Search found 318 matches

by Classic
6. Oct 2014 22:45
Forum: Uppskriftir
Topic: Hver bruggaði lakkrísbjór fyrir keppnina í vor?
Replies: 1
Views: 4113

Hver bruggaði lakkrísbjór fyrir keppnina í vor?

Þetar smakkaðir voru afgangar úr keppninni í vor í skúrnum hjá Rúnari kom þar upp úr krafsinu stout sem innihélt lakkrísduft sem aukahráefni. Þessi bjór er einn af þessum sem menn annað hvort elska eða hata (eða elska að hata), og fell ég algjörlega í fyrri flokkinn. Þetta var geðveikt. Sá sem brugg...
by Classic
2. Sep 2014 22:56
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Apríltunnur Klassiker
Replies: 7
Views: 13412

Re: Apríltunnur Klassiker

Ofboðslega þægilegur og auðdrekkanlegur. Pínu watery eins og kannski mátti búast við en hátt FG faldi það ágætlega.
by Classic
2. Sep 2014 16:17
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur september 2014
Replies: 9
Views: 13983

Re: Mánaðarfundur september 2014

Djöfull ertu líkur honum Jónasi úr líkfundarmálinu. Fáðu þér harðfisk. :sing:
by Classic
31. May 2014 16:02
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Chinook IPA
Replies: 0
Views: 4409

Chinook IPA

Bruggkennsludagur. Fór með vinnufélögunum í Bjórskólann í haust og lofaði sýnikennslu og heimabruggsmakki með vorinu, og nú er komið að því. Alveg heill einn gestur mættur í dough-in, fólk er greinilega spenntara fyrir smakkinu, en það er allt í lagi, þetta verður bjór fyrir því. Uppskriftin varð ti...
by Classic
25. Apr 2014 00:07
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Vínarvalsinn (Vienna/Cascade SMASH)
Replies: 8
Views: 20007

Re: Vínarvalsinn (Vienna/Cascade SMASH)

Yndislega gamalkunnug APA lykt sem kemur út úr stofuskápnum núna. Þetta verður eitthvað, og akkúrat tímanlega fyrir sumarið :beer:
by Classic
25. Apr 2014 00:06
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni 2014 - April 26
Replies: 51
Views: 93488

Re: Bruggkeppni 2014 - April 26

Hvenær er mæting fyrir þá sem ætla ekki að borða? 20:30?
by Classic
21. Apr 2014 15:23
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Vínarvalsinn (Vienna/Cascade SMASH)
Replies: 8
Views: 20007

Vínarvalsinn (Vienna/Cascade SMASH)

Nú er að bresta á með smá sumarfíling. Asnalega einfaldur APA með ETA í lok maí í von um að sólin láti nú sjá sig fyrr eða síðar. Þessi verður flottur með grillinu í sumar. Uppskriftinn er basically sú sama og þegar ég bruggaði hana Pamelu í fyrrahaust, nema Pilsner malti er skipt út fyrir Vienna og...
by Classic
8. Apr 2014 14:31
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni 2014 - April 26
Replies: 51
Views: 93488

Re: Bruggkeppni 2014 - April 26

Mér finnst samt enn vanta reit fyrir nafnið á bjórnum á fyrra blaðið :)
by Classic
8. Apr 2014 00:22
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Apríltunnur Klassiker
Replies: 7
Views: 13412

Re: Apríltunnur Klassiker

Ætli maður sé ekki aðallega að deila miðapælingunum og hugsanlega koma afriti af notuðum uppskriftum á annað heimili. Uppskriftadeilingar til annarra notenda eru bara bónus, en maður veit svo sem alveg til þess að þær hafi orðið öðrum innblástur :)
by Classic
8. Apr 2014 00:06
Forum: Uppskriftir
Topic: Kristjanía reyköl
Replies: 2
Views: 6788

Kristjanía reyköl

Ég þykist tilneyddur, eftir smakk á mánudagsfundi í kvöld, að gera þessari uppskrift hærra undir höfði en svo að vera ein þriggja sem var sett inn bara til að halda bruggdagbók. Mánudagsfundur var að fíla þetta, enda mikil bragðbomba hér á ferð, næstum eins og að drekka beikon. Uppskriftin er langt ...
by Classic
7. Apr 2014 10:34
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Apríltunnur Klassiker
Replies: 7
Views: 13412

Re: Apríltunnur Klassiker

Hrafnkell var óvenju nákvæmur á voginni þennan dag sem ég keypti inn í þetta svo þurrhumlarnir ná varla 10g, en það ætti tæpast að koma að sök. :drunk: Pottþétt það. Maður þarf alltaf að vanda sig svo mikið þegat maður er að reyna að gera eitthvað fullur að stundum vandar maður sig of mikið ;)
by Classic
6. Apr 2014 22:05
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Apríltunnur Klassiker
Replies: 7
Views: 13412

Apríltunnur Klassiker

Ég er búinn að vera duglegri við að brugga en að deila uppskriftum upp á síðkastið, enda búinn að vera talsvert í endurteknu efni. Fretandi núna eru þó tvær nýjar uppskriftir, annars vegar AG-væddur bjór frá extrakt árunum og svo alveg nýtt og ferskt efni í sjaldséðu stílbroti. Byrjum á AG-væðingunn...
by Classic
27. Mar 2014 09:45
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Tvískiptur bruggdagur.
Replies: 8
Views: 14316

Re: Tvískiptur bruggdagur.

Ég hef einu sinni lent í því að ná honum ekki upp. Pottinum þ.e.a.s. Elimentin voru orðin lasin og skitu á sig í rétt rúmum 80°C. Nú voru góð ráð dýr en ég mellti bara virtinni í fötu, fór daginn eftir og keypti tvo katla í RFL og skipti og sauð bjórinn sólarhring eftir meskingu. Sennilega besti bjó...
by Classic
25. Feb 2014 21:03
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Dr. Stein - APA með þýsku ívafi
Replies: 2
Views: 6006

Dr. Stein - APA með þýsku ívafi

Gerði vörutalningu í frystinum og ákvað að vinna niður lagerinn. Skref eitt á þeirri vegferð er þetta þýskættaða öl hérna. Annað af þremur þýsk/amerískum stílbrotum sem ég er að fikta með, fyrst kom Pilsnerinn með ölgerið og Cascade humlana, Pamela, nú er það þetta, þýskir humlar í bjór sem í tölum ...
by Classic
29. Jan 2014 23:03
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Endurtekið efni í ársbyrjun (3 uppskriftir)
Replies: 2
Views: 5942

Re: Endurtekið efni í ársbyrjun (3 uppskriftir)

Note to self: Muna að uppfæra alfasýruprósenturnar í Brewtarget þegar uppskriftir eru slegnar inn. Eiki er, ef marka má mælisýnið, heldur rammari en hann átti að vera, enda voru default alfasýruprósenturnar í brewtarget talsvert lægri en sú uppskera sem Hrafnkell er að selja í dag býður upp á. Í þok...
by Classic
11. Jan 2014 19:05
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Endurtekið efni í ársbyrjun (3 uppskriftir)
Replies: 2
Views: 5942

Endurtekið efni í ársbyrjun (3 uppskriftir)

Eftir langt jólafrí er kominn tími til að dusta rykið af pottinum góða. Planið er að brugga stíft í janúar áður en skólinn byrjar, og er það komið vel af stað, bjór nr.2 er að malla í pottinum nú þegar þetta er ritað. Verkefni gærdagsins var einn úr Klassiker Klassiker-línunni. Hobgoblin clone sem e...
by Classic
9. Jan 2014 10:33
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Vantar Cascade
Replies: 0
Views: 3189

Vantar Cascade

Er nokkur höfðingi, helst í vestanverðri Reykjavík, sem gæti bjargað mér um svona eins og 100 grömm af Cascade fyrir helgina?

Bragðgóðar prufur og/eða beinharðir peningar í boði fyrir góða humla.


Björn s.866-9495, bjolli@gmail.com
by Classic
7. Jan 2014 08:14
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur Janúar 2014
Replies: 14
Views: 22243

Re: Mánudagsfundur Janúar 2014

bergrisi wrote:Líst vel á þennan sunnudag og líklegast sá eini. Er í vaktarfrí fram á miðvikudag eftir Borgarheimsókn.

Verður sent út skráningarpóstur eins og síðast?

Hlakka mikið til.
Ert alls ekki einn. Mikið auðveldara að hliðra helginni fyrir sunnudag en laugardag :)
by Classic
2. Jan 2014 23:14
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Árið gert upp
Replies: 7
Views: 13548

Re: Árið gert upp

Bruggbókhald þarf ekki að vera flókið. Eitt Excelskjal kemur manni langleiðina. ABV reiturinn inniheldur líka formúluna fyrir áfengismagn út frá OG og FG, og sparar manni svona eins og þrjá músarsmelli í leiðinni =) Allt týpískar startpakkalagnir, sitt hvorum megin við 20 lítrana eftir því hvað korn...
by Classic
15. Dec 2013 22:56
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Bürgermeister (Dusseldorf Alt)
Replies: 6
Views: 10826

Re: Bürgermeister (Dusseldorf Alt)

Þarf ekki að vera mynd af Jóni Gnarr á miðanum? Allavega birtist Gnarrinn alltaf í hausnum á mér þegar ég sé þetta orð, því ég get svo svarið að ég fékk setninguna "Der Burgermeister hat ein Eisbär" um daginn. Allavega var mjög stutt á milli að orðin Burgermeister og Eisbär komu fyrir í þý...
by Classic
4. Nov 2013 21:13
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Pongo IPA
Replies: 1
Views: 3393

Pongo IPA

Mánudagsbruggdagur. Ekkert merkilegt að sjá svosem. Tók gómsæta IPA-bjórinn sem ég hef nokkrum sinnum gert við góðan orðstír og er að prófa að skipta aðalhumlinum út fyrir annan ekki síður gómsætan og sjá hvað gerist. Simcoe-baseraði Silfurbakurinn víkur því fyrir Citrafullum órangútaöldungnum Pongo...
by Classic
18. Oct 2013 20:49
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Pamela (American Blonde)
Replies: 3
Views: 6236

Re: Pamela (American Blonde)

Aldrei að vita. Myndi samt veðja á janúar frekar en desember. Ég er ekkert sérstaklega líklegur að mæta á mánudagsfund meðan jólapróf og jólaverslun eru í gangi :)
by Classic
18. Oct 2013 20:29
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Pamela (American Blonde)
Replies: 3
Views: 6236

Pamela (American Blonde)

Bruggdagur. Það er kominn tími á að hvíla sig aðeins á stóru bjórunum, nýlega búinn að sulla saman Tripel, Imperial Stout og Weizenbock, en vantar eitthvað létt og svalandi í bjórskápinn til að vega upp á móti þyngslunum. Hví ekki að teygja aðeins á lærdómskúrfunni í leiðinni, og smella í eins ljósa...
by Classic
7. Oct 2013 19:05
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðar Fundur Oktober - 7 Okt @ KEFLAVIK @ 8:30pm
Replies: 52
Views: 71969

Re: Mánaðar Fundur Oktober - 7 Okt @ KEFLAVIK @ 8:30pm

ég var að græja afmælistónleika þesar flestir voru í ölvisholti, svo ég veit ekkert hvar menn fundu bílinn þá, en ég þykist bara vera að bíða eftir Strætó :)
by Classic
7. Oct 2013 19:01
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðar Fundur Oktober - 7 Okt @ KEFLAVIK @ 8:30pm
Replies: 52
Views: 71969

Re: Mánaðar Fundur Oktober - 7 Okt @ KEFLAVIK @ 8:30pm

þrátt fyrir nafnið er Mjóddin nokkuð stór.. Hvar á maður að bíða? Strætóbiðstöðinni bara?