án þess að bæta sykri út í hann eins og er gert í bjórnum Kalda? Kveðja Krissa Ertu kannski ad tala bara um almennt að brugga bjór? Ef svo er þá er svarið já. (Fyrir utan kannksi 120gr sem fer í átöppun, sem gerjast 100% og hefur ekki...
by Plammi
29. Dec 2013 16:16
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: hvaða stíl er ég að brugga?
Replies: 2
Views: 5929

Re: hvaða stíl er ég að brugga?

Ég mundi skjóta á german alt
by Plammi
29. Dec 2013 13:41
Forum: Fagaðilar
Topic: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Replies: 333
Views: 405386

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Hellings úrval alveg, opnið næst 2.jan hjá þér ekki satt?
by Plammi
28. Dec 2013 19:19
Forum: Fagaðilar
Topic: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Replies: 333
Views: 405386

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Einhver séns á að fá lagerstöðu á blautgeri? Hef sérstakan áhuga á ESB og London Ale.
by Plammi
23. Dec 2013 08:40
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hjálp aukabragð, hvað er þetta helvíti????
Replies: 5
Views: 9336

Re: Hjálp aukabragð, hvað er þetta helvíti????

Jább væri til í að koma með smakk á eh fundi? Hvar og hvenær? Gæti kannski rölt við hjá Hrafnkeli hér í næsta húsi? Þetta er amk eitthvað sem var ekki til staðar fyrst en eftir nokkrar vikur á flösku þá fer að bera á þessu? Kv Grænikarlinn/Bjórbókin Það er yfirleitt fundur 1. mánudag hvers mánaðar ...
by Plammi
22. Dec 2013 19:48
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Equipment prófíll fyrir suðutunnuna á Brew
Replies: 16
Views: 45625

Re: Equipment prófíll fyrir suðutunnuna á Brew

Úr "How To Brew (John Palmer)": Once you achieve a boil, only partially cover the pot, if at all. Why? Because in wort there are sulfur compounds that evolve and boil off. If they aren't removed during the boil, the can form dimethyl sulfide which contributes a cooked cabbage or corn-like ...
by Plammi
22. Dec 2013 11:53
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Equipment prófíll fyrir suðutunnuna á Brew
Replies: 16
Views: 45625

Re: Equipment prófíll fyrir suðutunnuna á Brew

Ég var held ég kominn með nokkuð nákvæman prófíl með plasttunnunni áður en ég fékk stálpottinn: 33l.png Ég tók eftir að þú ert með ekki nema 1,8L í boiloff rate. Fyrir mér er þetta mikilvægasta talan ef maður á að geta notað þetta tól eitthvað. Ég var með fötu frá brew.is með 2x elementum. Ef elemen...
by Plammi
20. Dec 2013 23:08
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hjálp aukabragð, hvað er þetta helvíti????
Replies: 5
Views: 9336

Re: Hjálp aukabragð, hvað er þetta helvíti????

Það er svo ansi markt sem getur haft slæm áhrif á bragð bjórs. Til að geta greint þetta þá þurfum við miklu meiri upplýsingar. Komdu með alla uppskriftina. Gravity tölur fyrir og eftir gerjun. Hitastig gerjunar. (Of hátt hitastig getur gefið frá sér óæskilegt aukabragð) Höndlun á geri. (Er gerið set...
by Plammi
15. Dec 2013 23:54
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Bürgermeister (Dusseldorf Alt)
Replies: 6
Views: 10826

Re: Bürgermeister (Dusseldorf Alt)

Jú, Gnarr verður á flöskunni, í Hitler múnderingunni úr Fóstbræðrarsketsinum. Þá nær þýsk-íslenska tengingin að fullkomna hringinn :)
by Plammi
15. Dec 2013 13:43
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Bürgermeister (Dusseldorf Alt)
Replies: 6
Views: 10826

Re: Bürgermeister (Dusseldorf Alt)

Tók sýni í dag og mældi, SG-1013. Sýnið bragðaðist unaðslega, mikið djöfull er ég spenntur fyrir þessum.
Hann er búinn að vera í 8 daga í gerjun og gerjunin tók mjög fljótt af, high krausen á 2. degi og allt action búið á 4 degi. Ætla samt að gefa honum viku í viðbót fyrir átöppun.
by Plammi
15. Dec 2013 13:40
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Bitter og eplacider
Replies: 15
Views: 32774

Re: Bitter og eplacider

Slökkvitækið með bitternum var notað í partíi núna á föstudaginn var. Get ekki sagt að þessi tilraun hafi heppnast vel. Bjórinn sjálfur var í firsta lagi ekkert sérstaklega góður, það er eitthvað off-flavor í honum sem ég er ekki alveg viss hvaðan kemur. Í öðru lagi kom nánast ekkert nema froða út ú...
by Plammi
8. Dec 2013 18:58
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Bürgermeister (Dusseldorf Alt)
Replies: 6
Views: 10826

Re: Bürgermeister (Dusseldorf Alt)

Ég hef stundum sagt vökva gerið en finnst það skorta ákveðna fágun, bleyta upp í er meira lýsandi og klárlega skárra.. En ég geri mér fulla grein fyrir að þetta er algjört pjatt sem skiptir nákvæmlega engu máli...
by Plammi
8. Dec 2013 18:14
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Bürgermeister (Dusseldorf Alt)
Replies: 6
Views: 10826

Re: Bürgermeister (Dusseldorf Alt)

Eitt sem kom upp á í lokin.
Ég rehydrate (vantar gott íslensk orð fyrir þetta) gerið en var aðeins fljótur á mér. Þegar ég hellti gerinu í fötuna þá var góður partur af því bara i einum klumpi. Ég hrærði vel í eftir að gerið var komið í, vonandi hjálpaði það eitthvað...
by Plammi
8. Dec 2013 18:06
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Bürgermeister (Dusseldorf Alt)
Replies: 6
Views: 10826

Bürgermeister (Dusseldorf Alt)

Afrekstur dagsins: Recipe: 014 - Burgermeister (BM) Brewer: Plammi Style: Düsseldorf Altbier Boil Size: 30,56 l Post Boil Volume: 22,88 l Batch Size (fermenter): 22,00 l Bottling Volume: 20,00 l Estimated OG: 1,049 SG - Mælt OG: 1,052 Estimated Color: 13,6 SRM Estimated IBU: 35,4 IBUs Brewhouse Effi...
by Plammi
3. Dec 2013 21:05
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: óskast bjórdæla
Replies: 4
Views: 4280

Re: óskast bjórdæla

hrafnkell wrote:Ég á nóg af picnic krönum.. Áttu kúplinguna sjálfur?
Hvað ertu að selja kranann á?
Er eitthvað mikið mál að tengja svona inn á slökkvitækis-kút?
by Plammi
3. Dec 2013 12:28
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Myndasaga
Replies: 0
Views: 5927

Myndasaga

Áhugamálið útskýrt á einfaldann hátt :p

Image